Vettel framlengdi til 2015 Birgir Þór Harðarson skrifar 11. júní 2013 18:25 Heimsmeistarinn Sebastian Vettel hefur framlengt samning sinn við Red Bull-liðið í Formúlu 1 til ársins 2015. Vettel hefur unnið þrjá heimsmeistaratitla með liðinu undanfarin þrjú ár. Liðið er einnig sagt vera á eftir Kimi Raikkönen sem nú ekur fyrir Lotus en það virðast eingöngu vera sögusagnir sem stendur. Mark Webber ekur nú við hlið Vettels hjá Red Bull en hann hefur verið málaður nokkuð út í horn þar. Frægur er til dæmis árekstur Vettels og Webbers í Tyrklandi 2010 og svo atvikið í Malasíu í byrjun tímabilsins í ár þegar Vettel hundsaði skipanir liðsins um að halda sig fyrir aftan Webber. Formúla Mest lesið „Ísland í hópi með Norður-Kóreu og Íran“ Sport Dönsk landsliðskona eignaðist barn tólf vikum fyrir tímann Handbolti Loksins þorði einhver í Kolbein sem stígur aftur inn í hringinn Sport Viðtökurnar á Anfield munu ekki breyta neinu Fótbolti Kærastan tók eftir því að eitthvað var að Handbolti Segir allt tal um leiðinlegan fótbolta hjá Arsenal heimskulegt Enski boltinn „Búnt á skenkinn, Halli Egils á vegginn“ Sport Guardiola segir að dómararnir hafi verið á móti City í áratug Enski boltinn Skagamenn senda Kanann heim Körfubolti Gæti tekið við Úlfunum ellefu mánuðum eftir að hafa verið rekinn frá þeim Enski boltinn Fleiri fréttir Verstappen telur sig ekki geta barist um titilinn Hlupu inn á Formúlu 1-brautina: „Ég hefði getað drepið þá“ Yfirburðir Norris sem er kominn á toppinn Norris á ráspól og forysta Piastri í hættu Grunur um nauðgun á heimili Schumachers Segir að formúlu 1 vanti nú illmenni Russell fyrstur í mark í Singapúr og McLaren tryggði sigur bílasmiða George Russell á ráspól í Singapúr Hringt í flesta eigendur í Formúlu 1 eftir brottreksturinn frá Red Bull Sjá meira
Heimsmeistarinn Sebastian Vettel hefur framlengt samning sinn við Red Bull-liðið í Formúlu 1 til ársins 2015. Vettel hefur unnið þrjá heimsmeistaratitla með liðinu undanfarin þrjú ár. Liðið er einnig sagt vera á eftir Kimi Raikkönen sem nú ekur fyrir Lotus en það virðast eingöngu vera sögusagnir sem stendur. Mark Webber ekur nú við hlið Vettels hjá Red Bull en hann hefur verið málaður nokkuð út í horn þar. Frægur er til dæmis árekstur Vettels og Webbers í Tyrklandi 2010 og svo atvikið í Malasíu í byrjun tímabilsins í ár þegar Vettel hundsaði skipanir liðsins um að halda sig fyrir aftan Webber.
Formúla Mest lesið „Ísland í hópi með Norður-Kóreu og Íran“ Sport Dönsk landsliðskona eignaðist barn tólf vikum fyrir tímann Handbolti Loksins þorði einhver í Kolbein sem stígur aftur inn í hringinn Sport Viðtökurnar á Anfield munu ekki breyta neinu Fótbolti Kærastan tók eftir því að eitthvað var að Handbolti Segir allt tal um leiðinlegan fótbolta hjá Arsenal heimskulegt Enski boltinn „Búnt á skenkinn, Halli Egils á vegginn“ Sport Guardiola segir að dómararnir hafi verið á móti City í áratug Enski boltinn Skagamenn senda Kanann heim Körfubolti Gæti tekið við Úlfunum ellefu mánuðum eftir að hafa verið rekinn frá þeim Enski boltinn Fleiri fréttir Verstappen telur sig ekki geta barist um titilinn Hlupu inn á Formúlu 1-brautina: „Ég hefði getað drepið þá“ Yfirburðir Norris sem er kominn á toppinn Norris á ráspól og forysta Piastri í hættu Grunur um nauðgun á heimili Schumachers Segir að formúlu 1 vanti nú illmenni Russell fyrstur í mark í Singapúr og McLaren tryggði sigur bílasmiða George Russell á ráspól í Singapúr Hringt í flesta eigendur í Formúlu 1 eftir brottreksturinn frá Red Bull Sjá meira