Pirelli breytti dekkjavali vegna ummæla Massa Kristinn Ásgeir Gylfason skrifar 18. október 2014 10:00 Massa hafði áhyggjur af dekkjavali Pirelli og fékk því breytt. Vísir/getty Felipe Massa, ökumaður Williams liðsins í formúlu 1 sagði dekkjaval Pirelli fyrir brasilíska kappaksturinn „hættulegt, mjög hættulegt,“ og „óásættanlegt.“ Hann talaði um að nýtt slitlag sem lagt hefur verið á Interlagos brautina og að það auki slysahætturna að vera með hörð og meðalhörð dekk þar. Viðbröðg Pirelli voru þau að spyrja liðin hvort þau styðji það að nota frekar meðalhörð og mjúk dekk. „Dekkjaval fyrir brasilíksa kappaksturinn hefur breyst, eftir að Pirelli óskaði eftir skoðunum liðanna og fékk fyrir því einróma samþykki,“ segir í yfirlýsingu frá ítalska dekkjaframleiðandanum. „Þrátt fyrir að hörðu og meðalhörðu dekkin hafi verið notuð í Brasilíu síðustu tvö ár, hefur nýtt slitlag á Interlagos valdið því að breytt verður yfir í meðalhörð og mjúk dekk. Þetta nýja val er það sama og verður í bandaríska kappakstrinum helgina á undan,“ sagði einnig í yfirlýsingu Pirelli.Paul Hembery, deildarstjóri kappakstursdeildar Pirelli bætti við: „Við höfum alltaf sagt að við séum opin fyrir breytingum ef þeirra er óskað. Eftir nánari tæknilega greiningu á nýlögðu slitlagi, ásamt áhættumati á ofhitnun dekkjanna höfum við ákveðið að breyta að þessu sinni og það með einróma sammþykki liðanna.“ Massa, hinn brasilíski er gríðarlega reynslumikill ökumaður og veit sitthvað um hvað hann syngur. Það verður forvitnilegt að sjá hvort fleiri muni leggja til breytingar á dekkjavali í framhaldi af þessu. Formúla Tengdar fréttir Bílskúrinn: Hitinn og hasarinn í Singapúr Þá er komið að því að skoða hvað er annað að frétta frá Singapúr en framúrakstur Lewis Hamilton í heimsmeistarakeppni ökumanna. 24. september 2014 06:00 Bílskúrinn: Horfur á næsta tímabili Mörg lið eru farin að huga að uppstillingum ökumanna fyrir næsta tímabil. Hver verður hvar, hver er samningsbundinn hverjum og ætlar einhver að hætta? 20. ágúst 2014 07:00 Bílskúrinn: Dimmur dagur á Suzuka Fögnuður Mercedes liðsins var frekar lágstemmdur eftir að hafa landað fyrsta og öðru sæti í keppninni í Japan. Ástæðan var slys Jules Bianchi, ökumanns Marussia liðsins sem var fluttur á sjúkrahús með alvarlega höfuðáverka. 7. október 2014 08:00 Massa: Flott að enda framar en Ferrari Felipe Massa kveðst vongóður að Williams liðið nái að skáka hans gamla liði Ferrari í stigakeppni bílasmiða. Hann segir að það væri mjög jákvætt fyrir Williams. 16. ágúst 2014 11:45 Mest lesið Kemur dómaranefnd til varnar og hnýtir í Jón og tvíburana Körfubolti Svona var fundur KSÍ þegar Arnar tilkynnti landsliðshópinn Fótbolti Arftaki Heimis fundinn: „Alltaf áhætta að gera breytingar“ Íslenski boltinn Segir Liverpool ekki spila eins og topplið: Spila körfubolta en ekki fótbolta Enski boltinn Orri, Jóhann og Gylfi ekki með en Aron valinn Fótbolti Arnar: Aðrir leikmenn framar en Jóhann Fótbolti Kaupa einn frægasta leikvang heims til þess að rífa hann Fótbolti Drama í sænska landsliðinu: „Hann hefur svikið liðsfélaga sína“ Fótbolti „Mjög súr og dapur þegar hann hringdi í mig“ Fótbolti Sjáðu kinnhestinn sem felldi Liverpool og þrennu Mbappe Fótbolti Fleiri fréttir Segir ákvörðunina þá erfiðustu sem hann hafi tekið Tekur marga milljarða með sér og gæti snúið aftur með öðru liði Verstappen vann og Piastri úr leik á fyrsta hring Verstappen á ráspól eftir skrautlega tímatöku Norris fljótastur á síðustu æfingu í Baku Piastri sagt að hleypa Norris fram úr en Verstappen vann Verstappen á ráspól með hraðasta hring sögunnar Sjá meira
Felipe Massa, ökumaður Williams liðsins í formúlu 1 sagði dekkjaval Pirelli fyrir brasilíska kappaksturinn „hættulegt, mjög hættulegt,“ og „óásættanlegt.“ Hann talaði um að nýtt slitlag sem lagt hefur verið á Interlagos brautina og að það auki slysahætturna að vera með hörð og meðalhörð dekk þar. Viðbröðg Pirelli voru þau að spyrja liðin hvort þau styðji það að nota frekar meðalhörð og mjúk dekk. „Dekkjaval fyrir brasilíksa kappaksturinn hefur breyst, eftir að Pirelli óskaði eftir skoðunum liðanna og fékk fyrir því einróma samþykki,“ segir í yfirlýsingu frá ítalska dekkjaframleiðandanum. „Þrátt fyrir að hörðu og meðalhörðu dekkin hafi verið notuð í Brasilíu síðustu tvö ár, hefur nýtt slitlag á Interlagos valdið því að breytt verður yfir í meðalhörð og mjúk dekk. Þetta nýja val er það sama og verður í bandaríska kappakstrinum helgina á undan,“ sagði einnig í yfirlýsingu Pirelli.Paul Hembery, deildarstjóri kappakstursdeildar Pirelli bætti við: „Við höfum alltaf sagt að við séum opin fyrir breytingum ef þeirra er óskað. Eftir nánari tæknilega greiningu á nýlögðu slitlagi, ásamt áhættumati á ofhitnun dekkjanna höfum við ákveðið að breyta að þessu sinni og það með einróma sammþykki liðanna.“ Massa, hinn brasilíski er gríðarlega reynslumikill ökumaður og veit sitthvað um hvað hann syngur. Það verður forvitnilegt að sjá hvort fleiri muni leggja til breytingar á dekkjavali í framhaldi af þessu.
