Red Bull óttast meiri yfirburði Mercedes 2015 Kristinn Ásgeir Gylfason skrifar 10. desember 2014 22:17 Toto Wolff, keppnisstjóri Mercedes og Christian Horner. Vísir/Getty Red Bull liðið gerir ekki ráð fyrir að eiga roð í Mercedes á næsta tímabili. Red Bull telur að yfirburðir þýska risans verði líklega meiri en í þeir voru í ár. Orðrómur er á kreiki um að Mercedes hafi fundið enn meira afl í V6 vél sinni. Christian Horner, keppnisstjóri Red Bull er hræddur um að keppinautar Mercedes verði nokkrum skrefum á eftir. „Við erum ekki búin að afskrifa næsta ár, en ég veit að bilið er til staðar. Af orðrómum að dæma þá verður gríðarleg áskorun að minnka bilið í Mercedes,“ sagði Horner. „Renault gæti komið fram með gjörbylta og endurbætta vél en ég efast um að hún hefði afl á við Mercedes vél nýliðins tímabils,“ bætti liðsstjórnn við. Samkvæmt orðrómum um tilvonandi framfarir Mercedes hefur liðið fundið aukið afl sem samsvarar 50 - 70 hestöflum með ýmsum uppfærslum. Þeirra má vænta á næsta tímabili. Ef rétt reynist telur Horner að Mercedes muni drottna aftur á næsta tímabili. Hann telur að yfirburðir liðsins gætu jafnvel orðið enn meiri en þeir reyndust í ár. Formúla Tengdar fréttir Rosberg: Lewis var besti ökumaðurinn í ár Nico Rosberg átti möguleika fyrir keppnina á að verða heimsmeistari. Strax í upphafi varð möguleikinn þó lítill eftir frábæra ræsingu Lewis Hamilton. Vélavandræði gerðu svo endanlega út um möguleika Rosberg. 23. nóvember 2014 15:44 Hamilton: Besti dagur lífs míns Lewis Hamilton er heimsmeistari ökumanna 2014. Hann náði titlinum í annað sinn eftir að hafa orðið heimsmeistari árið 2008. Hann lýsti deginum í dag sem besta degi lífs síns. 23. nóvember 2014 15:53 Bílskúrinn: Allskonar frá Abú Dabí Helstu atvik helgarinnar verða til skoðunar i Bílskúrnum, léttu hliðinni á Formúlu 1 hér á Vísi. 25. nóvember 2014 22:45 Brotist inn hjá Red Bull Yfir 60 bikurum var stolið úr höfuðstöðvum Formúlu 1 liðs Red Bull í gærkvöldi. Þjófarnir óku jeppa í gegnum hliðið sem var fyrir innkeyrslunni. 6. desember 2014 15:30 Massa væntir þess að vera í titilbaráttunni 2015 Felipe Massa annar ökumana Williams liðsins í Formúlu 1 stefnir á baráttu um heimsmeistaratitil ökumanna á næsta tímabili. 9. desember 2014 23:30 Lewis Hamilton er heimsmeistari ökumanna Lewis Hamilton vann í Abú Dabí og tryggði sér þar með heimsmeistaratitil ökumanna í annað sinn. Felipe Massa á Williams varð annar og lisðfélagi hans Valtteri Bottas varð þriðji. 23. nóvember 2014 14:45 Mest lesið Leik lokið: Fram - KR 0-1 | Vesturbæingar ná í fyrsta útisigurinn Íslenski boltinn „Upplifi þetta mál sem fjölskylduharmleik“ Handbolti „Ég taldi þetta vera einu leiðina“ Fótbolti Rasistinn í hjólastólnum bannaður nálægt öllum fótboltavöllum á Englandi Enski boltinn Skjálfandi í keppni eftir of stóran skammt af kreatíni Golf Vill fá meira en níu milljarða frá FIFA Fótbolti Vildi mölva kylfurnar eftir sturlað högg Schefflers Golf Fram spilar og selur treyjur til styrktar