Schumacher bregst við rödd konu sinnar Eiríkur Stefán Ásgeirsson skrifar 17. júní 2014 11:30 Schumacher með eiginkonu sinni. Vísir/Getty Michael Schumacher er sagður bregðast við þegar hann heyrir rödd eiginkonu sinnar og að hann geti andað óstuddur í ákveðinn tíma. Þetta kemur fram í þýska blaðinu Bild í dag en í gær var tilkynnt að Schumacher væri ekki lengur í dái og hafi verið fluttur af sjúkrahúsinu sem hann hefur dvalist á síðan hann lenti í alvarlegu skíðaslysi í lok síðasta árs. „Rödd Corinnu hefur mun meiri áhrif á hann en raddir annarra,“ segir í frétt Bild en Corinna er eiginkona Schumacher. Schumacher er sagður hafa lést um tæp 20 kg síðan hann var lagður inn á sjúkrahúsið en enn er margt óvitað um batahorfur ökuþórsins þýska. Gary Harstein, læknir sem starfaði fyrir Formúlu 1 frá 2005 til 2007, hefur til að mynda verið gagnrýninn á fulltrúa Schumacher og þær upplýsingar sem þeir hafa látið frá sér á undanförnum vikum og mánuðum. Í apríl birtist yfirlýsing frá fulltrúum Schumacher þar sem kom fram að Schumacher hefði sýnt viðbrögð við áreiti og að af því mætti draga þá ályktun að hann hafi vaknað úr dái sínu fyrir nokkrum mánuðum síðan. „Eftir því sem tíminn líður verður sífellt ólíklegra að Michael muni taka verulegum framförum,“ var haft eftir Harstein. Formúla 1 Skíðaslys Michael Schumacher Tengdar fréttir Smá batamerki hjá Schumacher Formúlugoðsögnin Michael Schumacher er enn í dái eftir að hafa slasast á skíðum í lok síðasta árs. Hann hefur þó verið að sýna örlítil batamerki upp á síðkastið. 12. mars 2014 09:30 Schumacher haldið sofandi | Berst fyrir lífi sínu Læknar Michael Schumacher í Frakklandi segja að hann sé með alvarlega áverka á heila eftir skíðaslys í gærmorgun. Hann gekkst undir aðgerð en er enn í lífshættu. Schumacher er haldið sofandi á gjörgæslu. 30. desember 2013 10:19 Verið að vekja Schumacher úr dáinu Sabine Kehm, umboðsmaður Michael Schumacher, hefur staðfest að unnið sé að því að vekja Michael Schumacher úr dái, hægt og rólega. 30. janúar 2014 11:50 Óttast að Schumacher hafi fengið heilablæðingu Michael Schumacher, sjöfaldur heimsmeistari í Formúlu 1, er enn í lífshættu eftir að hann fékk alvarlega höfuðáverka eftir skíðaslys í frönsku ölpunum í gær. 30. desember 2013 09:34 Batahorfur Schumacher sagðar hverfandi Þýskur fjölmiðill fullyrðir að Michael Schumacher hafi verið fluttur af gjörgæsludeild og sé ekki lengur í lífshættu. 13. júní 2014 17:04 Schumacher sagður hafa deplað augum Samkvæmt óstaðfestum fregnum er Michael Schumacher strax byrjaður að sýna viðbrögð við tilraunum lækna við að vekja hann úr dái. 31. janúar 2014 18:00 Ekkert saknæmt í slysi Schumacher Franskur saksóknari hefur komist að þeirri niðurstöðu að ekkert refsivert hafi farið fram þegar Michael Schumacher slasaðist á skíðum í Meribel í desemberlok. 17. febrúar 2014 17:15 Schumacher í skíðaslysi Franskir fjölmiðlar greina frá því að ökuþórinn Michael Schumacher hafi slasast í skíðaslysi þar í landi. 29. desember 2013 12:45 Schumacher í lífshættu Michael Schumacher, sjöfaldur heimsmeistari í Formúlu 1, er í lífshættu eftir skíðaslys í morgun. Honum er haldið sofandi í öndunarvél og telja læknar að hann hafi hlotið alvarlegan heilaskaða. 29. desember 2013 22:35 Schumacher að komast til meðvitundar? Umboðsmaður Michael Schumacher segir að ökuþórinn sé nú farinn að sýna merki þess að hann sé að komast aftur til meðvitundar. 