Bætt þjónusta í Glerborg 24. maí 2012 09:00 Stefán Geir (til vinstri) er nýr starfsmaður þjónustudeildar Glerborgar. Hér er hann ásamt Hafsteini Hilmarssyni, sölustjóra. Stefán Geir Stefánsson er nýr starfsmaður þjónustudeildar Glerborgar. „Ég stýri þjónustudeildinni hér hjá Glerborg. Í því felst að gefa góð ráð til viðskiptavina okkar og meta aðstæður þegar kemur að glugga- og glerskiptum. Einnig að sjá um mælinga- og ísetningarþjónustuna,“ segir hann. Þjónusta Glerborgar einskorðast ekki við höfuðborgarsvæðið. „Við erum í samstarfi við góða aðila úti á landi varðandi mælingar og ísetningarþjónustu. Það mætti segja að við séum með lykilmenn í hverjum fjórðungi.“ Stefán Geir hefur starfað í byggingariðnaðinum í áratugi og veit hvað hann syngur þegar kemur að gluggum og gluggasmíði. „Ég var lengi verkstjóri í stærstu hurða- og gluggaverksmiðju landsins. Þannig að ég hef séð einn eða tvo glugga áður,“ segir Stefán Geir í gamansömum tón. Nú í vor fagnar Glerborg 40 ára afmæli sínu og í tilefni þess hafa söluskrifstofur verið endurnýjaðar og nýr og glæsilegur sýningarsalur opnaður að Dalshrauni 13 í Hafnarfirði. Mest lesið Eldsneytisverð lækkar um tæplega hundrað krónur á nýju ári Neytendur Gréta María um starfslokin: „Ég geng stolt frá borði“ Viðskipti innlent Eyða óvissu á lánamarkaði strax á mánudag Viðskipti innlent Lengja opnun, gleðja starfsfólk og spara peninga Neytendur Hæstu stýrivextir í þrjátíu ár Viðskipti erlent Gréta María óvænt hætt hjá Prís Viðskipti innlent Allt að 1500 króna munur á jólabókunum milli verslana Neytendur Breyta nafni Ölgerðarinnar Viðskipti innlent Ljúka kaupum á Hreinsitækni og HRT þjónustu Viðskipti innlent Síminn fær heimild til að reka áfram 2G og 3G þjónustu Viðskipti innlent Fleiri fréttir Ný þjónustu- og aðkomubygging við Varmá boðin út Skipta dekkin máli? Einn áhrifamestu markaðsfræðimanna heims með erindi á ÍMARk Gatnamótin opin á ný við Fjarðarkaup Yfir milljón dagskrárliðir sóttir vikulega Greiðsluáskorun Jólagjöf ársins 2025 veltir sigurvegara síðustu tveggja ára úr sessi Ertu þremur mínútum frá draumastarfinu? Kerfi sem virka eins og lungu landeldisstöðva Sjá meira
Stefán Geir Stefánsson er nýr starfsmaður þjónustudeildar Glerborgar. „Ég stýri þjónustudeildinni hér hjá Glerborg. Í því felst að gefa góð ráð til viðskiptavina okkar og meta aðstæður þegar kemur að glugga- og glerskiptum. Einnig að sjá um mælinga- og ísetningarþjónustuna,“ segir hann. Þjónusta Glerborgar einskorðast ekki við höfuðborgarsvæðið. „Við erum í samstarfi við góða aðila úti á landi varðandi mælingar og ísetningarþjónustu. Það mætti segja að við séum með lykilmenn í hverjum fjórðungi.“ Stefán Geir hefur starfað í byggingariðnaðinum í áratugi og veit hvað hann syngur þegar kemur að gluggum og gluggasmíði. „Ég var lengi verkstjóri í stærstu hurða- og gluggaverksmiðju landsins. Þannig að ég hef séð einn eða tvo glugga áður,“ segir Stefán Geir í gamansömum tón. Nú í vor fagnar Glerborg 40 ára afmæli sínu og í tilefni þess hafa söluskrifstofur verið endurnýjaðar og nýr og glæsilegur sýningarsalur opnaður að Dalshrauni 13 í Hafnarfirði.
Mest lesið Eldsneytisverð lækkar um tæplega hundrað krónur á nýju ári Neytendur Gréta María um starfslokin: „Ég geng stolt frá borði“ Viðskipti innlent Eyða óvissu á lánamarkaði strax á mánudag Viðskipti innlent Lengja opnun, gleðja starfsfólk og spara peninga Neytendur Hæstu stýrivextir í þrjátíu ár Viðskipti erlent Gréta María óvænt hætt hjá Prís Viðskipti innlent Allt að 1500 króna munur á jólabókunum milli verslana Neytendur Breyta nafni Ölgerðarinnar Viðskipti innlent Ljúka kaupum á Hreinsitækni og HRT þjónustu Viðskipti innlent Síminn fær heimild til að reka áfram 2G og 3G þjónustu Viðskipti innlent Fleiri fréttir Ný þjónustu- og aðkomubygging við Varmá boðin út Skipta dekkin máli? Einn áhrifamestu markaðsfræðimanna heims með erindi á ÍMARk Gatnamótin opin á ný við Fjarðarkaup Yfir milljón dagskrárliðir sóttir vikulega Greiðsluáskorun Jólagjöf ársins 2025 veltir sigurvegara síðustu tveggja ára úr sessi Ertu þremur mínútum frá draumastarfinu? Kerfi sem virka eins og lungu landeldisstöðva Sjá meira