8 myndir sem stóðust Bechdel-prófið árið 2013 23. desember 2013 11:12 The Heat er ein myndanna sem stóðst prófið með ágætum. Hér eru átta kvikmyndir sem stóðust Bechdel prófið í ár. Bechdel-prófið er notað til þess að greina kynjahalla í skáldverkum. Til þess að standast prófið þurfa að minnsta kosti tvær kvenpersónur að vera í verkinu og þær þurfa að eiga samræður um eitthvað annað en karlviðfangsefni. Prófið er nefnt eftir teiknimyndahöfundinum Alison Bechdel. Bechdel-prófið er því ekki gagnrýni á myndirnar sem slíkar, en í sögu Alison Bechdel er reglan sett fram sem grín á augljósa fyrirferð karla innan söguheims kvikmyndanna. Stór hluti kvikmynda fellur á hinu einfalda Bechdel-prófi. Má þar nefna margar vinsælustu myndir síðustu ára, til að mynda Avatar, Stjörnustríðsmyndirnar og Hringadróttinssögu.Enough Said er skrifuð af Nichole Holofcener en hún leikstýrir einnig myndinni. Before Midnight er leikstýrt af Richard Linklater. Handritið er skrifað af Julie Delpy, Richard Linklater og Ethan Hawke.Blue is the Warmest Colour er leikstýrt af Abdellatif Kechiche og er byggð á skáldsögu Julie Maroh.Kick Ass 2 er skrifuð af Jeff Wadlow, en hann leikstýrir einnig myndinni.The Bling Ring er skrifuð af Sofiu Coppola, og byggð á grein í Vanity Fair eftir Nancy Jo Sales. Sofia Coppola leikstýrir einnig myndinni.The Counselor er skrifuð af Cormac McCarthy en leikstýrt af Ridley Scott.Blue Jasmine er skrifuð af Woody Allen, sem leikstýrir myndinni líka.The Heat er leikstýrt af Paul Feig. Fréttir ársins 2013 Mest lesið Dóttir Anítu Briem og Hafþórs komin með nafn Lífið „Veganismi er hvergi skilgreindur sem fullkomnun eða ekkert“ Lífið Kynferðislega ófullnægður forstjóri finnur sér ungan graðfola Gagnrýni Harmleikur í Hollywood: Hús fræga fólksins fuðra upp Lífið Tóku sögufrægt 340 fermetra einbýli við Bergstaðastræti í gegn Lífið Þjóðin mætt að hreyfa sig og mömmurnar eru ekki skildar eftir út undan Lífið Patrik í hálfrar milljón króna skíðagalla Tíska og hönnun Hefur grátið óteljandi tárum yfir missinum Lífið Gott að sakna en verðum að hugsa í núinu Lífið Getuleysi á stóra sviðinu Gagnrýni Fleiri fréttir Vestfirski hryllingstryllirinn frumsýndur vestanhafs Snerting skaut Deadpool ref fyrir rass 2024 Lively í hart: „Þú veist að við getum grafið hvern sem er“ Landaði hlutverki í íslensku Hallmark-myndinni á hálftíma Frumsýning á Vísi: Fyrsta stiklan úr hryllingstrylli af Vestfjörðum Paul Mescal leiki nafna sinn McCartney „Þannig það yrði bara til Leynilögga 1 og 3“ Emilia Pérez og The Bear með flestar tilnefningar til Golden Globe „Hversu góð tök hefur þú á Rúrik?“ Sjá meira
Hér eru átta kvikmyndir sem stóðust Bechdel prófið í ár. Bechdel-prófið er notað til þess að greina kynjahalla í skáldverkum. Til þess að standast prófið þurfa að minnsta kosti tvær kvenpersónur að vera í verkinu og þær þurfa að eiga samræður um eitthvað annað en karlviðfangsefni. Prófið er nefnt eftir teiknimyndahöfundinum Alison Bechdel. Bechdel-prófið er því ekki gagnrýni á myndirnar sem slíkar, en í sögu Alison Bechdel er reglan sett fram sem grín á augljósa fyrirferð karla innan söguheims kvikmyndanna. Stór hluti kvikmynda fellur á hinu einfalda Bechdel-prófi. Má þar nefna margar vinsælustu myndir síðustu ára, til að mynda Avatar, Stjörnustríðsmyndirnar og Hringadróttinssögu.Enough Said er skrifuð af Nichole Holofcener en hún leikstýrir einnig myndinni. Before Midnight er leikstýrt af Richard Linklater. Handritið er skrifað af Julie Delpy, Richard Linklater og Ethan Hawke.Blue is the Warmest Colour er leikstýrt af Abdellatif Kechiche og er byggð á skáldsögu Julie Maroh.Kick Ass 2 er skrifuð af Jeff Wadlow, en hann leikstýrir einnig myndinni.The Bling Ring er skrifuð af Sofiu Coppola, og byggð á grein í Vanity Fair eftir Nancy Jo Sales. Sofia Coppola leikstýrir einnig myndinni.The Counselor er skrifuð af Cormac McCarthy en leikstýrt af Ridley Scott.Blue Jasmine er skrifuð af Woody Allen, sem leikstýrir myndinni líka.The Heat er leikstýrt af Paul Feig.
Fréttir ársins 2013 Mest lesið Dóttir Anítu Briem og Hafþórs komin með nafn Lífið „Veganismi er hvergi skilgreindur sem fullkomnun eða ekkert“ Lífið Kynferðislega ófullnægður forstjóri finnur sér ungan graðfola Gagnrýni Harmleikur í Hollywood: Hús fræga fólksins fuðra upp Lífið Tóku sögufrægt 340 fermetra einbýli við Bergstaðastræti í gegn Lífið Þjóðin mætt að hreyfa sig og mömmurnar eru ekki skildar eftir út undan Lífið Patrik í hálfrar milljón króna skíðagalla Tíska og hönnun Hefur grátið óteljandi tárum yfir missinum Lífið Gott að sakna en verðum að hugsa í núinu Lífið Getuleysi á stóra sviðinu Gagnrýni Fleiri fréttir Vestfirski hryllingstryllirinn frumsýndur vestanhafs Snerting skaut Deadpool ref fyrir rass 2024 Lively í hart: „Þú veist að við getum grafið hvern sem er“ Landaði hlutverki í íslensku Hallmark-myndinni á hálftíma Frumsýning á Vísi: Fyrsta stiklan úr hryllingstrylli af Vestfjörðum Paul Mescal leiki nafna sinn McCartney „Þannig það yrði bara til Leynilögga 1 og 3“ Emilia Pérez og The Bear með flestar tilnefningar til Golden Globe „Hversu góð tök hefur þú á Rúrik?“ Sjá meira