„Hann er mjög eftirminnilegur og mér þykir vænt um hann“ Stefán Árni Pálsson skrifar 7. janúar 2025 10:00 Þórarinn Ingi Valdimarsson leikmaður Stjörnunnar með bikarinn eftir leikinn árið 2018. Eyjamaðurinn Þórarinn Ingi Valdimarsson er hættur í fótbolta. Hann lítur stoltur til baka yfir ferilinn. Þórarinn Ingi, sem 34 ára lék sinn fyrsta leik í meistaraflokki árið 2007 með ÍBV. Sex árum seinna fór hann til norska félagsins Sarpsborg þar sem hann lék með félaginu í 18 mánuði. Þaðan lá leiðin til FH þar sem hann varð í tvígang Íslandsmeistari með félaginu. Árið 2018 samdi hann síðan við Stjörnuna þar sem hann lék út ferilinn og yfir 300 leiki fyrir Garðbæinga. Hann á að baka fjóra A-landsleiki. „Fínt að kveðja þetta núna. Þetta er búið að vera í hausnum á mér frá því að við kláruðum síðasta leik og núna er þetta bara komið gott,“ segir Þórarinn í Sportpakkanum á Stöð 2 í gærkvöldi. „Maður er stoltur og ég geng sáttur frá borði. Það voru eldri menn að segja mér að maður gæti mögulega fengið eftirsjá seinna meir. Á þessum tímapunkti er þetta komið virkilega gott. Maður man mest eftir titlunum, þessir tveir Íslandsmeistaratitlar með FH og svo tók maður einn bikartitil með Stjörnunni. Það stendur upp úr og það sem maður er stoltastur af á sínum ferli.“ FH heillandi Hann segir að eina eftirsjáin eftir ferilinn er að hafa ekki þraukað lengur erlendis. „Maður fór á lán í eitt og hálft ár og ÍBV var þá í slæmri stöðu. Maður kom til baka þegar þeir voru í fallbaráttu og maður hjálpaði þeim að halda sér uppi. Þá vonaði maður að það kæmi eitthvað að utan en þá kom FH. Og FH á þessum tíma var hrikalega heillandi og þeir voru ekki lengi að selja mér það að koma í FH. Hann varð bikarmeistari með Stjörnunni árið 2018 eftir sigur á Blikum í vítaspyrnukeppni í fimbulkulda. „Það var skítakuldi og síðan að fá mjólk í smettið í restina var svolítið kalt. Hann er mjög eftirminnilegur og mér þykir vænt um hann.“ Besta deild karla Mest lesið Kærastan tók eftir því að eitthvað var að Handbolti Vara við því að „töfradrykkur“ Haaland geti valdið matareitrun Enski boltinn Tóku símana af stelpunum alla keppnisferðina Golf Engin klipping á næstunni: Miður sín en með augun á 8. desember Enski boltinn Úlfarnir ráku Pereira Enski boltinn Er Tóti Túrbó ofmetinn? Körfubolti Eins og á gamlárskvöldi á Íslandi inni á leikvanginum Fótbolti Sjáðu brot af því besta úr enska boltanum í dag Fótbolti Ótrúleg varnartölfræði Arsenal í október Fótbolti Verður besta sjöþrautakona Íslands villiköttur eða bolabítur? Sport Fleiri fréttir Fóru nýja leið í ár og auglýstu eftir þjálfara: Tommy Nielsen ráðinn Pablo og Óskar Örn inn í þjálfarateymi Hauka FH-ingar kveðja Kjartan Henry Tölur úr Bestu: Bjartur Bjarmi fór í flestar tæklingar af öllum Gísli semur við Skagamenn Óskar Smári tekur við Stjörnunni Bretinn ráðinn tæknilegur ráðgjafi hjá Val Fram þvertekur fyrir metnaðarleysi og leitar að nýjum þjálfurum Tölur úr Bestu: Hallgrímur Mar bjó til langflest færi „Mjög sáttur með samninginn“ „Hefði séð eftir því alla ævi“ Magnús Már í viðræðum við HK Uppgjörið: Ísland - Norður-Írland 3-0 | Áfram hluti af elítunni Tölur úr Bestu 2025: Klúðraði langflestum dauðafærum í sumar FH bíður með að tilkynna nýjan þjálfara Óskar Hrafn fer ekki fet Birnir frá Akureyri í Garðabæ Hættir með Fram Heimir kynntur til leiks í Árbænum Túfa rekinn frá Val Leyndarmáli ljóstrað upp þegar Heimir og Björn kvöddu Leikmenn kusu Patrick og Guðmund Sjáðu bananabombu Antons Loga og önnur síðustu mörk tímabilsins Uppgjörið: Stjarnan - Breiðablik 2-3 | Stjarnan í Evrópu þrátt fyrir tap „Held að ég geti ekki gert mikið meira“ Uppgjörið: Vestri - KR 1-5 | KR bjargaði sér og sendi Vestra í Lengjudeildina Uppgjörið: ÍA - Afturelding 1-0 | Afturelding staldraði stutt við í efstu deild Uppgjörið: Víkingur - Valur 2-0 | Meistararnir klára tímabilið með stæl Uppgjörið: ÍBV - KA 3-4 | KA tryggði sér Forsetabikarinn þriðja árið í röð Ráðast örlög Aftureldingar inni í höll? Sjá meira