Formúla Tengdar fréttir Bílskúrinn: Hitinn og hasarinn í Singapúr Þá er komið að því að skoða hvað er annað að frétta frá Singapúr en framúrakstur Lewis Hamilton í heimsmeistarakeppni ökumanna. 24. september 2014 06:00 Bílskúrinn: Horfur á næsta tímabili Mörg lið eru farin að huga að uppstillingum ökumanna fyrir næsta tímabil. Hver verður hvar, hver er samningsbundinn hverjum og ætlar einhver að hætta? 20. ágúst 2014 07:00 Bílskúrinn: Dimmur dagur á Suzuka Fögnuður Mercedes liðsins var frekar lágstemmdur eftir að hafa landað fyrsta og öðru sæti í keppninni í Japan. Ástæðan var slys Jules Bianchi, ökumanns Marussia liðsins sem var fluttur á sjúkrahús með alvarlega höfuðáverka. 7. október 2014 08:00 Massa: Flott að enda framar en Ferrari Felipe Massa kveðst vongóður að Williams liðið nái að skáka hans gamla liði Ferrari í stigakeppni bílasmiða. Hann segir að það væri mjög jákvætt fyrir Williams. 16. ágúst 2014 11:45 Mest lesið Kemur dómaranefnd til varnar og hnýtir í Jón og tvíburana Körfubolti Svona var fundur KSÍ þegar Arnar tilkynnti landsliðshópinn Fótbolti Arftaki Heimis fundinn: „Alltaf áhætta að gera breytingar“ Íslenski boltinn Segir Liverpool ekki spila eins og topplið: Spila körfubolta en ekki fótbolta Enski boltinn Orri, Jóhann og Gylfi ekki með en Aron valinn Fótbolti Arnar: Aðrir leikmenn framar en Jóhann Fótbolti Kaupa einn frægasta leikvang heims til þess að rífa hann Fótbolti Drama í sænska landsliðinu: „Hann hefur svikið liðsfélaga sína“ Fótbolti „Mjög súr og dapur þegar hann hringdi í mig“ Fótbolti Sjáðu kinnhestinn sem felldi Liverpool og þrennu Mbappe Fótbolti Fleiri fréttir Segir ákvörðunina þá erfiðustu sem hann hafi tekið Tekur marga milljarða með sér og gæti snúið aftur með öðru liði Verstappen vann og Piastri úr leik á fyrsta hring Verstappen á ráspól eftir skrautlega tímatöku Norris fljótastur á síðustu æfingu í Baku Piastri sagt að hleypa Norris fram úr en Verstappen vann Verstappen á ráspól með hraðasta hring sögunnar Sjá meira
Bílskúrinn: Hitinn og hasarinn í Singapúr Þá er komið að því að skoða hvað er annað að frétta frá Singapúr en framúrakstur Lewis Hamilton í heimsmeistarakeppni ökumanna. 24. september 2014 06:00
Bílskúrinn: Horfur á næsta tímabili Mörg lið eru farin að huga að uppstillingum ökumanna fyrir næsta tímabil. Hver verður hvar, hver er samningsbundinn hverjum og ætlar einhver að hætta? 20. ágúst 2014 07:00
Bílskúrinn: Dimmur dagur á Suzuka Fögnuður Mercedes liðsins var frekar lágstemmdur eftir að hafa landað fyrsta og öðru sæti í keppninni í Japan. Ástæðan var slys Jules Bianchi, ökumanns Marussia liðsins sem var fluttur á sjúkrahús með alvarlega höfuðáverka. 7. október 2014 08:00
Massa: Flott að enda framar en Ferrari Felipe Massa kveðst vongóður að Williams liðið nái að skáka hans gamla liði Ferrari í stigakeppni bílasmiða. Hann segir að það væri mjög jákvætt fyrir Williams. 16. ágúst 2014 11:45