minningarsjóðs Bryndísar Klöru Íslenski boltinn Vítaspyrna tryggði Leeds öll stigin Enski boltinn Sjáðu sigurmark Arsenal og negluna frá Eze sem dæmd var af Enski boltinn Fleiri fréttir Opinberuðu sambandið með sigurkossi „Mikið í gangi sem enginn veit af“ Leclerc hélt ekki í við hraðann og Norris náði mögnuðum sigri Hamilton segir Ferrari þurfa nýjan ökumann því hann sé gagnslaus Leclerc óvænt á ráspól í Ungverjalandi Verstappen slekkur á öllum sögusögnunum Ákvörðunin að reka Horner að mestu vegna slaks árangurs Rigningin setti strik í reikninginn er Piastri sigraði í Belgíu Hætt að rigna í Francorchamps og ræs klukkan eitt Úrhellir í Belgíu og tvísýnt með keppni dagsins Norris á ráspól í Belgíu á morgun Verstappen vann sprettinn í Belgíu Ekki hissa á því að Horner hafi verið rekinn Gæti fengið átta milljarða króna Brottreksturinn kom Horner í opna skjöldu Rekinn sextán mánuðum eftir skandalinn Sjá meira
Red Bull liðið gerir ekki ráð fyrir að eiga roð í Mercedes á næsta tímabili. Red Bull telur að yfirburðir þýska risans verði líklega meiri en í þeir voru í ár. Orðrómur er á kreiki um að Mercedes hafi fundið enn meira afl í V6 vél sinni. Christian Horner, keppnisstjóri Red Bull er hræddur um að keppinautar Mercedes verði nokkrum skrefum á eftir. „Við erum ekki búin að afskrifa næsta ár, en ég veit að bilið er til staðar. Af orðrómum að dæma þá verður gríðarleg áskorun að minnka bilið í Mercedes,“ sagði Horner. „Renault gæti komið fram með gjörbylta og endurbætta vél en ég efast um að hún hefði afl á við Mercedes vél nýliðins tímabils,“ bætti liðsstjórnn við. Samkvæmt orðrómum um tilvonandi framfarir Mercedes hefur liðið fundið aukið afl sem samsvarar 50 - 70 hestöflum með ýmsum uppfærslum. Þeirra má vænta á næsta tímabili. Ef rétt reynist telur Horner að Mercedes muni drottna aftur á næsta tímabili. Hann telur að yfirburðir liðsins gætu jafnvel orðið enn meiri en þeir reyndust í ár.
Formúla Tengdar fréttir Rosberg: Lewis var besti ökumaðurinn í ár Nico Rosberg átti möguleika fyrir keppnina á að verða heimsmeistari. Strax í upphafi varð möguleikinn þó lítill eftir frábæra ræsingu Lewis Hamilton. Vélavandræði gerðu svo endanlega út um möguleika Rosberg. 23. nóvember 2014 15:44 Hamilton: Besti dagur lífs míns Lewis Hamilton er heimsmeistari ökumanna 2014. Hann náði titlinum í annað sinn eftir að hafa orðið heimsmeistari árið 2008. Hann lýsti deginum í dag sem besta degi lífs síns. 23. nóvember 2014 15:53 Bílskúrinn: Allskonar frá Abú Dabí Helstu atvik helgarinnar verða til skoðunar i Bílskúrnum, léttu hliðinni á Formúlu 1 hér á Vísi. 25. nóvember 2014 22:45 Brotist inn hjá Red Bull Yfir 60 bikurum var stolið úr höfuðstöðvum Formúlu 1 liðs Red Bull í gærkvöldi. Þjófarnir óku jeppa í gegnum hliðið sem var fyrir innkeyrslunni. 6. desember 2014 15:30 Massa væntir þess að vera í titilbaráttunni 2015 Felipe Massa annar ökumana Williams liðsins í Formúlu 1 stefnir á baráttu um heimsmeistaratitil ökumanna á næsta tímabili. 