Vettel fljótastur á fyrsta degi í Bandaríkjunum Birgir Þór Harðarson skrifar 16. nóvember 2012 17:49 Vettel var ótrúlega fljótur á fyrstu æfingunum. nordicphotos/afp Heimsmeistarinn Sebastian Vettel var fljótastur á fyrstu æfingum um nýju kappakstursbrautina í Bandaríkjunum í dag. Hann setti besta tímann á síðustu ferð sinni yfir rásmarkið, heilli sekúndu á eftir Lewis Hamilton á McLaren. Vettel átti nokkrum erfiðleikum með að finna rétta uppstillingu fyrir Red Bull-bíl sinn í upphafi en tókst það að lokum. Hann var einnig í vandræðum með að finna hina fullkomnu aksturslínu um brautina. Brautin er á köflum mjög breið og hröð en annarstaðar er hún hæg og þröng. Hamilton hafði yfirburði á fyrstu æfingunni framan af og átti annan besta tímann. Brautin var hins vegar mjög skítug þegar æfingar hófust og því bættu efstu menn tímann stöðugt á meðan þeir hreinsuðu brautina og óku gúmmí í beygjurnar. Bandaríski kappaksturinn fer fram um helgina og er í beinni útsendingu á Stöð 2 Sport. Formúla Mest lesið „Ísland í hópi með Norður-Kóreu og Íran“ Sport Alfreð klæddist kvennatreyjunni á leiknum við Ísland Handbolti Dönsk landsliðskona eignaðist barn tólf vikum fyrir tímann Handbolti Loksins þorði einhver í Kolbein sem stígur aftur inn í hringinn Sport Fanndís hefur ekkert heyrt frá Val og íhugar að hætta Íslenski boltinn „Búnt á skenkinn, Halli Egils á vegginn“ Sport Forðuðu sér frá bráðsmitandi óléttu í Fram Handbolti Kærastan tók eftir því að eitthvað var að Handbolti Spence og van de Ven báðust afsökunar Fótbolti Ósammála um Gyökeres: „Hefðirðu verið ánægður með fjögur mörk?“ Enski boltinn Fleiri fréttir Verstappen telur sig ekki geta barist um titilinn Hlupu inn á Formúlu 1-brautina: „Ég hefði getað drepið þá“ Yfirburðir Norris sem er kominn á toppinn Norris á ráspól og forysta Piastri í hættu Grunur um nauðgun á heimili Schumachers Segir að formúlu 1 vanti nú illmenni Russell fyrstur í mark í Singapúr og McLaren tryggði sigur bílasmiða George Russell á ráspól í Singapúr Hringt í flesta eigendur í Formúlu 1 eftir brottreksturinn frá Red Bull Sjá meira
Heimsmeistarinn Sebastian Vettel var fljótastur á fyrstu æfingum um nýju kappakstursbrautina í Bandaríkjunum í dag. Hann setti besta tímann á síðustu ferð sinni yfir rásmarkið, heilli sekúndu á eftir Lewis Hamilton á McLaren. Vettel átti nokkrum erfiðleikum með að finna rétta uppstillingu fyrir Red Bull-bíl sinn í upphafi en tókst það að lokum. Hann var einnig í vandræðum með að finna hina fullkomnu aksturslínu um brautina. Brautin er á köflum mjög breið og hröð en annarstaðar er hún hæg og þröng. Hamilton hafði yfirburði á fyrstu æfingunni framan af og átti annan besta tímann. Brautin var hins vegar mjög skítug þegar æfingar hófust og því bættu efstu menn tímann stöðugt á meðan þeir hreinsuðu brautina og óku gúmmí í beygjurnar. Bandaríski kappaksturinn fer fram um helgina og er í beinni útsendingu á Stöð 2 Sport.
Formúla Mest lesið „Ísland í hópi með Norður-Kóreu og Íran“ Sport Alfreð klæddist kvennatreyjunni á leiknum við Ísland Handbolti Dönsk landsliðskona eignaðist barn tólf vikum fyrir tímann Handbolti Loksins þorði einhver í Kolbein sem stígur aftur inn í hringinn Sport Fanndís hefur ekkert heyrt frá Val og íhugar að hætta Íslenski boltinn „Búnt á skenkinn, Halli Egils á vegginn“ Sport Forðuðu sér frá bráðsmitandi óléttu í Fram Handbolti Kærastan tók eftir því að eitthvað var að Handbolti Spence og van de Ven báðust afsökunar Fótbolti Ósammála um Gyökeres: „Hefðirðu verið ánægður með fjögur mörk?“ Enski boltinn Fleiri fréttir Verstappen telur sig ekki geta barist um titilinn Hlupu inn á Formúlu 1-brautina: „Ég hefði getað drepið þá“ Yfirburðir Norris sem er kominn á toppinn Norris á ráspól og forysta Piastri í hættu Grunur um nauðgun á heimili Schumachers Segir að formúlu 1 vanti nú illmenni Russell fyrstur í mark í Singapúr og McLaren tryggði sigur bílasmiða George Russell á ráspól í Singapúr Hringt í flesta eigendur í Formúlu 1 eftir brottreksturinn frá Red Bull Sjá meira