Button á ráspól í Belgíu í fyrsta sinn fyrir McLaren Birgir Þór Harðarson skrifar 1. september 2012 13:20 Button var allra fljótastur um Spa brautina í dag. Nordicphotos/afp Breski ökuþórinn Jenson Button mun ræsa fremstur í belgíska kappakstrinum á morgun. Tímatökunni lauk rétt í þessu og skilaði hún óvanalegum niðurstöðum. Button hafði mikla yfirburði í tímatökunum og skákaði öllum keppinautum sínum með 0,3 sekúnta forskot. Þetta er í fyrsta sinn síðan í Mónakó árið 2009 sem Button nær ráspól. Þetta er einnig fyrsti ráspóllinn sem hann nær í McLaren-bíl. Um helgina er hann að taka þátt í 50. móti sínu fyrir liðið. Kamui Kobayashi á Sauber mun ræsa annar. Það er í fyrsta sinn sem hann ræsir í fremstu línu og besti árangur Japana í tímatökum í Formúlu 1. Á eftir Kobayashi ræsir Pastor Maldonado á Williams-bíl en hann var fljótastur í fyrstu lotu tímatökunnar. Efsti maður í titilbaráttunni, Fernando Alonso á Ferrari, mun ræsa sjötti á eftir Kimi Raikkönen og Sergio Perez. Mark Webber á Red Bull ræsirsjöundi en liðsfélagi hans, Sebastian Vettel, komst ekki upp úr lotu 2 og ræsir ellefti. Lewis Hamilton, liðsfélagi Buttons hjá McLaren, ræsir áttundi. Rásröðin í belgíska kappakstrinum ÖkumaðurLiðTímiBil1Jenson ButtonMcLaren/Mercedes1'47.573-2Kamui KobayashiSauber/Ferrari1'47.8710.2983Pastor MaldonadoWilliams/Renault1'47.8930.324Kimi RäikkönenLotus/Renault1'48.2050.6325Sergio PérezSauber/Ferrari1'48.2190.6466Fernando AlonsoFerrari1'48.3130.747Lewis HamiltonMcLaren/Mercedes1'48.3940.8218Romain GrosjeanLotus/Renault1'48.5380.9659Paul Di RestaForce India/Mercedes1'48.8901.31710Sebastian VettelRed Bull/Renault1'48.7921.21911Nico HülkenbergForce India/Mercedes1'48.8551.28212Mark WebberRed Bull/Renault1'48.3920.81913M.SchumacherMercedes1'49.0811.50814Felipe MassaFerrari1'49.1471.57415Jean-Eric VergneToro Rosso/Ferrari1'49.3541.78116Daniel RicciardoToro Rosso/Ferrari1'49.5431.9717Bruno SennaWilliams/Renault1'50.0882.51518H.KovalainenCaterham/Renault1'51.7394.16619Vitaly PetrovCaterham/Renault1'51.9674.39420Timo GlockMarussia/Cosworth1'52.3364.76321Pedro de la RosaHRT/Cosworth1'53.0305.45722Charles PicMarussia/Cosworth1'53.4935.9223Nico RosbergMercedes1'50.1812.60824N.KarthikeyanHRT/Cosworth1'54.9897.416 Formúla Mest lesið Dóttir Scholes fékk svakalegt augnaráð frá pabba sínum Enski boltinn Gefa allan hagnað af Ísraelsleiknum til góðgerðamála Fótbolti Liverpool búið að selja leikmenn fyrir meira en 33 milljarða í sumar Enski boltinn Isak rýfur þögnina og segir Newcastle hafa svikið loforð Enski boltinn Pep Guardiola hjálpar Ten Hag Enski boltinn Fóru að slást í klefanum og voru báðir settir á sölulista Fótbolti Keyptu nýjan leikmann fyrir sektina hans Gyökeres Sport Ein frægasta íþróttakona Úkraínu dæmd í fjögurra ára bann Sport Kylian Mbappe tryggði Real Madrid sigurinn Fótbolti Völdu Mo Salah bestan en Chris Wood frekar en Haaland í lið ársins Enski boltinn Fleiri fréttir Opinberuðu sambandið með sigurkossi „Mikið í gangi sem enginn veit af“ Leclerc hélt ekki í við hraðann og Norris náði mögnuðum sigri Hamilton segir Ferrari þurfa nýjan ökumann því hann sé gagnslaus Leclerc óvænt á ráspól í Ungverjalandi Verstappen slekkur á öllum sögusögnunum Ákvörðunin að reka Horner að mestu vegna slaks árangurs Rigningin setti strik í reikninginn er Piastri sigraði í Belgíu Hætt að rigna í Francorchamps og ræs klukkan eitt Úrhellir í Belgíu og tvísýnt með keppni dagsins Norris á ráspól í Belgíu á morgun Verstappen vann sprettinn í Belgíu Ekki hissa á því að Horner hafi verið rekinn Gæti fengið átta milljarða króna Brottreksturinn kom Horner í opna skjöldu Rekinn sextán mánuðum eftir skandalinn Sjá meira