9. desember 2014 23:30 Lewis Hamilton er heimsmeistari ökumanna Lewis Hamilton vann í Abú Dabí og tryggði sér þar með heimsmeistaratitil ökumanna í annað sinn. Felipe Massa á Williams varð annar og lisðfélagi hans Valtteri Bottas varð þriðji. 23. nóvember 2014 14:45 Mest lesið Leik lokið: Fram - KR 0-1 | Vesturbæingar ná í fyrsta útisigurinn Íslenski boltinn „Upplifi þetta mál sem fjölskylduharmleik“ Handbolti „Ég taldi þetta vera einu leiðina“ Fótbolti Rasistinn í hjólastólnum bannaður nálægt öllum fótboltavöllum á Englandi Enski boltinn Skjálfandi í keppni eftir of stóran skammt af kreatíni Golf Vill fá meira en níu milljarða frá FIFA Fótbolti Vildi mölva kylfurnar eftir sturlað högg Schefflers Golf Fram spilar og selur treyjur til styrktar minningarsjóðs Bryndísar Klöru Íslenski boltinn Vítaspyrna tryggði Leeds öll stigin Enski boltinn Sjáðu sigurmark Arsenal og negluna frá Eze sem dæmd var af Enski boltinn Fleiri fréttir Opinberuðu sambandið með sigurkossi „Mikið í gangi sem enginn veit af“ Leclerc hélt ekki í við hraðann og Norris náði mögnuðum sigri Hamilton segir Ferrari þurfa nýjan ökumann því hann sé gagnslaus Leclerc óvænt á ráspól í Ungverjalandi Verstappen slekkur á öllum sögusögnunum Ákvörðunin að reka Horner að mestu vegna slaks árangurs Rigningin setti strik í reikninginn er Piastri sigraði í Belgíu Hætt að rigna í Francorchamps og ræs klukkan eitt Úrhellir í Belgíu og tvísýnt með keppni dagsins Norris á ráspól í Belgíu á morgun Verstappen vann sprettinn í Belgíu Ekki hissa á því að Horner hafi verið rekinn Gæti fengið átta milljarða króna Brottreksturinn kom Horner í opna skjöldu Rekinn sextán mánuðum eftir skandalinn Sjá meira
Rosberg: Lewis var besti ökumaðurinn í ár Nico Rosberg átti möguleika fyrir keppnina á að verða heimsmeistari. Strax í upphafi varð möguleikinn þó lítill eftir frábæra ræsingu Lewis Hamilton. Vélavandræði gerðu svo endanlega út um möguleika Rosberg. 23. nóvember 2014 15:44
Hamilton: Besti dagur lífs míns Lewis Hamilton er heimsmeistari ökumanna 2014. Hann náði titlinum í annað sinn eftir að hafa orðið heimsmeistari árið 2008. Hann lýsti deginum í dag sem besta degi lífs síns. 23. nóvember 2014 15:53
Bílskúrinn: Allskonar frá Abú Dabí Helstu atvik helgarinnar verða til skoðunar i Bílskúrnum, léttu hliðinni á Formúlu 1 hér á Vísi. 25. nóvember 2014 22:45
Brotist inn hjá Red Bull Yfir 60 bikurum var stolið úr höfuðstöðvum Formúlu 1 liðs Red Bull í gærkvöldi. Þjófarnir óku jeppa í gegnum hliðið sem var fyrir innkeyrslunni. 6. desember 2014 15:30
Massa væntir þess að vera í titilbaráttunni 2015 Felipe Massa annar ökumana Williams liðsins í Formúlu 1 stefnir á baráttu um heimsmeistaratitil ökumanna á næsta tímabili. 9. desember 2014 23:30
Lewis Hamilton er heimsmeistari ökumanna Lewis Hamilton vann í Abú Dabí og tryggði sér þar með heimsmeistaratitil ökumanna í annað sinn. Felipe Massa á Williams varð annar og lisðfélagi hans Valtteri Bottas varð þriðji. 23. nóvember 2014 14:45