Vettel fullkomnaði þrennuna á æfingum í Bandaríkjunum Birgir Þór Harðarson skrifar 17. nóvember 2012 17:23 Vettel er ofboðslega fljótur í Bandaríkjunum. mynd/ap Sebastian Vettel var fljótastur í öllum þremur æfingunum fyrir bandaríska kappaksturinn sem fram fer á morgun. Keppt er á nýrri braut Austin í Texas og hefur hún komið öllum ökumönnum á óvart. Vettel getur orðið heimsmeistari um helgina, nái hann betri árangri en Fernando Alonso, ökuþór Ferrari-liðsins. Alonso er aðeins tíu stigum á eftir Vettel í titilbárattunni og óskar þess nú að Vettel geti ekki hámarkað árangur sinn í tímatökum fyrir kappaksturinn á eftir. Tímatökurnar hefjast klukkan 18 að íslenskum tíma og eru í beinni útsendingu á Stöð 2 Sport.. Vettel er líklegastur til að setja besta tíma en Lewis Hamilton hefur einnig verið í góðu stuði og gæti vel skákað heimsmeistaranum. Þá lítur allt út fyrir að Pastor Maldonado geti komið á óvart í Williams-bílnum sínum. Alonso er heldur ekki langt undan. Hann lauk æfingum gærdagsins í þriðja sæti og átti svo fjórða besta tíma í dag.Hamilton gæti sett McLaren-bílinn á ráspól í tímatökunum. Formúla Mest lesið Kemur dómaranefnd til varnar og hnýtir í Jón og tvíburana Körfubolti Arftaki Heimis fundinn: „Alltaf áhætta að gera breytingar“ Íslenski boltinn Svona var fundur KSÍ þegar Arnar tilkynnti landsliðshópinn Fótbolti Segir Liverpool ekki spila eins og topplið: Spila körfubolta en ekki fótbolta Enski boltinn Orri, Jóhann og Gylfi ekki með en Aron valinn Fótbolti Arnar: Aðrir leikmenn framar en Jóhann Fótbolti Evrópumeistararnir með endurkomusigur gegn Barcelona Fótbolti Drama í sænska landsliðinu: „Hann hefur svikið liðsfélaga sína“ Fótbolti Kaupa einn frægasta leikvang heims til þess að rífa hann Fótbolti „Mjög súr og dapur þegar hann hringdi í mig“ Fótbolti Fleiri fréttir Segir ákvörðunina þá erfiðustu sem hann hafi tekið Tekur marga milljarða með sér og gæti snúið aftur með öðru liði Verstappen vann og Piastri úr leik á fyrsta hring Verstappen á ráspól eftir skrautlega tímatöku Norris fljótastur á síðustu æfingu í Baku Piastri sagt að hleypa Norris fram úr en Verstappen vann Verstappen á ráspól með hraðasta hring sögunnar Sjá meira
Sebastian Vettel var fljótastur í öllum þremur æfingunum fyrir bandaríska kappaksturinn sem fram fer á morgun. Keppt er á nýrri braut Austin í Texas og hefur hún komið öllum ökumönnum á óvart. Vettel getur orðið heimsmeistari um helgina, nái hann betri árangri en Fernando Alonso, ökuþór Ferrari-liðsins. Alonso er aðeins tíu stigum á eftir Vettel í titilbárattunni og óskar þess nú að Vettel geti ekki hámarkað árangur sinn í tímatökum fyrir kappaksturinn á eftir. Tímatökurnar hefjast klukkan 18 að íslenskum tíma og eru í beinni útsendingu á Stöð 2 Sport.. Vettel er líklegastur til að setja besta tíma en Lewis Hamilton hefur einnig verið í góðu stuði og gæti vel skákað heimsmeistaranum. Þá lítur allt út fyrir að Pastor Maldonado geti komið á óvart í Williams-bílnum sínum. Alonso er heldur ekki langt undan. Hann lauk æfingum gærdagsins í þriðja sæti og átti svo fjórða besta tíma í dag.Hamilton gæti sett McLaren-bílinn á ráspól í tímatökunum.
Formúla Mest lesið Kemur dómaranefnd til varnar og hnýtir í Jón og tvíburana Körfubolti Arftaki Heimis fundinn: „Alltaf áhætta að gera breytingar“ Íslenski boltinn Svona var fundur KSÍ þegar Arnar tilkynnti landsliðshópinn Fótbolti Segir Liverpool ekki spila eins og topplið: Spila körfubolta en ekki fótbolta Enski boltinn Orri, Jóhann og Gylfi ekki með en Aron valinn Fótbolti Arnar: Aðrir leikmenn framar en Jóhann Fótbolti Evrópumeistararnir með endurkomusigur gegn Barcelona Fótbolti Drama í sænska landsliðinu: „Hann hefur svikið liðsfélaga sína“ Fótbolti Kaupa einn frægasta leikvang heims til þess að rífa hann Fótbolti „Mjög súr og dapur þegar hann hringdi í mig“ Fótbolti Fleiri fréttir Segir ákvörðunina þá erfiðustu sem hann hafi tekið Tekur marga milljarða með sér og gæti snúið aftur með öðru liði Verstappen vann og Piastri úr leik á fyrsta hring Verstappen á ráspól eftir skrautlega tímatöku Norris fljótastur á síðustu æfingu í Baku Piastri sagt að hleypa Norris fram úr en Verstappen vann Verstappen á ráspól með hraðasta hring sögunnar Sjá meira