Eiginkona Schumacher: Látið okkur í friði 7. janúar 2014 22:00 Corinna hefur fengið nóg af ágangi fjölmiðla. nordicphotos/getty Það er rúm vika síðan ökuþórinn Michael Schumacher slasaðist alvarlega á skíðum. Hann berst enn fyrir lífi sínu og er haldið sofandi á spítala í Grenoble í Frakklandi. Fjölmiðlar hafa tjaldað fyrir utan spítalann alla vikuna og eiginkona Schumacher, Corinna, hefur fengið nóg. Hún sendi frá sér yfirlýsingu í dag þar sem hún óskaði þess að fjölmiðlar yfirgæfu svæðið og leyfðu fjölskyldunni að vera í friði. "Hjálpið okkur í baráttunni. Það er mikilvægt að þið yfirgefið spítalann og látið læknana í friði svo þeir geti unnið sína vinnu. Vinsamlega látið okkur í friði," segir í yfirlýsingunni. Ástand Schumachers er stöðugt en hann er enn í lífshættu. Ekkert er vitað um heilaskaða á þessu stigi málsins. Formúla 1 Skíðaslys Michael Schumacher Mest lesið Kærastan tók eftir því að eitthvað var að Handbolti Vara við því að „töfradrykkur“ Haaland geti valdið matareitrun Enski boltinn Tóku símana af stelpunum alla keppnisferðina Golf Engin klipping á næstunni: Miður sín en með augun á 8. desember Enski boltinn Eins og á gamlárskvöldi á Íslandi inni á leikvanginum Fótbolti Er Tóti Túrbó ofmetinn? Körfubolti Sjáðu brot af því besta úr enska boltanum í dag Fótbolti Ótrúleg varnartölfræði Arsenal í október Fótbolti Magic Johnson bætir við enn einum titlinum Sport Skoraði fyrsta markið sama dag og hann flutti í þriðja sinn á þremur mánuðum Fótbolti Fleiri fréttir Verstappen telur sig ekki geta barist um titilinn Hlupu inn á Formúlu 1-brautina: „Ég hefði getað drepið þá“ Yfirburðir Norris sem er kominn á toppinn Norris á ráspól og forysta Piastri í hættu Grunur um nauðgun á heimili Schumachers Segir að formúlu 1 vanti nú illmenni Russell fyrstur í mark í Singapúr og McLaren tryggði sigur bílasmiða George Russell á ráspól í Singapúr Hringt í flesta eigendur í Formúlu 1 eftir brottreksturinn frá Red Bull Sjá meira
Það er rúm vika síðan ökuþórinn Michael Schumacher slasaðist alvarlega á skíðum. Hann berst enn fyrir lífi sínu og er haldið sofandi á spítala í Grenoble í Frakklandi. Fjölmiðlar hafa tjaldað fyrir utan spítalann alla vikuna og eiginkona Schumacher, Corinna, hefur fengið nóg. Hún sendi frá sér yfirlýsingu í dag þar sem hún óskaði þess að fjölmiðlar yfirgæfu svæðið og leyfðu fjölskyldunni að vera í friði. "Hjálpið okkur í baráttunni. Það er mikilvægt að þið yfirgefið spítalann og látið læknana í friði svo þeir geti unnið sína vinnu. Vinsamlega látið okkur í friði," segir í yfirlýsingunni. Ástand Schumachers er stöðugt en hann er enn í lífshættu. Ekkert er vitað um heilaskaða á þessu stigi málsins.
Formúla 1 Skíðaslys Michael Schumacher Mest lesið Kærastan tók eftir því að eitthvað var að Handbolti Vara við því að „töfradrykkur“ Haaland geti valdið matareitrun Enski boltinn Tóku símana af stelpunum alla keppnisferðina Golf Engin klipping á næstunni: Miður sín en með augun á 8. desember Enski boltinn Eins og á gamlárskvöldi á Íslandi inni á leikvanginum Fótbolti Er Tóti Túrbó ofmetinn? Körfubolti Sjáðu brot af því besta úr enska boltanum í dag Fótbolti Ótrúleg varnartölfræði Arsenal í október Fótbolti Magic Johnson bætir við enn einum titlinum Sport Skoraði fyrsta markið sama dag og hann flutti í þriðja sinn á þremur mánuðum Fótbolti Fleiri fréttir Verstappen telur sig ekki geta barist um titilinn Hlupu inn á Formúlu 1-brautina: „Ég hefði getað drepið þá“ Yfirburðir Norris sem er kominn á toppinn Norris á ráspól og forysta Piastri í hættu Grunur um nauðgun á heimili Schumachers Segir að formúlu 1 vanti nú illmenni Russell fyrstur í mark í Singapúr og McLaren tryggði sigur bílasmiða George Russell á ráspól í Singapúr Hringt í flesta eigendur í Formúlu 1 eftir brottreksturinn frá Red Bull Sjá meira