Atli hæstur í einkunnagjöf Fréttablaðsins og Vísis Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 8. október 2014 07:00 Atli Guðnason átti frábært tímabil með FH. Hér fagnar hann marki með liðsfélögum sínum. Vísir/Valli Í Fréttablaðinu í dag er farið yfir hvaða leikmenn stóðu sig best í Pepsi-deild karla samkvæmt einkunnagjöf Fréttablaðsins og Vísis. FH-ingurinn Atli Guðnason var með hæstu meðaleinkunn allra leikmanna deildarinnar, eða 6,71 af 10 mögulegum. Atli var besti leikmaður seinni umferðarinnar, þar sem hann var með meðaleinkuninna 7,20. Víkingurinn Aron Elís Þrándarson kom næstur í einkunnagjöfinni með 6,57 á sínu fyrsta tímabili í efstu deild. Aron, sem er búinn að semja við norska úrvalsdeildarliðið Álasund, er ennfremur besti ungi leikmaður deildarinnar samkvæmt einkunnagjöfinni, auk þess sem hann var besti leikmaður fyrri umferðarinnar með 7,14 í meðaleinkunn. Malí-maðurinn Kassim Doumbia, miðvörður FH, fékk þriðju hæstu meðaleinkunnina, eða 6,50, en hann er jafnframt besti varnarmaður deildarinnar samkvæmt einkunnagjöfinni. Doumbia er einnig með hæsta meðaleinkunn af erlendu leikmönnum deildarinnar. Markakóngur deildarinnar, Gary Martin, er í fjórða sæti með 6,48 og jafnir í fimmta og sjötta sæti eru þeir Haukur Heiðar Hauksson, hægri bakvörður KR, og Igor Taskovic, fyrirliði Víkinga, en enginn var jafn oft valinn maður leiksins á tímabilinu og Serbinn, eða sex sinnum. Íslandsmeistarar Stjörnunnar eiga flesta fulltrúa á meðal 20 efstu leikmanna deildarinnar, eða fimm talsins. Það eru þeir Daníel Laxdal (6,32), Ingvar Jónsson (6,29), Þorri Geir Rúnarsson (6,21), Martin Rauschenberg (6,19) og Veigar Páll Gunnarsson (6,13). FH á næstflesta leikmenn á meðal 20 hæstu í einkunnagjöfinni, eða fjóra talsins.Igor Taskovic var oftast valinn maður leiksins, eða sex sinnum.Vísir/DaníelBestu leikmenn deildarinnar (lágmarks einkunn fyrir 14 leiki): 1. Atli Guðnason, FH - 6,71 2. Aron Elís Þrándarson, Víkingur - 6,57 3. Kassim Doumbia, FH - 6,50 4. Gary Martin, KR - 6,48 5. Igor Taskovic, Víkingur - 6,43 5. Haukur Heiðar Hauksson, KR - 6,43 7. Daníel Laxdal, Stjarnan - 6,32 8. Ingvar Jónsson, Stjarnan - 6,29 9. Elías Már Ómarsson, Keflavík - 6,25 10. Þorri Geir Rúnarsson, Stjarnan - 6,21 11. Martin Rauschenberg, Stjarnan - 6,19 12. Guðjón Pétur Lýðsson , Breiðablik - 6,17 13. Árni Vilhjálmsson, Breiðablik - 6,15 14. Hólmar Örn Rúnarsson, FH - 6,14 15. Veigar Páll Gunnarsson, Stjarnan - 6,13 15. Þórir Guðjónsson, Fjölnir - 6,13 17. Ólafur Páll Snorrason, FH - 6,11 18. Bergsveinn Ólafsson, Fjölnir - 6,10 19. Þórður Ingason, Fjölnir - 6,09 19. Ingvar Þór Kale, Víkingur - 6,09 ------------------------------------------------------------------------------ 21. Óskar Örn Hauksson, KR - 6,05 22. Róbert Örn Óskarsson, FH - 6,00 22. Ólafur Karl Finsen, Stjarnan - 6,00 22. Gunnar Már Guðmundsson, Fjölnir - 6,00 22. Davíð Þór Viðarsson, FH - 6,00 22. Hörður Árnason, Stjarnan - 6,00 