Vikan í F1 kostar minnst 230 milljónir króna Birgir Þór Harðarson skrifar 3. apríl 2013 06:30 Marussia-liðið hefur gert styrktarsamning við rússneskt veðmálafyrirtæki. Marussia-liðið hefur gert stóran styrktarsamning við rússneska veðmálafyrirtækið Liga Stavok. Andy Webb, framkvæmdastjóri liðsins, vildi ekki gefa nánari upplýsingar um samninginn þegar hann yfirgaf hótelið í Moskvu en sagði hann auka fjárráð liðsins verulega. „Allir vita að við erum með þynnsta veskið í Formúlu 1 og svo ég sé hreinskilinn þá er ég stolltur af því," sagði Webb. Marussia-liðið hefur barist við Caterham-liðið undanfarin ár um neðstu sætin í heimsmeistarakeppninni. Verandi ríkara liðið hefur Caterham staðið sig betur en Marussia undanfarin ár en í ár virðist vera breyting þar á. „Það kostar okkur 1,25 milljónir punda á hverri viku að fá að taka þátt í Formúlu 1 og halda okkar striki. Ef þú vilt keppa við stærri lið þarftu miklu meira af peningum." Webb er kokhraustur í kjölfar styrktarsamningsins og mælir með því að fólk veðji á Marussia í baráttunni við Caterham þetta árið. „Ég mundi einnig ráðleggja fólki að veðja á að Marussia vinni sitt fyrsta stig." Formúla Mest lesið Kemur dómaranefnd til varnar og hnýtir í Jón og tvíburana Körfubolti Arftaki Heimis fundinn: „Alltaf áhætta að gera breytingar“ Íslenski boltinn Svona var fundur KSÍ þegar Arnar tilkynnti landsliðshópinn Fótbolti Segir Liverpool ekki spila eins og topplið: Spila körfubolta en ekki fótbolta Enski boltinn Orri, Jóhann og Gylfi ekki með en Aron valinn Fótbolti Arnar: Aðrir leikmenn framar en Jóhann Fótbolti Evrópumeistararnir með endurkomusigur gegn Barcelona Fótbolti Drama í sænska landsliðinu: „Hann hefur svikið liðsfélaga sína“ Fótbolti Kaupa einn frægasta leikvang heims til þess að rífa hann Fótbolti „Mjög súr og dapur þegar hann hringdi í mig“ Fótbolti Fleiri fréttir Segir ákvörðunina þá erfiðustu sem hann hafi tekið Tekur marga milljarða með sér og gæti snúið aftur með öðru liði Verstappen vann og Piastri úr leik á fyrsta hring Verstappen á ráspól eftir skrautlega tímatöku Norris fljótastur á síðustu æfingu í Baku Piastri sagt að hleypa Norris fram úr en Verstappen vann Verstappen á ráspól með hraðasta hring sögunnar Sjá meira
Marussia-liðið hefur gert stóran styrktarsamning við rússneska veðmálafyrirtækið Liga Stavok. Andy Webb, framkvæmdastjóri liðsins, vildi ekki gefa nánari upplýsingar um samninginn þegar hann yfirgaf hótelið í Moskvu en sagði hann auka fjárráð liðsins verulega. „Allir vita að við erum með þynnsta veskið í Formúlu 1 og svo ég sé hreinskilinn þá er ég stolltur af því," sagði Webb. Marussia-liðið hefur barist við Caterham-liðið undanfarin ár um neðstu sætin í heimsmeistarakeppninni. Verandi ríkara liðið hefur Caterham staðið sig betur en Marussia undanfarin ár en í ár virðist vera breyting þar á. „Það kostar okkur 1,25 milljónir punda á hverri viku að fá að taka þátt í Formúlu 1 og halda okkar striki. Ef þú vilt keppa við stærri lið þarftu miklu meira af peningum." Webb er kokhraustur í kjölfar styrktarsamningsins og mælir með því að fólk veðji á Marussia í baráttunni við Caterham þetta árið. „Ég mundi einnig ráðleggja fólki að veðja á að Marussia vinni sitt fyrsta stig."
Formúla Mest lesið Kemur dómaranefnd til varnar og hnýtir í Jón og tvíburana Körfubolti Arftaki Heimis fundinn: „Alltaf áhætta að gera breytingar“ Íslenski boltinn Svona var fundur KSÍ þegar Arnar tilkynnti landsliðshópinn Fótbolti Segir Liverpool ekki spila eins og topplið: Spila körfubolta en ekki fótbolta Enski boltinn Orri, Jóhann og Gylfi ekki með en Aron valinn Fótbolti Arnar: Aðrir leikmenn framar en Jóhann Fótbolti Evrópumeistararnir með endurkomusigur gegn Barcelona Fótbolti Drama í sænska landsliðinu: „Hann hefur svikið liðsfélaga sína“ Fótbolti Kaupa einn frægasta leikvang heims til þess að rífa hann Fótbolti „Mjög súr og dapur þegar hann hringdi í mig“ Fótbolti Fleiri fréttir Segir ákvörðunina þá erfiðustu sem hann hafi tekið Tekur marga milljarða með sér og gæti snúið aftur með öðru liði Verstappen vann og Piastri úr leik á fyrsta hring Verstappen á ráspól eftir skrautlega tímatöku Norris fljótastur á síðustu æfingu í Baku Piastri sagt að hleypa Norris fram úr en Verstappen vann Verstappen á ráspól með hraðasta hring sögunnar Sjá meira