Galliani staðfestir áhuga á Torres og van Ginkel Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 27. ágúst 2014 14:00 Torres er kominn aftarlega í goggunarröðina hjá Chelsea. Vísir/Getty Adriano Galliani, varaforseti AC Milan, segir að félagið hafi áhuga á Chelsea-mönnunum Fernando Torres og Marco van Ginkel. „Við stefnum að því að ná í frábæran framherja,“ sagði Galliani í samtali við sjónvarpsstöð Milan. Ítalska félagið seldi framherjann Mario Balotelli til Liverpool á dögunum og leitin að eftirmanni hans stendur enn yfir. Galliani kveðst einnig bjartsýnn á að fá van Ginkel, sem hefur aðeins leikið fjóra leiki fyrir Chelsea síðan hann kom til Lundúnaliðsins frá Vitesse Arnheim í fyrrasumar. „Van Ginkel? Við erum bjartsýnir. Við höfum boðið í hann og bíðum eftir svari. Vonandi kemur hann til okkar,“ sagði Galliani um hollenska miðjumanninn. Milan hafnaði í 8. sæti ítölsku úrvalsdeildarinnar á síðustu leiktíð, en liðið mun ekki leika í Evrópukeppni í ár í fyrsta sinn frá tímabilinu 1998-99. Ítalska stórveldið er nú undir stjórn Filippo Inzaghi, fyrrverandi leikmanns hjá félaginu, en hann tók við starfinu af Hollendingnum Clarence Seedorf í sumar.Van Ginkel spilaði lítið með Chelsea á síðustu leiktíð vegna meiðsla.Vísir/Getty Enski boltinn Ítalski boltinn Tengdar fréttir Balotelli klár í slaginn gegn Tottenham Ítalski framherjinn getur spilað sinn fyrsta leik fyrir Liverpool á sunnudaginn. 27. ágúst 2014 09:00 AC Milan staðfestir viðræður um Balotelli AC Milan staðfesti rétt í þessu á heimasíðu sinni að félagið er í viðræðum við félag sem talið er að sé Liverpool um kaupverðið á Mario Balotelli, framherja ítalska stórveldisins. Balotelli gæti því snúið aftur í enska boltann átján mánuðum eftir að hann fór frá Manchester City. 21. ágúst 2014 09:30 Pirlo: Balotelli hefur þroskast mikið undanfarna mánuði Andrea Pirlo, fyrrum landsliðsmaður Ítalíu, telur að Mario Balotelli sé búinn að þroskast undanfarna mánuði og að hann hafi lært af mistökunum sem hann gerði sem ungur leikmaður. 21. ágúst 2014 15:30 Rodgers: Auðvitað fylgir því áhætta að fá Balotelli Knattspyrnustjóri Liverpool bjartsýnn á að geta bætt ítalska framherjann sem leikmann og manneskju. 26. ágúst 2014 07:45 Roma sýnir Torres áhuga Ítalska stórveldið hafði samband við Chelsea til þess að kanna stöðuna á Fernando Torres sem hefur fallið neðar í goggunarröðuninni í sumar. 21. ágúst 2014 20:00 Balotelli genginn í raðir Liverpool Liverpool staðfesti rétt í þessu að félagið hefði gengið frá kaupunum á framherjanum Mario Balotelli frá AC Milan. 25. ágúst 2014 11:36 Torres er ekki á förum frá Chelsea Jose Mourinho, stjóri Chelsea á Englandi, staðfesti í dag að Fernando Torres væri ekki á förum frá félaginu í sumar. Chelsea hefur þegar gengið frá kaupunum á Diego Costa og Didier Drogba í sumar. 1. ágúst 2014 08:00 Balotelli ekki áhættunar virði Ítalski framherjinn gengur í raðir Liverpool í dag fyrir 16 milljónir punda. 25. ágúst 2014 08:15 Torres fer ekki ódýrt frá Chelsea Fernando Torres krefst þess að Chelsea greiði upp samning hans ætli þeir að selja hann en hann á tvö ár eftir af samningi sínum. Torres hefur verið orðaður við Roma undanfarnar vikur. 25. ágúst 2014 13:30 Torres ekki til sölu Jose Mourinho knattspyrnustjóri enska úrvalsdeildarliðsins Chelsea segir að ekki komi til greina að leyfa Spánverjanum Fernando Torres að yfirgefa félagið nú í sumar. 