Senna brann á bakinu í Singapúr Birgir Þór Harðarson skrifar 27. september 2012 16:45 Sæti Senna í Williams-bílnum virkaði ekki rétt og brenndi hann á bakinu í kappakstrinum í Singapúr. nordicphotos/afp Bruno Senna, ökuþór Williams-liðsins í Formúlu 1, er með brunasár á bakinu eftir kappaksturinn í Singapúr um síðustu helgi. Williams-liðið hefur staðfest að vitlausra tenginga í sæti Senna hafi orsakað brunann, ekki KERS-bilun sem kom upp í bílnum um leið. Senna þurfti að draga sig í hlé í Singapúr vegna vélarbilunar. KERS kerfið (Kinetic Energy Recovery System) bilaði vegna lausra víra sem tengdu kerfið við bílinn. Þegar kerfið var fyrst kynnt fyrir nokkrum árum áttu mörg lið í vandræðum með að tengja rafhlöðuna þannig að hún smitaði ekki út frá sér. Bílarnir voru í raun rafmagnaðir og hættulegt var að stíga upp úr þeim ef bilana var vart. Margir ökumenn fengu hreinlega raflost þegar þeir bjuggu sig undir að yfirgefa bílana. Williams-liðið segist nú rannsaka báðar bilanirnar í sitthvoru lagi. Bilanirnar séu ekki skyldar eða orsök eða afleiðing hvor annarar. Senna er þó ekki mikið slasaður og mun keppa í Japan en þar fer næsti kappakstur fram. Formúla Mest lesið Kemur dómaranefnd til varnar og hnýtir í Jón og tvíburana Körfubolti Arftaki Heimis fundinn: „Alltaf áhætta að gera breytingar“ Íslenski boltinn Svona var fundur KSÍ þegar Arnar tilkynnti landsliðshópinn Fótbolti Segir Liverpool ekki spila eins og topplið: Spila körfubolta en ekki fótbolta Enski boltinn Orri, Jóhann og Gylfi ekki með en Aron valinn Fótbolti Arnar: Aðrir leikmenn framar en Jóhann Fótbolti Evrópumeistararnir með endurkomusigur gegn Barcelona Fótbolti Drama í sænska landsliðinu: „Hann hefur svikið liðsfélaga sína“ Fótbolti Kaupa einn frægasta leikvang heims til þess að rífa hann Fótbolti „Mjög súr og dapur þegar hann hringdi í mig“ Fótbolti Fleiri fréttir Segir ákvörðunina þá erfiðustu sem hann hafi tekið Tekur marga milljarða með sér og gæti snúið aftur með öðru liði Verstappen vann og Piastri úr leik á fyrsta hring Verstappen á ráspól eftir skrautlega tímatöku Norris fljótastur á síðustu æfingu í Baku Piastri sagt að hleypa Norris fram úr en Verstappen vann Verstappen á ráspól með hraðasta hring sögunnar Sjá meira
Bruno Senna, ökuþór Williams-liðsins í Formúlu 1, er með brunasár á bakinu eftir kappaksturinn í Singapúr um síðustu helgi. Williams-liðið hefur staðfest að vitlausra tenginga í sæti Senna hafi orsakað brunann, ekki KERS-bilun sem kom upp í bílnum um leið. Senna þurfti að draga sig í hlé í Singapúr vegna vélarbilunar. KERS kerfið (Kinetic Energy Recovery System) bilaði vegna lausra víra sem tengdu kerfið við bílinn. Þegar kerfið var fyrst kynnt fyrir nokkrum árum áttu mörg lið í vandræðum með að tengja rafhlöðuna þannig að hún smitaði ekki út frá sér. Bílarnir voru í raun rafmagnaðir og hættulegt var að stíga upp úr þeim ef bilana var vart. Margir ökumenn fengu hreinlega raflost þegar þeir bjuggu sig undir að yfirgefa bílana. Williams-liðið segist nú rannsaka báðar bilanirnar í sitthvoru lagi. Bilanirnar séu ekki skyldar eða orsök eða afleiðing hvor annarar. Senna er þó ekki mikið slasaður og mun keppa í Japan en þar fer næsti kappakstur fram.
Formúla Mest lesið Kemur dómaranefnd til varnar og hnýtir í Jón og tvíburana Körfubolti Arftaki Heimis fundinn: „Alltaf áhætta að gera breytingar“ Íslenski boltinn Svona var fundur KSÍ þegar Arnar tilkynnti landsliðshópinn Fótbolti Segir Liverpool ekki spila eins og topplið: Spila körfubolta en ekki fótbolta Enski boltinn Orri, Jóhann og Gylfi ekki með en Aron valinn Fótbolti Arnar: Aðrir leikmenn framar en Jóhann Fótbolti Evrópumeistararnir með endurkomusigur gegn Barcelona Fótbolti Drama í sænska landsliðinu: „Hann hefur svikið liðsfélaga sína“ Fótbolti Kaupa einn frægasta leikvang heims til þess að rífa hann Fótbolti „Mjög súr og dapur þegar hann hringdi í mig“ Fótbolti Fleiri fréttir Segir ákvörðunina þá erfiðustu sem hann hafi tekið Tekur marga milljarða með sér og gæti snúið aftur með öðru liði Verstappen vann og Piastri úr leik á fyrsta hring Verstappen á ráspól eftir skrautlega tímatöku Norris fljótastur á síðustu æfingu í Baku Piastri sagt að hleypa Norris fram úr en Verstappen vann Verstappen á ráspól með hraðasta hring sögunnar Sjá meira