4. apríl 2014 10:16 Michael Schumacher úr dái Fjölskylda Þjóðverjans þakkar öllum þeim sem hafa stutt við bakið á þeim undanfarið hálft ár. 16. júní 2014 10:12 Óbreytt staða á Schumacher Læknar þýska ökuþórsins Michael Schumacher eru enn að vinna í því að vekja hann úr dái en rúmir þrír mánuðir eru síðan hann slasaðist alvarlega á skíðum. 7. mars 2014 11:00 Læknar óttast heiladauða Schumacher Líkur á heilaskaða aukast mjög ef fólki er haldið lengur sofandi en 8 daga. 27. janúar 2014 15:36 Eiginkona Schumacher: Látið okkur í friði Það er rúm vika síðan ökuþórinn Michael Schumacher slasaðist alvarlega á skíðum. Hann berst enn fyrir lífi sínu og er haldið sofandi á spítala í Grenoble í Frakklandi. 7. janúar 2014 22:00 Mest lesið „Maður fær bara hnút í magann að koma hingað inn“ Körfubolti Æfur yfir sniðgöngunni: „Að mínu mati er þetta skandall“ Sport Reynir að halda fókus á meðan Snorri gasar Handbolti Lið Jóhanns Berg kært til FIFA Fótbolti Valdi Ísland ekki Danmörku: „Snerist um hvað mig langaði mest að gera“ Fótbolti Hentu yfir hundrað þúsund böngsum inn á völlinn Sport Situr inni með morðingjum og misyndismönnum í fangelsi hinna frægu Fótbolti Sjóðheitur Gunnlaugur tryggði Evrópu einn sigur Golf Man United goðsögnin mjög ósátt: Hafa ekki gert neitt jákvætt Enski boltinn Kennir boltanum um slaka færanýtingu Arsenal Enski boltinn Fleiri fréttir Hamilton gæti ekki verið spenntari fyrir komandi tímabili Michael Schumacher verður afi Meistarinn með nýjan félaga eftir að Perez var sparkað Harður diskur með viðkvæmum upplýsingum um Schumacher týndur Fékk myndir sem áttu að sýna Schumacher við „slæma heilsu“ Norris vann og tryggði McLaren fyrsta titilinn í 26 ár McLaren langt komið með að tryggja sér heimsmeistaratitil bílasmiða Lítill Verstappen á leiðinni Russell segir að Verstappen hafi hótað að klessa á hann Heimavöllur heimsmeistarans tekinn af dagskrá Dagar Perez hjá Red Bull virðast taldir Hill hneykslaður: „Er Schumacher harmleikurinn ekki nóg fyrir sumt fólk?“ Lætur Bretann heyra það: „Mín virðing fyrir honum er engin“ Fyrrverandi lífvörður Schumachers reyndi að fjárkúga hann Sjá meira
Michael Schumacher er sagður bregðast við þegar hann heyrir rödd eiginkonu sinnar og að hann geti andað óstuddur í ákveðinn tíma. Þetta kemur fram í þýska blaðinu Bild í dag en í gær var tilkynnt að Schumacher væri ekki lengur í dái og hafi verið fluttur af sjúkrahúsinu sem hann hefur dvalist á síðan hann lenti í alvarlegu skíðaslysi í lok síðasta árs. „Rödd Corinnu hefur mun meiri áhrif á hann en raddir annarra,“ segir í frétt Bild en Corinna er eiginkona Schumacher. Schumacher er sagður hafa lést um tæp 20 kg síðan hann var lagður inn á sjúkrahúsið en enn er margt óvitað um batahorfur ökuþórsins þýska. Gary Harstein, læknir sem starfaði fyrir Formúlu 1 frá 2005 til 2007, hefur til að mynda verið gagnrýninn á fulltrúa Schumacher og þær upplýsingar sem þeir hafa látið frá sér á undanförnum vikum og mánuðum. Í apríl birtist yfirlýsing frá fulltrúum Schumacher þar sem kom fram að Schumacher hefði sýnt viðbrögð við áreiti og að af því mætti draga þá ályktun að hann hafi vaknað úr dái sínu fyrir nokkrum mánuðum síðan. „Eftir því sem tíminn líður verður sífellt ólíklegra að Michael muni taka verulegum framförum,“ var haft eftir Harstein.