22. Pablo Punyed, Stjarnan - 6,00 28. Alan Lowing, Víkingur - 5,95 28. Jonas Sandqvist, Keflavík - 5,95 30. Shawn Nicklaw, Þór - 5,94 31. Samuel Hewson, FH - 5,93 32. Elfar Freyr Helgason, Breiðablik - 5,91 33. Sandor Matus, Þór - 5,90 34. Haraldur Freyr Guðmunds., Keflavík - 5,89 35. Elfar Árni Aðalsteinsson, Breiðablik - 5,88 36. Ragnar Leósson, Fjölnir - 5,86 36. Stefán Logi Magnússon, KR - 5,86 36. Kristinn Magnússon, Víkingur - 5,86 39. Grétar Sigfinnur Sigurðarson, KR - 5,84 39. Jón Ragnar Jónsson, FH - 5,84Kassim Doumbia og Veigar Páll Gunnarsson voru báðir ofarlega í einkunnagjöfinni.Vísir/DaníelOftast maður leiksins: Igor Taskovic, Víkingi - 6 sinnum Atli Guðnason, FH - 4 sinnum Gary Martin, KR - 4 sinnum Ólafur Karl Finsen, Stjörnunni - 4 sinnum Árni Vilhjálmsson, Breiðabliki - 4 sinnum Brynjar Gauti Guðjónsson, ÍBV - 4 sinnum Elías Már Ómarsson, Keflavík - 4 sinnum Kristján Gauti Emilsson, FH - 3 sinnum Kassim Doumbia, FH - 3 sinnum Daníel Laxdal, Stjörnunni - 3 sinnum Óskar Örn Hauksson, KR - 3 sinnum Guðjón Pétur Lýðsson, Breiðabliki - 3 sinnum Magnús Már Lúðvíksson, Val - 3 sinnum Þórður Ingason, Fjölni - 3 sinnumBestu ungu leikmennirnir (leikmenn sem eru gjaldgengir í U21-árs landsliðið): 1. Aron Elís Þrándarson, Víkingur - 6,57 2. Elías Már Ómarsson, Keflavík - 6,25 3. Þorri Geir Rúnarsson, Stjarnan - 6,21 4. Árni Vilhjálmsson, Breiðablik - 6,15 5. Bergsveinn Ólafsson, Fjölnir - 6,10 6. Ólafur Karl Finsen, Stjarnan - 6,00 7. Sindri Snær Magnússon, Keflavík - 5,77 8. Aron Sigurðarson, Fjölnir - 5,73 9. Emil Pálsson, FH - 5,71Aron Elís Þrándarson, besti ungi leikmaður Pepsi-deildarinnar 2014 samkvæmt einkunnagjöf Fréttablaðsins og Vísis.Vísir/PjeturBesti erlendi leikmaðurinn:1. Kassim Doumbia, FH - 6,50 2. Gary Martin, KR - 6,48 3. Igor Taskovic, Víkingur - 6,43 4. Martin Rauschenberg, Stjarnan - 6,19 5. Pablo Punyed, Stjarnan - 6,00 6. Alan Lowing, Víkingur - 5,95 Bestur í fyrri umferðinni: 1. Aron Elís Þrándarson, Víkingi - 7,14 2. Kassim Doumbia, FH - 6,90 3. Elías Már Ómarsson, Keflavík - 6,67 4. Igor Taskovic, Víkingur - 6,60Bestur í seinni umferðinni:1. Atli Guðnason, FH - 7,20 2. Gary Martin, KR - 7,10 3. Árni Vilhjálmsson, Breiðabliki - 6,70 4. Daníel Laxdal, Stjarnan - 6,64Besti markvörðurinn: 1. Ingvar Jónsson, Stjarnan - 6,29 2. Ingvar Þór Kale, Víkingur - 6,09 2. Þórður Ingason, Fjölnir - 6,09 4. Róbert Örn Óskarsson, FH - 6,00 Besti varnarmaðurinn: 1. Kassim Doumbia, FH - 6,50 2. Haukur Heiðar Hauksson, KR - 6,43 3. Daníel Laxdal, Stjarnan - 6,32 4. Martin Rauschenberg, Stjarnan - 6,19 Besti miðjumaðurinn:1. Igor Taskovic, Víkingur - 6,43 2. Þorri Geir Rúnarsson, Stjarnan - 6,21 3. Guðjón Pétur Lýðss., Breiðabliki - 6,17 4. Hólmar Örn Rúnarsson, FH - 6,14Besti sóknarmaðurinn:1. Atli Guðnason, FH - 6,71 2. Aron Elís Þrándarson, Víkingi - 6,57 3. Gary Martin, KR - 6,48 4. Elías Már Ómarsson, Keflavík - 6,25 Pepsi Max-deild karla Tengdar fréttir Gary Martin varð markakóngur Skoraði þrennu í dag og kláraði tímabilið með þrettán mörk. 4. október 2014 18:27 Umfjöllun, viðtöl og einkunnir: Breiðablik - Valur 3-0 | Guðjón Pétur gerði út um Evrópuvonir Vals Sigur hefði dugað Val upp í fjórða sæti Pepsi-deildarinnar. 