Massa segir Ferrari eiga séns á titli Birgir Þór Harðarson skrifar 10. apríl 2013 22:45 Massa hefur trúa á Ferrari-liðinu í ár. nordicphotos/afp Brasilíumaðurinn Felipe Massa, ökumaður Ferrari í Formúlu 1, segist handviss um að að Ferrari-liðið sé nógu öflugt til að berjast um heimsmeistaratitil á tímabilinu sem hafið er. Formúla 1 snýr aftur í Kína um næstu helgi. Árangur Ferrari hefur verið ágætur í mótunum tveimur sem búin eru. Fernando Alonso varð annar í Ástralíu og Massa fjórði. Liðið gerði síðan mistök í Malasíu sem varð til þess að Alonso gat ekki klárað en Massa varð fimmti. „Við höfum náttúrlega aðeins ekið tvö mót en ég hef góða tilfinningu fyrir tímabilinu,“ sagði Massa sem er fjórum stigum á undan liðsfélaga sínum í titilbaráttunni. Hann segir mörg lið eiga möguleika á að skáka Red Bull. „Okkar lið er eitt þeirra.“ „Á meðan við náum að þróa bílinn í rétta átt og skilum góðum úrslitum á brautinni eigum við möguleika,“ segir Massa. Red Bull-liðið hefur stolið senunni enn á ný þetta tímabilið og er efst í liðakeppninni með 66 stig. Lotus og Ferrari deila öðru sæti með 40 stig hvert og Mercedes er í fjórða sæti með 37 stig. Formúla Mest lesið Kemur dómaranefnd til varnar og hnýtir í Jón og tvíburana Körfubolti Arftaki Heimis fundinn: „Alltaf áhætta að gera breytingar“ Íslenski boltinn Svona var fundur KSÍ þegar Arnar tilkynnti landsliðshópinn Fótbolti Segir Liverpool ekki spila eins og topplið: Spila körfubolta en ekki fótbolta Enski boltinn Orri, Jóhann og Gylfi ekki með en Aron valinn Fótbolti Arnar: Aðrir leikmenn framar en Jóhann Fótbolti Kaupa einn frægasta leikvang heims til þess að rífa hann Fótbolti Drama í sænska landsliðinu: „Hann hefur svikið liðsfélaga sína“ Fótbolti „Mjög súr og dapur þegar hann hringdi í mig“ Fótbolti Sjáðu kinnhestinn sem felldi Liverpool og þrennu Mbappe Fótbolti Fleiri fréttir Segir ákvörðunina þá erfiðustu sem hann hafi tekið Tekur marga milljarða með sér og gæti snúið aftur með öðru liði Verstappen vann og Piastri úr leik á fyrsta hring Verstappen á ráspól eftir skrautlega tímatöku Norris fljótastur á síðustu æfingu í Baku Piastri sagt að hleypa Norris fram úr en Verstappen vann Verstappen á ráspól með hraðasta hring sögunnar Sjá meira
Brasilíumaðurinn Felipe Massa, ökumaður Ferrari í Formúlu 1, segist handviss um að að Ferrari-liðið sé nógu öflugt til að berjast um heimsmeistaratitil á tímabilinu sem hafið er. Formúla 1 snýr aftur í Kína um næstu helgi. Árangur Ferrari hefur verið ágætur í mótunum tveimur sem búin eru. Fernando Alonso varð annar í Ástralíu og Massa fjórði. Liðið gerði síðan mistök í Malasíu sem varð til þess að Alonso gat ekki klárað en Massa varð fimmti. „Við höfum náttúrlega aðeins ekið tvö mót en ég hef góða tilfinningu fyrir tímabilinu,“ sagði Massa sem er fjórum stigum á undan liðsfélaga sínum í titilbaráttunni. Hann segir mörg lið eiga möguleika á að skáka Red Bull. „Okkar lið er eitt þeirra.“ „Á meðan við náum að þróa bílinn í rétta átt og skilum góðum úrslitum á brautinni eigum við möguleika,“ segir Massa. Red Bull-liðið hefur stolið senunni enn á ný þetta tímabilið og er efst í liðakeppninni með 66 stig. Lotus og Ferrari deila öðru sæti með 40 stig hvert og Mercedes er í fjórða sæti með 37 stig.
Formúla Mest lesið Kemur dómaranefnd til varnar og hnýtir í Jón og tvíburana Körfubolti Arftaki Heimis fundinn: „Alltaf áhætta að gera breytingar“ Íslenski boltinn Svona var fundur KSÍ þegar Arnar tilkynnti landsliðshópinn Fótbolti Segir Liverpool ekki spila eins og topplið: Spila körfubolta en ekki fótbolta Enski boltinn Orri, Jóhann og Gylfi ekki með en Aron valinn Fótbolti Arnar: Aðrir leikmenn framar en Jóhann Fótbolti Kaupa einn frægasta leikvang heims til þess að rífa hann Fótbolti Drama í sænska landsliðinu: „Hann hefur svikið liðsfélaga sína“ Fótbolti „Mjög súr og dapur þegar hann hringdi í mig“ Fótbolti Sjáðu kinnhestinn sem felldi Liverpool og þrennu Mbappe Fótbolti Fleiri fréttir Segir ákvörðunina þá erfiðustu sem hann hafi tekið Tekur marga milljarða með sér og gæti snúið aftur með öðru liði Verstappen vann og Piastri úr leik á fyrsta hring Verstappen á ráspól eftir skrautlega tímatöku Norris fljótastur á síðustu æfingu í Baku Piastri sagt að hleypa Norris fram úr en Verstappen vann Verstappen á ráspól með hraðasta hring sögunnar Sjá meira