Red Bull verður að nota gallaðan rafal Birgir Þór Harðarson skrifar 26. október 2012 17:00 Vettel þurfti að ganga til baka inn í bílskúr á Monza á Ítalíu eftir að rafallinn bilaði í keppninni. nordicphotos/afp Renault-vélaframleiðandinn í Formúlu 1 bar Red Bull, Lotus, Williams og Caterham-liðunum leiðinleg tíðindi á dögunum því liðin þurfa að nota gallaðan rafal í síðustu tveimur mótum ársins í Bandaríkjunum og í Brasilíu. Gallaði rafallinn var notaður í öllum mótum ársins þar til á Ítalíu þegar hann bilaði í annað sinn í bíl Sebastian Vettel í sumar þó gallinn hafi verið lagaður. Síðan í Singapúr hefur Renault notað rafal síðan árið 2011, þá týpu sem fleytti Vettel örugglega í gegnum tímabilið. Nú eru birgðir Renault af 2011-týpunni búnar og því þurfa liðin nota nýja og gallaða rafalinn. Það mun skapa enn meiri spennu í síðustu mótin því ef rafallinn bilar er mótið búið fyrir Renault-knúna bíla. Formúla Mest lesið „Ísland í hópi með Norður-Kóreu og Íran“ Sport Alfreð klæddist kvennatreyjunni á leiknum við Ísland Handbolti Dönsk landsliðskona eignaðist barn tólf vikum fyrir tímann Handbolti Fanndís hefur ekkert heyrt frá Val og íhugar að hætta Íslenski boltinn Loksins þorði einhver í Kolbein sem stígur aftur inn í hringinn Sport „Búnt á skenkinn, Halli Egils á vegginn“ Sport Forðuðu sér frá bráðsmitandi óléttu í Fram Handbolti Kærastan tók eftir því að eitthvað var að Handbolti Spence og van de Ven báðust afsökunar Fótbolti Ósammála um Gyökeres: „Hefðirðu verið ánægður með fjögur mörk?“ Enski boltinn Fleiri fréttir Verstappen telur sig ekki geta barist um titilinn Hlupu inn á Formúlu 1-brautina: „Ég hefði getað drepið þá“ Yfirburðir Norris sem er kominn á toppinn Norris á ráspól og forysta Piastri í hættu Grunur um nauðgun á heimili Schumachers Segir að formúlu 1 vanti nú illmenni Russell fyrstur í mark í Singapúr og McLaren tryggði sigur bílasmiða George Russell á ráspól í Singapúr Hringt í flesta eigendur í Formúlu 1 eftir brottreksturinn frá Red Bull Sjá meira
Renault-vélaframleiðandinn í Formúlu 1 bar Red Bull, Lotus, Williams og Caterham-liðunum leiðinleg tíðindi á dögunum því liðin þurfa að nota gallaðan rafal í síðustu tveimur mótum ársins í Bandaríkjunum og í Brasilíu. Gallaði rafallinn var notaður í öllum mótum ársins þar til á Ítalíu þegar hann bilaði í annað sinn í bíl Sebastian Vettel í sumar þó gallinn hafi verið lagaður. Síðan í Singapúr hefur Renault notað rafal síðan árið 2011, þá týpu sem fleytti Vettel örugglega í gegnum tímabilið. Nú eru birgðir Renault af 2011-týpunni búnar og því þurfa liðin nota nýja og gallaða rafalinn. Það mun skapa enn meiri spennu í síðustu mótin því ef rafallinn bilar er mótið búið fyrir Renault-knúna bíla.
Formúla Mest lesið „Ísland í hópi með Norður-Kóreu og Íran“ Sport Alfreð klæddist kvennatreyjunni á leiknum við Ísland Handbolti Dönsk landsliðskona eignaðist barn tólf vikum fyrir tímann Handbolti Fanndís hefur ekkert heyrt frá Val og íhugar að hætta Íslenski boltinn Loksins þorði einhver í Kolbein sem stígur aftur inn í hringinn Sport „Búnt á skenkinn, Halli Egils á vegginn“ Sport Forðuðu sér frá bráðsmitandi óléttu í Fram Handbolti Kærastan tók eftir því að eitthvað var að Handbolti Spence og van de Ven báðust afsökunar Fótbolti Ósammála um Gyökeres: „Hefðirðu verið ánægður með fjögur mörk?“ Enski boltinn Fleiri fréttir Verstappen telur sig ekki geta barist um titilinn Hlupu inn á Formúlu 1-brautina: „Ég hefði getað drepið þá“ Yfirburðir Norris sem er kominn á toppinn Norris á ráspól og forysta Piastri í hættu Grunur um nauðgun á heimili Schumachers Segir að formúlu 1 vanti nú illmenni Russell fyrstur í mark í Singapúr og McLaren tryggði sigur bílasmiða George Russell á ráspól í Singapúr Hringt í flesta eigendur í Formúlu 1 eftir brottreksturinn frá Red Bull Sjá meira