Breski ökuþórinn Jenson Button mun ræsa fremstur í belgíska kappakstrinum á morgun. Tímatökunni lauk rétt í þessu og skilaði hún óvanalegum niðurstöðum. Button hafði mikla yfirburði í tímatökunum og skákaði öllum keppinautum sínum með 0,3 sekúnta forskot. Þetta er í fyrsta sinn síðan í Mónakó árið 2009 sem Button nær ráspól. Þetta er einnig fyrsti ráspóllinn sem hann nær í McLaren-bíl. Um helgina er hann að taka þátt í 50. móti sínu fyrir liðið. Kamui Kobayashi á Sauber mun ræsa annar. Það er í fyrsta sinn sem hann ræsir í fremstu línu og besti árangur Japana í tímatökum í Formúlu 1. Á eftir Kobayashi ræsir Pastor Maldonado á Williams-bíl en hann var fljótastur í fyrstu lotu tímatökunnar. Efsti maður í titilbaráttunni, Fernando Alonso á Ferrari, mun ræsa sjötti á eftir Kimi Raikkönen og Sergio Perez. Mark Webber á Red Bull ræsirsjöundi en liðsfélagi hans, Sebastian Vettel, komst ekki upp úr lotu 2 og ræsir ellefti. Lewis Hamilton, liðsfélagi Buttons hjá McLaren, ræsir áttundi. Rásröðin í belgíska kappakstrinum ÖkumaðurLiðTímiBil1Jenson ButtonMcLaren/Mercedes1'47.573-2Kamui KobayashiSauber/Ferrari1'47.8710.2983Pastor MaldonadoWilliams/Renault1'47.8930.324Kimi RäikkönenLotus/Renault1'48.2050.6325Sergio PérezSauber/Ferrari1'48.2190.6466Fernando AlonsoFerrari1'48.3130.747Lewis HamiltonMcLaren/Mercedes1'48.3940.8218Romain GrosjeanLotus/Renault1'48.5380.9659Paul Di RestaForce India/Mercedes1'48.8901.31710Sebastian VettelRed Bull/Renault1'48.7921.21911Nico HülkenbergForce India/Mercedes1'48.8551.28212Mark WebberRed Bull/Renault1'48.3920.81913M.SchumacherMercedes1'49.0811.50814Felipe MassaFerrari1'49.1471.57415Jean-Eric VergneToro Rosso/Ferrari1'49.3541.78116Daniel RicciardoToro Rosso/Ferrari1'49.5431.9717Bruno SennaWilliams/Renault1'50.0882.51518H.KovalainenCaterham/Renault1'51.7394.16619Vitaly PetrovCaterham/Renault1'51.9674.39420Timo GlockMarussia/Cosworth1'52.3364.76321Pedro de la RosaHRT/Cosworth1'53.0305.45722Charles PicMarussia/Cosworth1'53.4935.9223Nico RosbergMercedes1'50.1812.60824N.KarthikeyanHRT/Cosworth1'54.9897.416
Formúla Mest lesið Dóttir Scholes fékk svakalegt augnaráð frá pabba sínum Enski boltinn Gefa allan hagnað af Ísraelsleiknum til góðgerðamála Fótbolti Liverpool búið að selja leikmenn fyrir meira en 33 milljarða í sumar Enski boltinn Isak rýfur þögnina og segir Newcastle hafa svikið loforð Enski boltinn Pep Guardiola hjálpar Ten Hag Enski boltinn Fóru að slást í klefanum og voru báðir settir á sölulista Fótbolti Keyptu nýjan leikmann fyrir sektina hans Gyökeres Sport Ein frægasta íþróttakona Úkraínu dæmd í fjögurra ára bann Sport Kylian Mbappe tryggði Real Madrid sigurinn Fótbolti Völdu Mo Salah bestan en Chris Wood frekar en Haaland í lið ársins Enski boltinn Fleiri fréttir Opinberuðu sambandið með sigurkossi „Mikið í gangi sem enginn veit af“ Leclerc hélt ekki í við hraðann og Norris náði mögnuðum sigri Hamilton segir Ferrari þurfa nýjan ökumann því hann sé gagnslaus Leclerc óvænt á ráspól í Ungverjalandi Verstappen slekkur á öllum sögusögnunum Ákvörðunin að reka Horner að mestu vegna slaks árangurs Rigningin setti strik í reikninginn er Piastri sigraði í Belgíu Hætt að rigna í Francorchamps og ræs klukkan eitt Úrhellir í Belgíu og tvísýnt með keppni dagsins Norris á ráspól í Belgíu á morgun Verstappen vann sprettinn í Belgíu Ekki hissa á því að Horner hafi verið rekinn Gæti fengið átta milljarða króna Brottreksturinn kom Horner í opna skjöldu Rekinn sextán mánuðum eftir skandalinn Sjá meira