Skapa verðmæti 19. janúar 2013 08:00 "Þegar menn eru farnir að flokka á vinnustaðnum fara þeir kannski líka að flokka heima hjá sér,“ segir Ágústa Þóra Jónsdóttir, sölu og markaðsstjóri Hringrásar. Mynd/Valli Það er hagstæðara fyrir fyrirtæki að flokka því flokkaður úrgangur er hráefni á meðan óflokkaður úrgangur er rusl. Hringrás er fyrst og fremst endurvinnslufyrirtæki á fyrirtækjamarkaði,“ segir Ágústa Þóra Jónsdóttir, sölu og markaðsstjóri Hringrásar. "Við vinnum með fjölda fyrirtækja í að endurvinna hráefni sem fellur til. Hvert fyrirtæki sér um að flokka hjá sér og getur með því minnkað kostnað og búið til verðmæti úr sorpinu. Fjöldi fyrirtækja hafa tekið upp á því að flokka sorp og við hjálpum þeim að koma sér af stað. Oft eru menn óvissir um flokkun í byrjun, en þetta lærist fljótt. Þegar menn eru farnir að flokka á vinnustaðnum fara þeir kannski líka að flokka heima hjá sér,“ segir Ágústa. Meðal þess sem Hringrás safnar og endurvinnur eru raftæki. Tækin eru skrúfuð í sundur í höndunum og efnin flokkuð saman í flokka og flutt út til frekari endurvinnslu. Hringrás flytur út mikið af því sem er endurunnið og er í samstarfi við fjölda erlendra endurvinnsluaðila. En þó að Hringrás sérhæfi sig í endurvinnslu fyrir fyrirtæki er flokkunarstöðin opin almenningi. "Almenningi er velkomið að nýta Hringrás sem endurvinnslustöð. Við tökum á móti öllum efnum til endurvinnslu,“ segir Ágústa. "Hingað má koma með endurvinnanlegt sorp og spilliefni eins og pappír, plast, raftæki og málma, rafhlöður og ljósaperur og skila því inn að Klettagörðum 9.“ Mest lesið Seldi íbúðina og keypti Bitcoin í staðinn Viðskipti innlent Hótar þrjátíu prósenta tolli á ESB Viðskipti erlent Selja Lagarfoss með tæplega hálfs milljarðs tapi Viðskipti innlent Íbúðum í byggingu fækkar Viðskipti innlent Ójafnrétti að konur þurfi að ganga á veikindarétt vegna barneigna Viðskipti innlent Gleymdi að skrá sig úr stæðinu og því rukkuð um 48 þúsund Neytendur Um forvitna yfirmanninn Atvinnulíf Fyrsta íslenska grænkera ostagerðin í hættu Viðskipti innlent Völdu Noreg fram yfir Ísland þrátt fyrir að besta lausnin væri hér Viðskipti innlent Eiginkona stjórnarmanns keypti óvart í bankanum Viðskipti innlent Fleiri fréttir „Ávísun á ánægjuleg viðskipti“ F1: The Movie frumsýnd í Egilshöll – sjáðu myndirnar Djúsí maísstönglar frá BBQ kónginum BYKO PLÚS er nýr fríðindaklúbbur fyrir einstaklinga Steinkast og rispur? Ekki lengur vandamál með lakkvarnarfilmu frá Bónsvítunni Tímamótasamningar í íslensku sjónvarpi Topp fimm tólin í verkfærakistuna Yfir 20.000 viðskiptavinir og tíföldun gengis á fimm árum Topplúgan kom á óvart á annars praktískum ferðatrukk Sjá meira
Það er hagstæðara fyrir fyrirtæki að flokka því flokkaður úrgangur er hráefni á meðan óflokkaður úrgangur er rusl. Hringrás er fyrst og fremst endurvinnslufyrirtæki á fyrirtækjamarkaði,“ segir Ágústa Þóra Jónsdóttir, sölu og markaðsstjóri Hringrásar. "Við vinnum með fjölda fyrirtækja í að endurvinna hráefni sem fellur til. Hvert fyrirtæki sér um að flokka hjá sér og getur með því minnkað kostnað og búið til verðmæti úr sorpinu. Fjöldi fyrirtækja hafa tekið upp á því að flokka sorp og við hjálpum þeim að koma sér af stað. Oft eru menn óvissir um flokkun í byrjun, en þetta lærist fljótt. Þegar menn eru farnir að flokka á vinnustaðnum fara þeir kannski líka að flokka heima hjá sér,“ segir Ágústa. Meðal þess sem Hringrás safnar og endurvinnur eru raftæki. Tækin eru skrúfuð í sundur í höndunum og efnin flokkuð saman í flokka og flutt út til frekari endurvinnslu. Hringrás flytur út mikið af því sem er endurunnið og er í samstarfi við fjölda erlendra endurvinnsluaðila. En þó að Hringrás sérhæfi sig í endurvinnslu fyrir fyrirtæki er flokkunarstöðin opin almenningi. "Almenningi er velkomið að nýta Hringrás sem endurvinnslustöð. Við tökum á móti öllum efnum til endurvinnslu,“ segir Ágústa. "Hingað má koma með endurvinnanlegt sorp og spilliefni eins og pappír, plast, raftæki og málma, rafhlöður og ljósaperur og skila því inn að Klettagörðum 9.“
Mest lesið Seldi íbúðina og keypti Bitcoin í staðinn Viðskipti innlent Hótar þrjátíu prósenta tolli á ESB Viðskipti erlent Selja Lagarfoss með tæplega hálfs milljarðs tapi Viðskipti innlent Íbúðum í byggingu fækkar Viðskipti innlent Ójafnrétti að konur þurfi að ganga á veikindarétt vegna barneigna Viðskipti innlent Gleymdi að skrá sig úr stæðinu og því rukkuð um 48 þúsund Neytendur Um forvitna yfirmanninn Atvinnulíf Fyrsta íslenska grænkera ostagerðin í hættu Viðskipti innlent Völdu Noreg fram yfir Ísland þrátt fyrir að besta lausnin væri hér Viðskipti innlent Eiginkona stjórnarmanns keypti óvart í bankanum Viðskipti innlent Fleiri fréttir „Ávísun á ánægjuleg viðskipti“ F1: The Movie frumsýnd í Egilshöll – sjáðu myndirnar Djúsí maísstönglar frá BBQ kónginum BYKO PLÚS er nýr fríðindaklúbbur fyrir einstaklinga Steinkast og rispur? Ekki lengur vandamál með lakkvarnarfilmu frá Bónsvítunni Tímamótasamningar í íslensku sjónvarpi Topp fimm tólin í verkfærakistuna Yfir 20.000 viðskiptavinir og tíföldun gengis á fimm árum Topplúgan kom á óvart á annars praktískum ferðatrukk Sjá meira