Rosberg fljótastur í Mercedes-bíl í Barcelona Birgir Þór Harðarson skrifar 20. febrúar 2013 06:00 Rosberg var fljótari en aðrir á æfingum gærdagsins. nordicphotos/afp Nico Rosberg var örlítið fljótari umhverfis brautina í Barcelona þegar Formúlu 1-liðin hófu aðra æfingalotuna á undirbúningstímabilinu í gær. Hann var 7 þúsundustu úr sekúndu fljótari en Kimi Raikkönen á Lotus. Æfingarnar í Barcelona munu gefa áhugamönnum og öðrum liðum mun skýrari mynd af því hvar liðin standa fyrir keppnistímabilið sem hefst í mars. Fyrsta lotan var ekin í Jerez en brautin þar fór afar illa með dekkin og gaf skakka mynd af framtíðinni. Auk þess einbeittu liðin sér að áreiðanleika frekar en hraða. Í Barcelona munu liðin prófa hversu fljótir bílarnir eru og kanna virkni dekkjanna á ystu nöf. Það má því búast við fregnum frá Spáni í vikunni. Æft verður í dag, á morgun og á föstudag áður en Formúla 1 tekur sér annað æfingahlé og fer yfir uppsöfnuð gögn. Formúla Mest lesið Kemur dómaranefnd til varnar og hnýtir í Jón og tvíburana Körfubolti Arftaki Heimis fundinn: „Alltaf áhætta að gera breytingar“ Íslenski boltinn Svona var fundur KSÍ þegar Arnar tilkynnti landsliðshópinn Fótbolti Segir Liverpool ekki spila eins og topplið: Spila körfubolta en ekki fótbolta Enski boltinn Orri, Jóhann og Gylfi ekki með en Aron valinn Fótbolti Arnar: Aðrir leikmenn framar en Jóhann Fótbolti Evrópumeistararnir með endurkomusigur gegn Barcelona Fótbolti Drama í sænska landsliðinu: „Hann hefur svikið liðsfélaga sína“ Fótbolti Kaupa einn frægasta leikvang heims til þess að rífa hann Fótbolti „Mjög súr og dapur þegar hann hringdi í mig“ Fótbolti Fleiri fréttir Segir ákvörðunina þá erfiðustu sem hann hafi tekið Tekur marga milljarða með sér og gæti snúið aftur með öðru liði Verstappen vann og Piastri úr leik á fyrsta hring Verstappen á ráspól eftir skrautlega tímatöku Norris fljótastur á síðustu æfingu í Baku Piastri sagt að hleypa Norris fram úr en Verstappen vann Verstappen á ráspól með hraðasta hring sögunnar Sjá meira
Nico Rosberg var örlítið fljótari umhverfis brautina í Barcelona þegar Formúlu 1-liðin hófu aðra æfingalotuna á undirbúningstímabilinu í gær. Hann var 7 þúsundustu úr sekúndu fljótari en Kimi Raikkönen á Lotus. Æfingarnar í Barcelona munu gefa áhugamönnum og öðrum liðum mun skýrari mynd af því hvar liðin standa fyrir keppnistímabilið sem hefst í mars. Fyrsta lotan var ekin í Jerez en brautin þar fór afar illa með dekkin og gaf skakka mynd af framtíðinni. Auk þess einbeittu liðin sér að áreiðanleika frekar en hraða. Í Barcelona munu liðin prófa hversu fljótir bílarnir eru og kanna virkni dekkjanna á ystu nöf. Það má því búast við fregnum frá Spáni í vikunni. Æft verður í dag, á morgun og á föstudag áður en Formúla 1 tekur sér annað æfingahlé og fer yfir uppsöfnuð gögn.
Formúla Mest lesið Kemur dómaranefnd til varnar og hnýtir í Jón og tvíburana Körfubolti Arftaki Heimis fundinn: „Alltaf áhætta að gera breytingar“ Íslenski boltinn Svona var fundur KSÍ þegar Arnar tilkynnti landsliðshópinn Fótbolti Segir Liverpool ekki spila eins og topplið: Spila körfubolta en ekki fótbolta Enski boltinn Orri, Jóhann og Gylfi ekki með en Aron valinn Fótbolti Arnar: Aðrir leikmenn framar en Jóhann Fótbolti Evrópumeistararnir með endurkomusigur gegn Barcelona Fótbolti Drama í sænska landsliðinu: „Hann hefur svikið liðsfélaga sína“ Fótbolti Kaupa einn frægasta leikvang heims til þess að rífa hann Fótbolti „Mjög súr og dapur þegar hann hringdi í mig“ Fótbolti Fleiri fréttir Segir ákvörðunina þá erfiðustu sem hann hafi tekið Tekur marga milljarða með sér og gæti snúið aftur með öðru liði Verstappen vann og Piastri úr leik á fyrsta hring Verstappen á ráspól eftir skrautlega tímatöku Norris fljótastur á síðustu æfingu í Baku Piastri sagt að hleypa Norris fram úr en Verstappen vann Verstappen á ráspól með hraðasta hring sögunnar Sjá meira