Formúla 1 Skíðaslys Michael Schumacher Tengdar fréttir Smá batamerki hjá Schumacher Formúlugoðsögnin Michael Schumacher er enn í dái eftir að hafa slasast á skíðum í lok síðasta árs. Hann hefur þó verið að sýna örlítil batamerki upp á síðkastið. 12. mars 2014 09:30 Schumacher haldið sofandi | Berst fyrir lífi sínu Læknar Michael Schumacher í Frakklandi segja að hann sé með alvarlega áverka á heila eftir skíðaslys í gærmorgun. Hann gekkst undir aðgerð en er enn í lífshættu. Schumacher er haldið sofandi á gjörgæslu. 30. desember 2013 10:19 Verið að vekja Schumacher úr dáinu Sabine Kehm, umboðsmaður Michael Schumacher, hefur staðfest að unnið sé að því að vekja Michael Schumacher úr dái, hægt og rólega. 30. janúar 2014 11:50 Óttast að Schumacher hafi fengið heilablæðingu Michael Schumacher, sjöfaldur heimsmeistari í Formúlu 1, er enn í lífshættu eftir að hann fékk alvarlega höfuðáverka eftir skíðaslys í frönsku ölpunum í gær. 30. desember 2013 09:34 Batahorfur Schumacher sagðar hverfandi Þýskur fjölmiðill fullyrðir að Michael Schumacher hafi verið fluttur af gjörgæsludeild og sé ekki lengur í lífshættu. 13. júní 2014 17:04 Schumacher sagður hafa deplað augum Samkvæmt óstaðfestum fregnum er Michael Schumacher strax byrjaður að sýna viðbrögð við tilraunum lækna við að vekja hann úr dái. 31. janúar 2014 18:00 Ekkert saknæmt í slysi Schumacher Franskur saksóknari hefur komist að þeirri niðurstöðu að ekkert refsivert hafi farið fram þegar Michael Schumacher slasaðist á skíðum í Meribel í desemberlok. 17. febrúar 2014 17:15 Schumacher í skíðaslysi Franskir fjölmiðlar greina frá því að ökuþórinn Michael Schumacher hafi slasast í skíðaslysi þar í landi. 29. desember 2013 12:45 Schumacher í lífshættu Michael Schumacher, sjöfaldur heimsmeistari í Formúlu 1, er í lífshættu eftir skíðaslys í morgun. Honum er haldið sofandi í öndunarvél og telja læknar að hann hafi hlotið alvarlegan heilaskaða. 29. desember 2013 22:35 Schumacher að komast til meðvitundar? Umboðsmaður Michael Schumacher segir að ökuþórinn sé nú farinn að sýna merki þess að hann sé að komast aftur til meðvitundar. 4. apríl 2014 10:16 Michael Schumacher úr dái Fjölskylda Þjóðverjans þakkar öllum þeim sem hafa stutt við bakið á þeim undanfarið hálft ár. 16. júní 2014 10:12 Óbreytt staða á Schumacher Læknar þýska ökuþórsins Michael Schumacher eru enn að vinna í því að vekja hann úr dái en rúmir þrír mánuðir eru síðan hann slasaðist alvarlega á skíðum. 7. mars 2014 11:00 Læknar óttast heiladauða Schumacher Líkur á heilaskaða aukast mjög ef fólki er haldið lengur sofandi en 8 daga. 27. janúar 2014 15:36 Eiginkona Schumacher: Látið okkur í friði Það er rúm vika síðan ökuþórinn Michael Schumacher slasaðist alvarlega á skíðum. Hann berst enn fyrir lífi sínu og er haldið sofandi á spítala í Grenoble í Frakklandi. 7. janúar 2014 22:00 Mest lesið „Maður fær bara hnút í magann að koma hingað inn“ Körfubolti Æfur yfir sniðgöngunni: „Að mínu mati er þetta skandall“ Sport Reynir að halda fókus á meðan Snorri gasar Handbolti Lið Jóhanns Berg kært til FIFA Fótbolti Valdi Ísland ekki Danmörku: „Snerist um hvað mig langaði mest að gera“ Fótbolti Hentu yfir hundrað þúsund böngsum inn á völlinn Sport Situr inni með morðingjum og misyndismönnum í fangelsi hinna frægu Fótbolti Sjóðheitur Gunnlaugur tryggði Evrópu einn sigur Golf Man United goðsögnin mjög ósátt: Hafa ekki gert neitt jákvætt Enski boltinn Kennir boltanum um slaka færanýtingu Arsenal Enski boltinn Fleiri fréttir Hamilton gæti ekki verið spenntari