4. október 2014 00:01 Atli fyrstur til að fá tíu í einkunn | Myndband Reynir Leósson útskýrir hvað gerir Atla Guðnason svona góðan og fer yfir fullkomna frammistöðu hans í sigrinum á FH. 30. september 2014 11:00 Umfjöllun, viðtöl og einkunnir: KR - Þór 4-1 | Martin nálægt gullskónum KR vann Þór örugglega í lokaleiknum. 4. október 2014 12:45 Umfjöllun, viðtöl og einkunnir: Fjölnir - ÍBV 3-0 | Fjölnir áfram í deild þeirra bestu Fjölnismenn unnu frábæran sigur á ÍBV, 3-0, á Fjölnisvelli í lokaumferð Pepsi-deildar karla í dag en liðið tryggði sætið sitt í deildinni með sigrinum. Fjölnir var mikið mun betra liðið í leiknum og átti sigurinn heldur betur skilið. 4. október 2014 00:01 Umfjöllun, viðtöl og einkunnir: Keflavík - Víkingur 2-0 | Keflvíkingar unnu en Víkingur á leiðinni til Evrópu Úrslit annarsstaðar leiddu til þess að Víkingar enda í fjórða sæti 4. október 2014 12:45 Umfjöllun, viðtöl og einkunnir: FH - Stjarnan 1-2 | Stjarnan meistari í fyrsta sinn Ólafur Karl Finsen tryggði Stjörnunni fyrsta Íslandsmeistaratitilinn með marki í uppbótartíma. 4. október 2014 00:01 Sjáðu mörkin og rauða spjaldið í úrslitaleiknum | Myndbönd FH og Stjarnan eru að spila hreinan úrslitaleik um Íslandsmeistaratitil karla í knattspyrnu. 4. október 2014 16:47 Umfjöllun, viðtöl, einkunnir og myndir: Fram - Fylkir 4-3 | Fylkismenn horfðu á eftir Evrópusætinu Fram er fallið úr efstu deild og Fylkir missti af Evrópusæti í markaveislu í Laugardalnum. 4. október 2014 00:01 Mest lesið Sautján ára stelpa þénar hundruð milljóna í súrknattleik Sport Amorim hissa á fólkinu í kringum Rashford Fótbolti „Besti íþróttamaður Íslands gleymdist“ Sport Ólympíufari í snjóbrettafimi lést í snjóflóði Sport Rooney og Lampard mætast í fyrsta sinn sem þjálfarar Enski boltinn Orðinn pirraður á að ná ekki að bæta met og tíminn að renna út Sport Dagskráin í dag: Íslandsmeistarar og stórleikur í NBA Sport Segir slæmt gengi City ekki Haaland að kenna Enski boltinn Viggó færir sig um set á nýju ári Handbolti Ver jólunum í faðmi fjölskyldunnar og vonast eftir lóðasetti Fótbolti Fleiri fréttir Semur við félagið sem bæði mamma og pabbi spiluðu fyrir Drottning Lengjudeildarinnar ætlar að vera með Fram í Bestu Gumma komin heim eftir átta ára fjarveru Logi Ólafs kveður eftir áratugastarf í MH Yfirlögfræðingur KSÍ verður framkvæmdastjóri Víkings KA-fólk fær sérútgáfu af bókinni Íslensk knattspyrna í ár Mikil sorg hjá Fram-fjölskyldunni Nauðsynlegt og löngu tímabært Stefán Þór Þórðarson í þjálfarastarf hjá Skagamönnum Fyrirliði Selfoss til liðs við Þróttara Vinna að lagningu gervigrass hafin í Vesturbæ „Hef mínar pælingar sem mér finnst gaman að taka áfram“ Blikar kveðja Damir og óska honum