Þórarinn Ingi, sem 34 ára lék sinn fyrsta leik í meistaraflokki árið 2007 með ÍBV. Sex árum seinna fór hann til norska félagsins Sarpsborg þar sem hann lék með félaginu í 18 mánuði. Þaðan lá leiðin til FH þar sem hann varð í tvígang Íslandsmeistari með félaginu. Árið 2018 samdi hann síðan við Stjörnuna þar sem hann lék út ferilinn og yfir 300 leiki fyrir Garðbæinga. Hann á að baka fjóra A-landsleiki. „Fínt að kveðja þetta núna. Þetta er búið að vera í hausnum á mér frá því að við kláruðum síðasta leik og núna er þetta bara komið gott,“ segir Þórarinn í Sportpakkanum á Stöð 2 í gærkvöldi. „Maður er stoltur og ég geng sáttur frá borði. Það voru eldri menn að segja mér að maður gæti mögulega fengið eftirsjá seinna meir. Á þessum tímapunkti er þetta komið virkilega gott. Maður man mest eftir titlunum, þessir tveir Íslandsmeistaratitlar með FH og svo tók maður einn bikartitil með Stjörnunni. Það stendur upp úr og það sem maður er stoltastur af á sínum ferli.“ FH heillandi Hann segir að eina eftirsjáin eftir ferilinn er að hafa ekki þraukað lengur erlendis. „Maður fór á lán í eitt og hálft ár og ÍBV var þá í slæmri stöðu. Maður kom til baka þegar þeir voru í fallbaráttu og maður hjálpaði þeim að halda sér uppi. Þá vonaði maður að það kæmi eitthvað að utan en þá kom FH. Og FH á þessum tíma var hrikalega heillandi og þeir voru ekki lengi að selja mér það að koma í FH. Hann varð bikarmeistari með Stjörnunni árið 2018 eftir sigur á Blikum í vítaspyrnukeppni í fimbulkulda. „Það var skítakuldi og síðan að fá mjólk í smettið í restina var svolítið kalt. Hann er mjög eftirminnilegur og mér þykir vænt um hann.“
Besta deild karla Mest lesið Kærastan tók eftir því að eitthvað var að Handbolti Vara við því að „töfradrykkur“ Haaland geti valdið matareitrun Enski boltinn Tóku símana af stelpunum alla keppnisferðina Golf Engin klipping á næstunni: Miður sín en með augun á 8. desember Enski boltinn Úlfarnir ráku Pereira Enski boltinn Er Tóti Túrbó ofmetinn? Körfubolti Eins og á gamlárskvöldi á Íslandi inni á leikvanginum Fótbolti Sjáðu brot af því besta úr enska boltanum í dag Fótbolti Ótrúleg varnartölfræði Arsenal í október Fótbolti Verður besta sjöþrautakona Íslands villiköttur eða bolabítur? Sport Fleiri fréttir Fóru nýja leið í ár og auglýstu eftir þjálfara: Tommy Nielsen ráðinn Pablo og Óskar Örn inn í þjálfarateymi Hauka FH-ingar kveðja Kjartan Henry Tölur úr Bestu: Bjartur Bjarmi fór í flestar tæklingar af öllum Gísli semur við Skagamenn Óskar Smári tekur við Stjörnunni Bretinn ráðinn tæknilegur ráðgjafi hjá Val Fram þvertekur fyrir metnaðarleysi og leitar að nýjum þjálfurum Tölur úr Bestu: Hallgrímur Mar bjó til langflest færi „Mjög sáttur með samninginn“ „Hefði séð eftir því alla ævi“ Magnús Már í viðræðum við HK Uppgjörið: Ísland - Norður-Írland 3-0 | Áfram hluti af elítunni Tölur úr Bestu 2025: Klúðraði langflestum dauðafærum í sumar FH bíður með að tilkynna nýjan þjálfara Óskar Hrafn fer ekki fet Birnir frá Akureyri í Garðabæ Hættir með Fram Heimir kynntur til leiks í Árbænum Túfa rekinn frá Val Leyndarmáli ljóstrað upp þegar Heimir og Björn kvöddu Leikmenn kusu Patrick og Guðmund Sjáðu bananabombu Antons Loga og önnur síðustu mörk tímabilsins Uppgjörið: Stjarnan - Breiðablik 2-3 | Stjarnan í Evrópu þrátt fyrir tap „Held að ég geti ekki gert mikið meira“ Uppgjörið: Vestri - KR 1-5 | KR bjargaði sér og sendi Vestra í Lengjudeildina Uppgjörið: ÍA - Afturelding 1-0 | Afturelding staldraði stutt við í efstu deild Uppgjörið: Víkingur - Valur 2-0 | Meistararnir klára tímabilið með stæl Uppgjörið: ÍBV - KA 3-4 | KA tryggði sér Forsetabikarinn þriðja árið í röð Ráðast örlög Aftureldingar inni í höll? Sjá meira