fyrir komandi tímabili Michael Schumacher verður afi Meistarinn með nýjan félaga eftir að Perez var sparkað Harður diskur með viðkvæmum upplýsingum um Schumacher týndur Fékk myndir sem áttu að sýna Schumacher við „slæma heilsu“ Norris vann og tryggði McLaren fyrsta titilinn í 26 ár McLaren langt komið með að tryggja sér heimsmeistaratitil bílasmiða Lítill Verstappen á leiðinni Russell segir að Verstappen hafi hótað að klessa á hann Heimavöllur heimsmeistarans tekinn af dagskrá Dagar Perez hjá Red Bull virðast taldir Hill hneykslaður: „Er Schumacher harmleikurinn ekki nóg fyrir sumt fólk?“ Lætur Bretann heyra það: „Mín virðing fyrir honum er engin“ Fyrrverandi lífvörður Schumachers reyndi að fjárkúga hann Sjá meira
Smá batamerki hjá Schumacher Formúlugoðsögnin Michael Schumacher er enn í dái eftir að hafa slasast á skíðum í lok síðasta árs. Hann hefur þó verið að sýna örlítil batamerki upp á síðkastið. 12. mars 2014 09:30
Schumacher haldið sofandi | Berst fyrir lífi sínu Læknar Michael Schumacher í Frakklandi segja að hann sé með alvarlega áverka á heila eftir skíðaslys í gærmorgun. Hann gekkst undir aðgerð en er enn í lífshættu. Schumacher er haldið sofandi á gjörgæslu. 30. desember 2013 10:19
Verið að vekja Schumacher úr dáinu Sabine Kehm, umboðsmaður Michael Schumacher, hefur staðfest að unnið sé að því að vekja Michael Schumacher úr dái, hægt og rólega. 30. janúar 2014 11:50
Óttast að Schumacher hafi fengið heilablæðingu Michael Schumacher, sjöfaldur heimsmeistari í Formúlu 1, er enn í lífshættu eftir að hann fékk alvarlega höfuðáverka eftir skíðaslys í frönsku ölpunum í gær. 30. desember 2013 09:34
Batahorfur Schumacher sagðar hverfandi Þýskur fjölmiðill fullyrðir að Michael Schumacher hafi verið fluttur af gjörgæsludeild og sé ekki lengur í lífshættu. 13. júní 2014 17:04
Schumacher sagður hafa deplað augum Samkvæmt óstaðfestum fregnum er Michael Schumacher strax byrjaður að sýna viðbrögð við tilraunum lækna við að vekja hann úr dái. 31. janúar 2014 18:00
Ekkert saknæmt í slysi Schumacher Franskur saksóknari hefur komist að þeirri niðurstöðu að ekkert refsivert hafi farið fram þegar Michael Schumacher slasaðist á skíðum í Meribel í desemberlok. 17. febrúar 2014 17:15
Schumacher í skíðaslysi Franskir fjölmiðlar greina frá því að ökuþórinn Michael Schumacher hafi slasast í skíðaslysi þar í landi. 29. desember 2013 12:45
Schumacher í lífshættu Michael Schumacher, sjöfaldur heimsmeistari í Formúlu 1, er í lífshættu eftir skíðaslys í morgun. Honum er haldið sofandi í öndunarvél og telja læknar að hann hafi hlotið alvarlegan heilaskaða. 29. desember 2013 22:35
Schumacher að komast til meðvitundar? Umboðsmaður Michael Schumacher segir að ökuþórinn sé nú farinn að sýna merki þess að hann sé að komast aftur til meðvitundar. 4. apríl 2014 10:16
Michael Schumacher úr dái Fjölskylda Þjóðverjans þakkar öllum þeim sem hafa stutt við bakið á þeim undanfarið hálft ár. 16. júní 2014 10:12
Óbreytt staða á Schumacher Læknar þýska ökuþórsins Michael Schumacher eru enn að vinna í því að vekja hann úr dái en rúmir þrír mánuðir eru síðan hann slasaðist alvarlega á skíðum. 7. mars 2014 11:00
Læknar óttast heiladauða Schumacher Líkur á heilaskaða aukast mjög ef fólki er haldið lengur sofandi en 8 daga. 27. janúar 2014 15:36
Eiginkona Schumacher: Látið okkur í friði Það er rúm vika síðan ökuþórinn Michael Schumacher slasaðist alvarlega á skíðum. Hann berst enn fyrir lífi sínu og er haldið sofandi á spítala í Grenoble í Frakklandi. 7. janúar 2014 22:00