góðs gengis í Brúnei Mist Funa komin heim Víkingar seldu Bjarka Björn til Eyja Mætti syni sínum „Ég get ekki beðið að koma aftur til Íslands“ Ef launin væru svo há hefði ég gert fimm ára samning Verður áfram í grænu næsta sumar Arnór ráðinn yfirmaður knattspyrnumála hjá Val Eiður Gauti skoraði tvö á Mosfellsbræðurna í fyrsta leik Opnar sig um brjálæðið á Skaganum: Fékk áfall og átti erfitt með svefn Vuk í Fram Bankastarfsmaðurinn sem fór úr 3. deild í KR „Gaman að heyra hann öskra á bakvið mann“ Þungavigtarbikarinn hefst í janúar „Heyrt margar reynslusögur“ Bræðurnir saman í Mosó og Íslandsmeistari mættur Framkvæmdastjóraskipti hjá Val Fyrsta skóflustunga tekin og KR spilar á gervigrasi Sjá meira
Í Fréttablaðinu í dag er farið yfir hvaða leikmenn stóðu sig best í Pepsi-deild karla samkvæmt einkunnagjöf Fréttablaðsins og Vísis. FH-ingurinn Atli Guðnason var með hæstu meðaleinkunn allra leikmanna deildarinnar, eða 6,71 af 10 mögulegum. Atli var besti leikmaður seinni umferðarinnar, þar sem hann var með meðaleinkuninna 7,20. Víkingurinn Aron Elís Þrándarson kom næstur í einkunnagjöfinni með 6,57 á sínu fyrsta tímabili í efstu deild. Aron, sem er búinn að semja við norska úrvalsdeildarliðið Álasund, er ennfremur besti ungi leikmaður deildarinnar samkvæmt einkunnagjöfinni, auk þess sem hann var besti leikmaður fyrri umferðarinnar með 7,14 í meðaleinkunn. Malí-maðurinn Kassim Doumbia, miðvörður FH, fékk þriðju hæstu meðaleinkunnina, eða 6,50, en hann er jafnframt besti varnarmaður deildarinnar samkvæmt einkunnagjöfinni. Doumbia er einnig með hæsta meðaleinkunn af erlendu leikmönnum deildarinnar. Markakóngur deildarinnar, Gary Martin, er í fjórða sæti með 6,48 og jafnir í fimmta og sjötta sæti eru þeir Haukur Heiðar Hauksson, hægri bakvörður KR, og Igor Taskovic, fyrirliði Víkinga, en enginn var jafn oft valinn maður leiksins á tímabilinu og Serbinn, eða sex sinnum. Íslandsmeistarar Stjörnunnar eiga flesta fulltrúa á meðal 20 efstu leikmanna deildarinnar, eða fimm talsins. Það eru þeir Daníel Laxdal (6,32), Ingvar Jónsson (6,29), Þorri Geir Rúnarsson (6,21), Martin Rauschenberg (6,19) og Veigar Páll Gunnarsson (6,13). FH á næstflesta leikmenn á meðal 20 hæstu í einkunnagjöfinni, eða fjóra talsins.Igor Taskovic var oftast valinn maður leiksins, eða sex sinnum.Vísir/DaníelBestu leikmenn deildarinnar (lágmarks einkunn fyrir 14 leiki): 1. Atli Guðnason, FH - 6,71 2. Aron Elís Þrándarson, Víkingur - 6,57 3. Kassim Doumbia, FH - 6,50 4. Gary Martin, KR - 6,48 5. Igor Taskovic, Víkingur - 6,43 5. Haukur Heiðar Hauksson, KR - 6,43 7. Daníel Laxdal, Stjarnan - 6,32 8. Ingvar Jónsson, Stjarnan - 6,29 9. Elías Már Ómarsson, Keflavík - 6,25 10. Þorri Geir Rúnarsson, Stjarnan - 6,21 11. Martin Rauschenberg, Stjarnan - 6,19 12. Guðjón Pétur Lýðsson , Breiðablik - 6,17 13. Árni Vilhjálmsson, Breiðablik - 6,15 14. Hólmar Örn Rúnarsson, FH - 6,14 15. Veigar Páll Gunnarsson, Stjarnan - 6,13 15. Þórir