24. ágúst 2014 06:00 Balotelli má ekki við því að mistakast Mino Raiola umboðsmaður Mario Balotelli sem er við það að ganga til liðs við enska úrvalsdeildarliðið Liverpool segir að ítalski framherjanum megi ekki mistakast í Bítlaborginni. 23. ágúst 2014 17:30 Mest lesið „Þú veist að það er bara einn Siggi Hall“ Íslenski boltinn Coote ákærður fyrir að framleiða barnaníðsefni Enski boltinn Man. Utd er ekki eins lélegt og flestir halda Enski boltinn Einn þekktasti handknattleiksdómari heims látinn Sport Onana stóð sem steinn og ýtti áhorfanda Fótbolti Gamla merkið verður áfram á landsliðsbúningunum Handbolti Bólivía vann Brasilíu og fer í umspil álfanna Fótbolti Pirraður Heimir: „Er þetta spurning?“ Fótbolti „Vissi ekki að ég væri sá fyrsti“ Fótbolti Köstuðu kúk og hentu handsprengjum: „Allt sem suður-amerískur fótbolti á að standa fyrir“ Fótbolti Fleiri fréttir Coote ákærður fyrir að framleiða barnaníðsefni Man. Utd er ekki eins lélegt og flestir halda Ange tekinn við Forest: „Hefur sýnt og sannað að hann geti unnið titla“ Liverpool hyggst fá Guéhi frítt Postecoglou að taka við Forest Nuno rekinn frá Forest Segir að treyja Man United sé þung byrði Man City og úrvalsdeildin náð sáttum varðandi auglýsingasamninga „Tottenham Hotspur er ekki til sölu“ Rúrik segir að Füllkrug vilji ekki láta laga tennurnar í sér Gyökeres vitni í réttarhöldum Segir að Liverpool-menn muni sennilega aldrei jafna sig á fráfalli Jota Orðin dýrust í sögu kvennaboltans Fantasýn: „Ekki kaupa Isak núna“ Levy var neyddur til að hætta Maðurinn sem keyrði á Liverpool stuðningsfólkið neitar sök Ein sú besta gæti snúið aftur eftir 20 mánaða fjarveru Gæti orðið fyrsti músliminn til að spila fyrir enska landsliðið Levy hættur hjá Tottenham eftir 25 ár í starfi Mo Salah var ekki skemmt vegna færslu um fyrrum félaga Setti nýtt heimsmet í Liverpool treyjum Chiesa og Tel ekki valdir í Meistaradeild en Dowman gæti slegið met Liverpool eyddi meira en öll sádi-arabíska deildin til samans Rauðu djöflarnir horfa til framtíðar með nýjum markverði Sunnudagsmessan: Fylltu í eyðurnar Guardiola fer ótroðnar slóðir með Donnarumma milli stanganna Grimsby notaði ólöglegan leikmann gegn United en slapp með sekt Biturðin lak af tilkynningu um Isak Man. City seldi markvörð og lánaði varnarmann Pressan gríðarleg eftir eyðslu sumarsins Sjá meira
Adriano Galliani, varaforseti AC Milan, segir að félagið hafi áhuga á Chelsea-mönnunum Fernando Torres og Marco van Ginkel. „Við stefnum að því að ná í frábæran framherja,“ sagði Galliani í samtali við sjónvarpsstöð Milan. Ítalska félagið seldi framherjann Mario Balotelli til Liverpool á dögunum og leitin að eftirmanni hans stendur enn yfir. Galliani kveðst einnig bjartsýnn á að fá van Ginkel, sem hefur aðeins leikið fjóra leiki fyrir Chelsea síðan hann kom til Lundúnaliðsins frá Vitesse Arnheim í fyrrasumar. „Van Ginkel? Við erum bjartsýnir. Við höfum boðið í hann og bíðum eftir svari. Vonandi kemur hann til okkar,“ sagði Galliani um hollenska miðjumanninn. Milan hafnaði í 8. sæti ítölsku úrvalsdeildarinnar á síðustu leiktíð, en liðið mun ekki leika í Evrópukeppni í ár í fyrsta sinn frá tímabilinu 1998-99. Ítalska stórveldið er nú undir stjórn Filippo Inzaghi, fyrrverandi leikmanns hjá félaginu, en hann tók við starfinu af Hollendingnum Clarence Seedorf í sumar.Van Ginkel spilaði lítið með Chelsea á síðustu leiktíð vegna meiðsla.Vísir/Getty
