Tvöföld stig fyrir síðasta mótið í formúlunni Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 23. janúar 2014 17:30 Nýjan reglan kemur í framhaldi af yfirburðum Sebastian Vettel á síðasta tímabili. Vísir/NordicPhotos/Getty Forráðamenn formúlu eitt hafa ákveðið að láta verða að hugmynd Bernie Ecclestone um að gefa tvöföld stig fyrir lokamótið á komandi keppnistímabili. Það var enginn sem mótmælti þessari nýjung á yfirmannafundi innan formúlu eitt og nýjan stigareglan verður því í gildi á árinu 2014. Bernie Ecclestone, yfirmaður formúlunnar, telur að þessi nýbreytni muni hjálpa til að halda spennu í keppninni eins lengi og mögulegt er en Þjóðverjinn Sebastian Vettel vann yfirburðarsigur á síðasta tímabili. Sebastian Vettel hefur nú unnið heimsmeistaratitil ökumanna fjögur ár í röð en hann tryggðu sér titilinn í fyrra þegar þrjú mót voru enn eftir. Þrír heimsmeistaratitlar hefðu farið annað ef þetta stigakerfi hefði verið í gildi síðustu ár. Fernando Alonso hefði þá tekið titilinn af Sebastian Vettel árið 2012, Felipe Massa hefði komist upp fyrir Lewis Hamilton árið 2008 og árið 2003 hefði Kimi Raikkonen tryggt sér titilinn í lokamótinu en þá vann Michael Schumacher. Formúla 1 Skíðaslys Michael Schumacher Mest lesið Aldrei séð Dag svona reiðan Handbolti Ræða Dags bar árangur og EHF lofar breytingum Handbolti Tennisstjörnurnar fela hluti í nærfötunum Sport Danmörk - Ísland | Undanúrslit í gini ljónsins Handbolti „Þetta er bara einn af mönnum mótsins hingað til“ Handbolti EM-Pallborðið: Rýndu í möguleika Íslands gegn Danmörku Handbolti „Gjörsamlega glórulaust“ Handbolti „Lítill stuðningur við strákana okkar að auglýsa í fjölmiðlum“ Handbolti Sömu og dæmdu í sigrinum á Svíum en fyrst dæma Íslendingar Handbolti „Aðrir sjá um að tuða yfir því“ Handbolti Fleiri fréttir Nýjar upplýsingar um heilsufar Michaels Schumacher F1-ökumaður gagnrýndur fyrir vanvirðingu við Schumacher Komst við er hann ræddi Schumacher Þá fáum við að vita meira um líf Schumacher eftir slysið Telur samstarf Hamilton og Ferrari nálgast þolmörk Portúgal í stað Hollands í Formúlu 1 Valin kona ársins í akstursíþróttum á sautján ára afmælisdaginn Stórar breytingar og tímamót hjá Red Bull Heimsmeistarinn vill gleyma því að hann keyri í Formúlu 1 Sjáðu hamaganginn þegar Norris varð heimsmeistari í fyrsta sinn Klökkur Norris: „Ég er ekki að gráta“ Lando Norris er Formúlu 1 heimsmeistari í fyrsta sinn Svona verða Norris, Verstappen eða Piastri heimsmeistarar í dag Verstappen á ráspól og allt opið í lokakeppninni McLaren ætlar að nota heilbrigða skynsemi í ákvörðunum sínum Verstappen fær nýjan liðsfélaga Hótað lífláti eftir mistökin Reiður eftir ásakanir um svindl: „Hversu heilalaus þarftu að vera?“ Sjá meira
Forráðamenn formúlu eitt hafa ákveðið að láta verða að hugmynd Bernie Ecclestone um að gefa tvöföld stig fyrir lokamótið á komandi keppnistímabili. Það var enginn sem mótmælti þessari nýjung á yfirmannafundi innan formúlu eitt og nýjan stigareglan verður því í gildi á árinu 2014. Bernie Ecclestone, yfirmaður formúlunnar, telur að þessi nýbreytni muni hjálpa til að halda spennu í keppninni eins lengi og mögulegt er en Þjóðverjinn Sebastian Vettel vann yfirburðarsigur á síðasta tímabili. Sebastian Vettel hefur nú unnið heimsmeistaratitil ökumanna fjögur ár í röð en hann tryggðu sér titilinn í fyrra þegar þrjú mót voru enn eftir. Þrír heimsmeistaratitlar hefðu farið annað ef þetta stigakerfi hefði verið í gildi síðustu ár. Fernando Alonso hefði þá tekið titilinn af Sebastian Vettel árið 2012, Felipe Massa hefði komist upp fyrir Lewis Hamilton árið 2008 og árið 2003 hefði Kimi Raikkonen tryggt sér titilinn í lokamótinu en þá vann Michael Schumacher.
Formúla 1 Skíðaslys Michael Schumacher Mest lesið Aldrei séð Dag svona reiðan Handbolti Ræða Dags bar árangur og EHF lofar breytingum Handbolti Tennisstjörnurnar fela hluti í nærfötunum Sport Danmörk - Ísland | Undanúrslit í gini ljónsins Handbolti „Þetta er bara einn af mönnum mótsins hingað til“ Handbolti EM-Pallborðið: Rýndu í möguleika Íslands gegn Danmörku Handbolti „Gjörsamlega glórulaust“ Handbolti „Lítill stuðningur við strákana okkar að auglýsa í fjölmiðlum“ Handbolti Sömu og dæmdu í sigrinum á Svíum en fyrst dæma Íslendingar Handbolti „Aðrir sjá um að tuða yfir því“ Handbolti Fleiri fréttir Nýjar upplýsingar um heilsufar Michaels Schumacher F1-ökumaður gagnrýndur fyrir vanvirðingu við Schumacher Komst við er hann ræddi Schumacher Þá fáum við að vita meira um líf Schumacher eftir slysið Telur samstarf Hamilton og Ferrari nálgast þolmörk Portúgal í stað Hollands í Formúlu 1 Valin kona ársins í akstursíþróttum á sautján ára afmælisdaginn Stórar breytingar og tímamót hjá Red Bull Heimsmeistarinn vill gleyma því að hann keyri í Formúlu 1 Sjáðu hamaganginn þegar Norris varð heimsmeistari í fyrsta sinn Klökkur Norris: „Ég er ekki að gráta“ Lando Norris er Formúlu 1 heimsmeistari í fyrsta sinn Svona verða Norris, Verstappen eða Piastri heimsmeistarar í dag Verstappen á ráspól og allt opið í lokakeppninni McLaren ætlar að nota heilbrigða skynsemi í ákvörðunum sínum Verstappen fær nýjan liðsfélaga Hótað lífláti eftir mistökin Reiður eftir ásakanir um svindl: „Hversu heilalaus þarftu að vera?“ Sjá meira