Guðjónsson, Fjölnir - 6,13 17. Ólafur Páll Snorrason, FH - 6,11 18. Bergsveinn Ólafsson, Fjölnir - 6,10 19. Þórður Ingason, Fjölnir - 6,09 19. Ingvar Þór Kale, Víkingur - 6,09 ------------------------------------------------------------------------------ 21. Óskar Örn Hauksson, KR - 6,05 22. Róbert Örn Óskarsson, FH - 6,00 22. Ólafur Karl Finsen, Stjarnan - 6,00 22. Gunnar Már Guðmundsson, Fjölnir - 6,00 22. Davíð Þór Viðarsson, FH - 6,00 22. Hörður Árnason, Stjarnan - 6,00 22. Pablo Punyed, Stjarnan - 6,00 28. Alan Lowing, Víkingur - 5,95 28. Jonas Sandqvist, Keflavík - 5,95 30. Shawn Nicklaw, Þór - 5,94 31. Samuel Hewson, FH - 5,93 32. Elfar Freyr Helgason, Breiðablik - 5,91 33. Sandor Matus, Þór - 5,90 34. Haraldur Freyr Guðmunds., Keflavík - 5,89 35. Elfar Árni Aðalsteinsson, Breiðablik - 5,88 36. Ragnar Leósson, Fjölnir - 5,86 36. Stefán Logi Magnússon, KR - 5,86 36. Kristinn Magnússon, Víkingur - 5,86 39. Grétar Sigfinnur Sigurðarson, KR - 5,84 39. Jón Ragnar Jónsson, FH - 5,84Kassim Doumbia og Veigar Páll Gunnarsson voru báðir ofarlega í einkunnagjöfinni.Vísir/DaníelOftast maður leiksins: Igor Taskovic, Víkingi - 6 sinnum Atli Guðnason, FH - 4 sinnum Gary Martin, KR - 4 sinnum Ólafur Karl Finsen, Stjörnunni - 4 sinnum Árni Vilhjálmsson, Breiðabliki - 4 sinnum Brynjar Gauti Guðjónsson, ÍBV - 4 sinnum Elías Már Ómarsson, Keflavík - 4 sinnum Kristján Gauti Emilsson, FH - 3 sinnum Kassim Doumbia, FH - 3 sinnum Daníel Laxdal, Stjörnunni - 3 sinnum Óskar Örn Hauksson, KR - 3 sinnum Guðjón Pétur Lýðsson, Breiðabliki - 3 sinnum Magnús Már Lúðvíksson, Val - 3 sinnum Þórður Ingason, Fjölni - 3 sinnumBestu ungu leikmennirnir (leikmenn sem eru gjaldgengir í U21-árs landsliðið): 1. Aron Elís Þrándarson, Víkingur - 6,57 2. Elías Már Ómarsson, Keflavík - 6,25 3. Þorri Geir Rúnarsson, Stjarnan - 6,21 4. Árni Vilhjálmsson, Breiðablik - 6,15 5. Bergsveinn Ólafsson, Fjölnir - 6,10 6. Ólafur Karl Finsen, Stjarnan - 6,00 7. Sindri Snær Magnússon, Keflavík - 5,77 8. Aron Sigurðarson, Fjölnir - 5,73 9. Emil Pálsson, FH - 5,71Aron Elís Þrándarson, besti ungi leikmaður Pepsi-deildarinnar 2014 samkvæmt einkunnagjöf Fréttablaðsins og Vísis.Vísir/PjeturBesti erlendi leikmaðurinn:1. Kassim Doumbia, FH - 6,50 2. Gary Martin, KR - 6,48 3. Igor Taskovic, Víkingur - 6,43 4. Martin Rauschenberg, Stjarnan - 6,19 5. Pablo Punyed, Stjarnan - 6,00 6. Alan Lowing, Víkingur - 5,95 Bestur í fyrri umferðinni: 1. Aron Elís Þrándarson, Víkingi - 7,14 2. Kassim Doumbia, FH - 6,90 3. Elías Már Ómarsson, Keflavík - 6,67 4. Igor Taskovic, Víkingur - 6,60Bestur í seinni umferðinni:1. Atli Guðnason, FH - 7,20 2. Gary Martin, KR - 7,10 3. Árni Vilhjálmsson, Breiðabliki - 6,70 4. Daníel Laxdal, Stjarnan - 6,64Besti markvörðurinn: 1. Ingvar Jónsson, Stjarnan - 6,29 2. Ingvar Þór Kale, Víkingur - 6,09 2. Þórður Ingason, Fjölnir - 6,09 4. Róbert Örn Óskarsson, FH - 6,00 Besti varnarmaðurinn: 1. Kassim Doumbia, FH - 6,50 2. Haukur Heiðar Hauksson, KR - 6,43 3. Daníel Laxdal, Stjarnan - 6,32 4. Martin Rauschenberg, Stjarnan - 6,19 Besti miðjumaðurinn:1. Igor Taskovic, Víkingur - 6,43 2. Þorri Geir Rúnarsson, Stjarnan - 6,21 3. Guðjón Pétur Lýðss., Breiðabliki - 6,17 4. Hólmar Örn Rúnarsson, FH - 6,14Besti sóknarmaðurinn:1. Atli Guðnason, FH - 6,71 2. Aron Elís Þrándarson, Víkingi - 6,57 3. Gary Martin, KR - 6,48 4. Elías Már Ómarsson, Keflavík - 6,25