Enski boltinn Ítalski boltinn Tengdar fréttir Balotelli klár í slaginn gegn Tottenham Ítalski framherjinn getur spilað sinn fyrsta leik fyrir Liverpool á sunnudaginn. 27. ágúst 2014 09:00 AC Milan staðfestir viðræður um Balotelli AC Milan staðfesti rétt í þessu á heimasíðu sinni að félagið er í viðræðum við félag sem talið er að sé Liverpool um kaupverðið á Mario Balotelli, framherja ítalska stórveldisins. Balotelli gæti því snúið aftur í enska boltann átján mánuðum eftir að hann fór frá Manchester City. 21. ágúst 2014 09:30 Pirlo: Balotelli hefur þroskast mikið undanfarna mánuði Andrea Pirlo, fyrrum landsliðsmaður Ítalíu, telur að Mario Balotelli sé búinn að þroskast undanfarna mánuði og að hann hafi lært af mistökunum sem hann gerði sem ungur leikmaður. 21. ágúst 2014 15:30 Rodgers: Auðvitað fylgir því áhætta að fá Balotelli Knattspyrnustjóri Liverpool bjartsýnn á að geta bætt ítalska framherjann sem leikmann og manneskju. 26. ágúst 2014 07:45 Roma sýnir Torres áhuga Ítalska stórveldið hafði samband við Chelsea til þess að kanna stöðuna á Fernando Torres sem hefur fallið neðar í goggunarröðuninni í sumar. 21. ágúst 2014 20:00 Balotelli genginn í raðir Liverpool Liverpool staðfesti rétt í þessu að félagið hefði gengið frá kaupunum á framherjanum Mario Balotelli frá AC Milan. 25. ágúst 2014 11:36 Torres er ekki á förum frá Chelsea Jose Mourinho, stjóri Chelsea á Englandi, staðfesti í dag að Fernando Torres væri ekki á förum frá félaginu í sumar. Chelsea hefur þegar gengið frá kaupunum á Diego Costa og Didier Drogba í sumar. 1. ágúst 2014 08:00 Balotelli ekki áhættunar virði Ítalski framherjinn gengur í raðir Liverpool í dag fyrir 16 milljónir punda. 25. ágúst 2014 08:15 Torres fer ekki ódýrt frá Chelsea Fernando Torres krefst þess að Chelsea greiði upp samning hans ætli þeir að selja hann en hann á tvö ár eftir af samningi sínum. Torres hefur verið orðaður við Roma undanfarnar vikur. 25. ágúst 2014 13:30 Torres ekki til sölu Jose Mourinho knattspyrnustjóri enska úrvalsdeildarliðsins Chelsea segir að ekki komi til greina að leyfa Spánverjanum Fernando Torres að yfirgefa félagið nú í sumar. 24. ágúst 2014 06:00 Balotelli má ekki við því að mistakast Mino Raiola umboðsmaður Mario Balotelli sem er við það að ganga til liðs við enska úrvalsdeildarliðið Liverpool segir að ítalski framherjanum megi ekki mistakast í Bítlaborginni. 23. ágúst 2014 17:30 Mest lesið „Þú veist að það er bara einn Siggi Hall“ Íslenski boltinn Coote ákærður fyrir að framleiða barnaníðsefni Enski boltinn Man. Utd er ekki eins lélegt og flestir halda Enski boltinn Einn þekktasti handknattleiksdómari heims látinn Sport Onana stóð sem steinn og ýtti áhorfanda Fótbolti Gamla merkið verður áfram á landsliðsbúningunum Handbolti Bólivía vann Brasilíu og fer í umspil álfanna Fótbolti Pirraður Heimir: „Er þetta spurning?“ Fótbolti „Vissi ekki að ég væri sá fyrsti“ Fótbolti Köstuðu kúk og hentu handsprengjum: „Allt sem suður-amerískur fótbolti á að standa fyrir“ Fótbolti Fleiri fréttir Coote ákærður fyrir að framleiða barnaníðsefni Man. Utd er ekki eins lélegt og flestir halda Ange tekinn við Forest: „Hefur sýnt og sannað að hann geti unnið titla“ Liverpool hyggst fá Guéhi frítt Postecoglou að taka við Forest Nuno rekinn frá Forest Segir að treyja Man United sé þung byrði Man City og úrvalsdeildin náð sáttum varðandi auglýsingasamninga „Tottenham Hotspur er ekki til sölu“ Rúrik segir