Brawn: Hamilton þarf bara smá tíma Birgir Þór Harðarson skrifar 5. júní 2013 22:00 Hamilton þarf að fara að bæta sig. Keppnistímabil Lewis Hamilton hefur ekki byrjað neitt sérstaklega vel hjá Mercedes í ár. Hann hefur jafnan klárað mótin á eftir liðsfélaga sínum Nico Rosberg og oftast verið hægari en hann í tímatökum. Eftir sigur Rosbergs í Mónakó fyrir rúmri viku síðan sagði Hamilton að nú væri aldeilis pressa á sér að skila úrslitum. Ross Brawn, liðstjóri Mercedes, hefur hins vegar ekki áhyggjur af Hamilton og segir hann aðeins þurfa tíma til að koma sér fyrir hjá liðinu. "Þetta er nú ekkert stórmál, hann þarf bara smá tíma," sagði Brawn þegar hann var spurður hvað liðið gæti gert til að hjálpa Hamilton. "Þetta snýst bara um að hann læri hvernig við tölum saman, hvernig við eigum að hjálpa honum og hvernig við eigum að stilla bílinn svo það henti honum sem best." Formúla Mest lesið „Ísland í hópi með Norður-Kóreu og Íran“ Sport Dönsk landsliðskona eignaðist barn tólf vikum fyrir tímann Handbolti Loksins þorði einhver í Kolbein sem stígur aftur inn í hringinn Sport Viðtökurnar á Anfield munu ekki breyta neinu Fótbolti Kærastan tók eftir því að eitthvað var að Handbolti Segir allt tal um leiðinlegan fótbolta hjá Arsenal heimskulegt Enski boltinn „Búnt á skenkinn, Halli Egils á vegginn“ Sport Guardiola segir að dómararnir hafi verið á móti City í áratug Enski boltinn Skagamenn senda Kanann heim Körfubolti Gæti tekið við Úlfunum ellefu mánuðum eftir að hafa verið rekinn frá þeim Enski boltinn Fleiri fréttir Verstappen telur sig ekki geta barist um titilinn Hlupu inn á Formúlu 1-brautina: „Ég hefði getað drepið þá“ Yfirburðir Norris sem er kominn á toppinn Norris á ráspól og forysta Piastri í hættu Grunur um nauðgun á heimili Schumachers Segir að formúlu 1 vanti nú illmenni Russell fyrstur í mark í Singapúr og McLaren tryggði sigur bílasmiða George Russell á ráspól í Singapúr Hringt í flesta eigendur í Formúlu 1 eftir brottreksturinn frá Red Bull Sjá meira
Keppnistímabil Lewis Hamilton hefur ekki byrjað neitt sérstaklega vel hjá Mercedes í ár. Hann hefur jafnan klárað mótin á eftir liðsfélaga sínum Nico Rosberg og oftast verið hægari en hann í tímatökum. Eftir sigur Rosbergs í Mónakó fyrir rúmri viku síðan sagði Hamilton að nú væri aldeilis pressa á sér að skila úrslitum. Ross Brawn, liðstjóri Mercedes, hefur hins vegar ekki áhyggjur af Hamilton og segir hann aðeins þurfa tíma til að koma sér fyrir hjá liðinu. "Þetta er nú ekkert stórmál, hann þarf bara smá tíma," sagði Brawn þegar hann var spurður hvað liðið gæti gert til að hjálpa Hamilton. "Þetta snýst bara um að hann læri hvernig við tölum saman, hvernig við eigum að hjálpa honum og hvernig við eigum að stilla bílinn svo það henti honum sem best."
Formúla Mest lesið „Ísland í hópi með Norður-Kóreu og Íran“ Sport Dönsk landsliðskona eignaðist barn tólf vikum fyrir tímann Handbolti Loksins þorði einhver í Kolbein sem stígur aftur inn í hringinn Sport Viðtökurnar á Anfield munu ekki breyta neinu Fótbolti Kærastan tók eftir því að eitthvað var að Handbolti Segir allt tal um leiðinlegan fótbolta hjá Arsenal heimskulegt Enski boltinn „Búnt á skenkinn, Halli Egils á vegginn“ Sport Guardiola segir að dómararnir hafi verið á móti City í áratug Enski boltinn Skagamenn senda Kanann heim Körfubolti Gæti tekið við Úlfunum ellefu mánuðum eftir að hafa verið rekinn frá þeim Enski boltinn Fleiri fréttir Verstappen telur sig ekki geta barist um titilinn Hlupu inn á Formúlu 1-brautina: „Ég hefði getað drepið þá“ Yfirburðir Norris sem er kominn á toppinn Norris á ráspól og forysta Piastri í hættu Grunur um nauðgun á heimili Schumachers Segir að formúlu 1 vanti nú illmenni Russell fyrstur í mark í Singapúr og McLaren tryggði sigur bílasmiða George Russell á ráspól í Singapúr Hringt í flesta eigendur í Formúlu 1 eftir brottreksturinn frá Red Bull Sjá meira