Pepsi Max-deild karla Tengdar fréttir Gary Martin varð markakóngur Skoraði þrennu í dag og kláraði tímabilið með þrettán mörk. 4. október 2014 18:27 Umfjöllun, viðtöl og einkunnir: Breiðablik - Valur 3-0 | Guðjón Pétur gerði út um Evrópuvonir Vals Sigur hefði dugað Val upp í fjórða sæti Pepsi-deildarinnar. 4. október 2014 00:01 Atli fyrstur til að fá tíu í einkunn | Myndband Reynir Leósson útskýrir hvað gerir Atla Guðnason svona góðan og fer yfir fullkomna frammistöðu hans í sigrinum á FH. 30. september 2014 11:00 Umfjöllun, viðtöl og einkunnir: KR - Þór 4-1 | Martin nálægt gullskónum KR vann Þór örugglega í lokaleiknum. 4. október 2014 12:45 Umfjöllun, viðtöl og einkunnir: Fjölnir - ÍBV 3-0 | Fjölnir áfram í deild þeirra bestu Fjölnismenn unnu frábæran sigur á ÍBV, 3-0, á Fjölnisvelli í lokaumferð Pepsi-deildar karla í dag en liðið tryggði sætið sitt í deildinni með sigrinum. Fjölnir var mikið mun betra liðið í leiknum og átti sigurinn heldur betur skilið. 4. október 2014 00:01 Umfjöllun, viðtöl og einkunnir: Keflavík - Víkingur 2-0 | Keflvíkingar unnu en Víkingur á leiðinni til Evrópu Úrslit annarsstaðar leiddu til þess að Víkingar enda í fjórða sæti 4. október 2014 12:45 Umfjöllun, viðtöl og einkunnir: FH - Stjarnan 1-2 | Stjarnan meistari í fyrsta sinn Ólafur Karl Finsen tryggði Stjörnunni fyrsta Íslandsmeistaratitilinn með marki í uppbótartíma. 4. október 2014 00:01 Sjáðu mörkin og rauða spjaldið í úrslitaleiknum | Myndbönd FH og Stjarnan eru að spila hreinan úrslitaleik um Íslandsmeistaratitil karla í knattspyrnu. 4. október 2014 16:47 Umfjöllun, viðtöl, einkunnir og myndir: Fram - Fylkir 4-3 | Fylkismenn horfðu á eftir Evrópusætinu Fram er fallið úr efstu deild og Fylkir missti af Evrópusæti í markaveislu í Laugardalnum. 4. október 2014 00:01 Mest lesið Sautján ára stelpa þénar hundruð milljóna í súrknattleik Sport Amorim hissa á fólkinu í kringum Rashford Fótbolti „Besti íþróttamaður Íslands gleymdist“ Sport Ólympíufari í snjóbrettafimi lést í snjóflóði Sport Rooney og Lampard mætast í fyrsta sinn sem þjálfarar Enski boltinn Orðinn pirraður á að ná ekki að bæta met og tíminn að renna út Sport Dagskráin í dag: Íslandsmeistarar og stórleikur í NBA Sport Segir slæmt gengi City ekki Haaland að kenna Enski boltinn Viggó færir sig um set á nýju ári Handbolti Ver jólunum í faðmi fjölskyldunnar og vonast eftir lóðasetti Fótbolti Fleiri fréttir Semur við félagið sem bæði mamma og pabbi spiluðu fyrir Drottning Lengjudeildarinnar ætlar að vera með Fram í Bestu