að Füllkrug vilji ekki láta laga tennurnar í sér Gyökeres vitni í réttarhöldum Segir að Liverpool-menn muni sennilega aldrei jafna sig á fráfalli Jota Orðin dýrust í sögu kvennaboltans Fantasýn: „Ekki kaupa Isak núna“ Levy var neyddur til að hætta Maðurinn sem keyrði á Liverpool stuðningsfólkið neitar sök Ein sú besta gæti snúið aftur eftir 20 mánaða fjarveru Gæti orðið fyrsti músliminn til að spila fyrir enska landsliðið Levy hættur hjá Tottenham eftir 25 ár í starfi Mo Salah var ekki skemmt vegna færslu um fyrrum félaga Setti nýtt heimsmet í Liverpool treyjum Chiesa og Tel ekki valdir í Meistaradeild en Dowman gæti slegið met Liverpool eyddi meira en öll sádi-arabíska deildin til samans Rauðu djöflarnir horfa til framtíðar með nýjum markverði Sunnudagsmessan: Fylltu í eyðurnar Guardiola fer ótroðnar slóðir með Donnarumma milli stanganna Grimsby notaði ólöglegan leikmann gegn United en slapp með sekt Biturðin lak af tilkynningu um Isak Man. City seldi markvörð og lánaði varnarmann Pressan gríðarleg eftir eyðslu sumarsins Sjá meira
Balotelli klár í slaginn gegn Tottenham Ítalski framherjinn getur spilað sinn fyrsta leik fyrir Liverpool á sunnudaginn. 27. ágúst 2014 09:00
AC Milan staðfestir viðræður um Balotelli AC Milan staðfesti rétt í þessu á heimasíðu sinni að félagið er í viðræðum við félag sem talið er að sé Liverpool um kaupverðið á Mario Balotelli, framherja ítalska stórveldisins. Balotelli gæti því snúið aftur í enska boltann átján mánuðum eftir að hann fór frá Manchester City. 21. ágúst 2014 09:30
Pirlo: Balotelli hefur þroskast mikið undanfarna mánuði Andrea Pirlo, fyrrum landsliðsmaður Ítalíu, telur að Mario Balotelli sé búinn að þroskast undanfarna mánuði og að hann hafi lært af mistökunum sem hann gerði sem ungur leikmaður. 21. ágúst 2014 15:30
Rodgers: Auðvitað fylgir því áhætta að fá Balotelli Knattspyrnustjóri Liverpool bjartsýnn á að geta bætt ítalska framherjann sem leikmann og manneskju. 26. ágúst 2014 07:45
Roma sýnir Torres áhuga Ítalska stórveldið hafði samband við Chelsea til þess að kanna stöðuna á Fernando Torres sem hefur fallið neðar í goggunarröðuninni í sumar. 21. ágúst 2014 20:00
Balotelli genginn í raðir Liverpool Liverpool staðfesti rétt í þessu að félagið hefði gengið frá kaupunum á framherjanum Mario Balotelli frá AC Milan. 25. ágúst 2014 11:36
Torres er ekki á förum frá Chelsea Jose Mourinho, stjóri Chelsea á Englandi, staðfesti í dag að Fernando Torres væri ekki á förum frá félaginu í sumar. Chelsea hefur þegar gengið frá kaupunum á Diego Costa og Didier Drogba í sumar. 1. ágúst 2014 08:00
Balotelli ekki áhættunar virði Ítalski framherjinn gengur í raðir Liverpool í dag fyrir 16 milljónir punda. 25. ágúst 2014 08:15
Torres fer ekki ódýrt frá Chelsea Fernando Torres krefst þess að Chelsea greiði upp samning hans ætli þeir að selja hann en hann á tvö ár eftir af samningi sínum. Torres hefur verið orðaður við Roma undanfarnar vikur. 25. ágúst 2014 13:30
Torres ekki til sölu Jose Mourinho knattspyrnustjóri enska úrvalsdeildarliðsins Chelsea segir að ekki komi til greina að leyfa Spánverjanum Fernando Torres að yfirgefa félagið nú í sumar. 24. ágúst 2014 06:00
Balotelli má ekki við því að mistakast Mino Raiola umboðsmaður Mario Balotelli sem er við það að ganga til liðs við enska úrvalsdeildarliðið Liverpool segir að ítalski framherjanum megi ekki mistakast í Bítlaborginni. 23. ágúst 2014 17:30