Nýir eigendur Blómasmiðjunnar 30. janúar 2013 06:00 Feðginin Málfríður Hildur Bjarnadóttir og Bjarni Finnsson tóku við Blómasmiðjunni í haust. "Við viljum gera góða þjónustu að sérstöðu búðarinnar.“ Mynd/Stefán „Fyrstu mánuðirnir fara vel af stað," segir Málfríður Hildur Bjarnadóttir en hún tók við versluninni Blómasmiðjunni í Grímsbæ í október síðastliðnum ásamt fjölskyldu sinni. „Pabbi sér um ferskvöruna, útfararskreytingar og ýmislegt fleira af sinni stöku snilld. Hann þekkir bransann vel en hann stofnaði Blómaval á sínum tíma ásamt mömmu, bróður sínum og konunni hans. Hann segir lítið hafa breyst. Fólk sækist eftir því sama og fyrir 40 árum. Mamma sér um uppgjör og slíkt en hefur líka gert kransa og fleira, enda mikil listakona sjálf," útskýrir Málfríður og segir forréttindi að fá að vinna svo náið með foreldrum sínum. „Ég er kennari að mennt en hef sinnt ýmsum störfum með námi og eftir að því lauk. Það má segja að ég hafi alist upp í Blómaval. Pabbi var líka mjög hissa þegar hann komst að því nú í haust að hann þurfti voða lítið að kenna mér. Það verklega hafði síast inn í uppeldinu og gleymist ekki," segir Málfríður brosandi. Hún segir fjölskylduna leggja áherslu á góða og persónulega þjónustu. „Við viljum gera góða þjónustu að sérstöðu búðarinnar og bjóðum alla velkomna til okkar. Stór liður í þjónustunni er vegna útfara og viljum við veita hana í samráði við aðstandendur og gerum allt sem við mögulega getum til að koma til móts við óskir hvers og eins." Blómasmiðjan er til húsa í verslunarmiðstöðinni Grímsbæ við Efstaland 26. Aðkoma að miðstöðinni er góð og næg bílastæði. Mest lesið Staðfesta þunga sekt vegna tuga dulinna auglýsinga Viðskipti innlent Hagvöxtur mun minni en reiknað var með Viðskipti innlent Áhrif foreldra á starfsframa og velgengni barna sinna Atvinnulíf Reisa minnst 2.600 fermetra á Völlunum á tólf mánuðum Viðskipti innlent Kári lætur af störfum sem forstjóri PCC á Bakka Viðskipti innlent Mun fljúga milli Keflavíkur og Montreal næsta sumar Viðskipti innlent Fundinum mikilvæga frestað Viðskipti innlent Engar Robin klementínur á landinu þessi jól Neytendur Paramount, Comcast og Netflix vilja kaupa Warner Viðskipti erlent Lífeyrissjóður tannlækna sameinast Frjálsa Viðskipti innlent Fleiri fréttir Jólagjöf ársins 2025 veltir sigurvegara síðustu tveggja ára úr sessi Ertu þremur mínútum frá draumastarfinu? Kerfi sem virka eins og lungu landeldisstöðva Bauhaus styrkir góð málefni fyrir jólin „Ég fæ hroll þegar fólk segist hafa notað sama lykilorðið í 20 ár“ Forvarnarverðlaun VÍS: „Öryggi er ekki samkeppnismál“ ÍMARk rýnir í markaðsheim framtíðarinnar Tengiltvinnari fyrir taugatrekkta Peltor og Dynjandi saman í 60 ár Framlína heilbrigðisþjónustunnar kallar eftir liðsauka Persónuleg reynsla varð að atvinnurekstri Rafmagnað fyrsta stefnumót við Nissan Ariya Í stuði í 130 ár: Virkjanir sem leystu af dísilvélar og knúðu síldarbæ KLAK health býður sprotafyrirtæki í heilsutækni velkomin Hreinsun þakrenna fyrirbyggir skemmdir Sjá meira
„Fyrstu mánuðirnir fara vel af stað," segir Málfríður Hildur Bjarnadóttir en hún tók við versluninni Blómasmiðjunni í Grímsbæ í október síðastliðnum ásamt fjölskyldu sinni. „Pabbi sér um ferskvöruna, útfararskreytingar og ýmislegt fleira af sinni stöku snilld. Hann þekkir bransann vel en hann stofnaði Blómaval á sínum tíma ásamt mömmu, bróður sínum og konunni hans. Hann segir lítið hafa breyst. Fólk sækist eftir því sama og fyrir 40 árum. Mamma sér um uppgjör og slíkt en hefur líka gert kransa og fleira, enda mikil listakona sjálf," útskýrir Málfríður og segir forréttindi að fá að vinna svo náið með foreldrum sínum. „Ég er kennari að mennt en hef sinnt ýmsum störfum með námi og eftir að því lauk. Það má segja að ég hafi alist upp í Blómaval. Pabbi var líka mjög hissa þegar hann komst að því nú í haust að hann þurfti voða lítið að kenna mér. Það verklega hafði síast inn í uppeldinu og gleymist ekki," segir Málfríður brosandi. Hún segir fjölskylduna leggja áherslu á góða og persónulega þjónustu. „Við viljum gera góða þjónustu að sérstöðu búðarinnar og bjóðum alla velkomna til okkar. Stór liður í þjónustunni er vegna útfara og viljum við veita hana í samráði við aðstandendur og gerum allt sem við mögulega getum til að koma til móts við óskir hvers og eins." Blómasmiðjan er til húsa í verslunarmiðstöðinni Grímsbæ við Efstaland 26. Aðkoma að miðstöðinni er góð og næg bílastæði.
Mest lesið Staðfesta þunga sekt vegna tuga dulinna auglýsinga Viðskipti innlent Hagvöxtur mun minni en reiknað var með Viðskipti innlent Áhrif foreldra á starfsframa og velgengni barna sinna Atvinnulíf Reisa minnst 2.600 fermetra á Völlunum á tólf mánuðum Viðskipti innlent Kári lætur af störfum sem forstjóri PCC á Bakka Viðskipti innlent Mun fljúga milli Keflavíkur og Montreal næsta sumar Viðskipti innlent Fundinum mikilvæga frestað Viðskipti innlent Engar Robin klementínur á landinu þessi jól Neytendur Paramount, Comcast og Netflix vilja kaupa Warner Viðskipti erlent Lífeyrissjóður tannlækna sameinast Frjálsa Viðskipti innlent Fleiri fréttir Jólagjöf ársins 2025 veltir sigurvegara síðustu tveggja ára úr sessi Ertu þremur mínútum frá draumastarfinu? Kerfi sem virka eins og lungu landeldisstöðva Bauhaus styrkir góð málefni fyrir jólin „Ég fæ hroll þegar fólk segist hafa notað sama lykilorðið í 20 ár“ Forvarnarverðlaun VÍS: „Öryggi er ekki samkeppnismál“ ÍMARk rýnir í markaðsheim framtíðarinnar Tengiltvinnari fyrir taugatrekkta Peltor og Dynjandi saman í 60 ár Framlína heilbrigðisþjónustunnar kallar eftir liðsauka Persónuleg reynsla varð að atvinnurekstri Rafmagnað fyrsta stefnumót við Nissan Ariya Í stuði í 130 ár: Virkjanir sem leystu af dísilvélar og knúðu síldarbæ KLAK health býður sprotafyrirtæki í heilsutækni velkomin Hreinsun þakrenna fyrirbyggir skemmdir Sjá meira