Gumma komin heim eftir átta ára fjarveru Logi Ólafs kveður eftir áratugastarf í MH Yfirlögfræðingur KSÍ verður framkvæmdastjóri Víkings KA-fólk fær sérútgáfu af bókinni Íslensk knattspyrna í ár Mikil sorg hjá Fram-fjölskyldunni Nauðsynlegt og löngu tímabært Stefán Þór Þórðarson í þjálfarastarf hjá Skagamönnum Fyrirliði Selfoss til liðs við Þróttara Vinna að lagningu gervigrass hafin í Vesturbæ „Hef mínar pælingar sem mér finnst gaman að taka áfram“ Blikar kveðja Damir og óska honum góðs gengis í Brúnei Mist Funa komin heim Víkingar seldu Bjarka Björn til Eyja Mætti syni sínum „Ég get ekki beðið að koma aftur til Íslands“ Ef launin væru svo há hefði ég gert fimm ára samning Verður áfram í grænu næsta sumar Arnór ráðinn yfirmaður knattspyrnumála hjá Val Eiður Gauti skoraði tvö á Mosfellsbræðurna í fyrsta leik Opnar sig um brjálæðið á Skaganum: Fékk áfall og átti erfitt með svefn Vuk í Fram Bankastarfsmaðurinn sem fór úr 3. deild í KR „Gaman að heyra hann öskra á bakvið mann“ Þungavigtarbikarinn hefst í janúar „Heyrt margar reynslusögur“ Bræðurnir saman í Mosó og Íslandsmeistari mættur Framkvæmdastjóraskipti hjá Val Fyrsta skóflustunga tekin og KR spilar á gervigrasi Sjá meira
Gary Martin varð markakóngur Skoraði þrennu í dag og kláraði tímabilið með þrettán mörk. 4. október 2014 18:27
Umfjöllun, viðtöl og einkunnir: Breiðablik - Valur 3-0 | Guðjón Pétur gerði út um Evrópuvonir Vals Sigur hefði dugað Val upp í fjórða sæti Pepsi-deildarinnar. 4. október 2014 00:01
Atli fyrstur til að fá tíu í einkunn | Myndband Reynir Leósson útskýrir hvað gerir Atla Guðnason svona góðan og fer yfir fullkomna frammistöðu hans í sigrinum á FH. 30. september 2014 11:00
Umfjöllun, viðtöl og einkunnir: KR - Þór 4-1 | Martin nálægt gullskónum KR vann Þór örugglega í lokaleiknum. 4. október 2014 12:45
Umfjöllun, viðtöl og einkunnir: Fjölnir - ÍBV 3-0 | Fjölnir áfram í deild þeirra bestu Fjölnismenn unnu frábæran sigur á ÍBV, 3-0, á Fjölnisvelli í lokaumferð Pepsi-deildar karla í dag en liðið tryggði sætið sitt í deildinni með sigrinum. Fjölnir var mikið mun betra liðið í leiknum og átti sigurinn heldur betur skilið. 4. október 2014 00:01
Umfjöllun, viðtöl og einkunnir: Keflavík - Víkingur 2-0 | Keflvíkingar unnu en Víkingur á leiðinni til Evrópu Úrslit annarsstaðar leiddu til þess að Víkingar enda í fjórða sæti 4. október 2014 12:45
Umfjöllun, viðtöl og einkunnir: FH - Stjarnan 1-2 | Stjarnan meistari í fyrsta sinn Ólafur Karl Finsen tryggði Stjörnunni fyrsta Íslandsmeistaratitilinn með marki í uppbótartíma. 4. október 2014 00:01
Sjáðu mörkin og rauða spjaldið í úrslitaleiknum | Myndbönd FH og Stjarnan eru að spila hreinan úrslitaleik um Íslandsmeistaratitil karla í knattspyrnu. 4. október 2014 16:47
Umfjöllun, viðtöl, einkunnir og myndir: Fram - Fylkir 4-3 | Fylkismenn horfðu á eftir Evrópusætinu Fram er fallið úr efstu deild og Fylkir missti af Evrópusæti í markaveislu í Laugardalnum. 4. október 2014 00:01