Austin-brautin í Texas tilbúin í tölvuleik Birgir Þór Harðarson skrifar 28. ágúst 2012 23:00 Formúlu 1-brautin sem verið er að byggja í Austin í Texas í Bandaríkjunum er nú alveg að verða tilbúin. Tölvuleikjarisinn Codemasters er þó tilbúinn með brautina fyrir tölvuleikinn sem þeir hyggjast gefa út í haust. Leikurinn verður sá þriðji í röðinni frá fyrirtækinu og kallast F1 2012. Leikurinn kemur út þann 21. september næstkomandi í Evrópu. Þar má aka allar brautir tímabilsins. Áhugi blaðamanns var hins vegar á nýju brautinni í Austin og hvernig hún mun liggja og líta út. Hér að ofan má fylgjast með myndskeiði þar sem James Allen, sem lýsir kappakstrinum í leiknum, og Stephen Hood, listrænn stjórnandi hjá Codemasters, lýsa brautinni og þeirra fyrstu kynnum af henni. Formúla Mest lesið Dönsk landsliðskona eignaðist barn tólf vikum fyrir tímann Handbolti Loksins þorði einhver í Kolbein sem stígur aftur inn í hringinn Sport Viðtökurnar á Anfield munu ekki breyta neinu Fótbolti Kærastan tók eftir því að eitthvað var að Handbolti Segir allt tal um leiðinlegan fótbolta hjá Arsenal heimskulegt Enski boltinn „Ísland í hópi með Norður-Kóreu og Íran“ Sport Guardiola segir að dómararnir hafi verið á móti City í áratug Enski boltinn „Búnt á skenkinn, Halli Egils á vegginn“ Sport Skagamenn senda Kanann heim Körfubolti „Örugglega nokkrir Fantasy-þjálfarar ósáttir“ Enski boltinn Fleiri fréttir Verstappen telur sig ekki geta barist um titilinn Hlupu inn á Formúlu 1-brautina: „Ég hefði getað drepið þá“ Yfirburðir Norris sem er kominn á toppinn Norris á ráspól og forysta Piastri í hættu Grunur um nauðgun á heimili Schumachers Segir að formúlu 1 vanti nú illmenni Russell fyrstur í mark í Singapúr og McLaren tryggði sigur bílasmiða George Russell á ráspól í Singapúr Hringt í flesta eigendur í Formúlu 1 eftir brottreksturinn frá Red Bull Sjá meira
Formúlu 1-brautin sem verið er að byggja í Austin í Texas í Bandaríkjunum er nú alveg að verða tilbúin. Tölvuleikjarisinn Codemasters er þó tilbúinn með brautina fyrir tölvuleikinn sem þeir hyggjast gefa út í haust. Leikurinn verður sá þriðji í röðinni frá fyrirtækinu og kallast F1 2012. Leikurinn kemur út þann 21. september næstkomandi í Evrópu. Þar má aka allar brautir tímabilsins. Áhugi blaðamanns var hins vegar á nýju brautinni í Austin og hvernig hún mun liggja og líta út. Hér að ofan má fylgjast með myndskeiði þar sem James Allen, sem lýsir kappakstrinum í leiknum, og Stephen Hood, listrænn stjórnandi hjá Codemasters, lýsa brautinni og þeirra fyrstu kynnum af henni.
Formúla Mest lesið Dönsk landsliðskona eignaðist barn tólf vikum fyrir tímann Handbolti Loksins þorði einhver í Kolbein sem stígur aftur inn í hringinn Sport Viðtökurnar á Anfield munu ekki breyta neinu Fótbolti Kærastan tók eftir því að eitthvað var að Handbolti Segir allt tal um leiðinlegan fótbolta hjá Arsenal heimskulegt Enski boltinn „Ísland í hópi með Norður-Kóreu og Íran“ Sport Guardiola segir að dómararnir hafi verið á móti City í áratug Enski boltinn „Búnt á skenkinn, Halli Egils á vegginn“ Sport Skagamenn senda Kanann heim Körfubolti „Örugglega nokkrir Fantasy-þjálfarar ósáttir“ Enski boltinn Fleiri fréttir Verstappen telur sig ekki geta barist um titilinn Hlupu inn á Formúlu 1-brautina: „Ég hefði getað drepið þá“ Yfirburðir Norris sem er kominn á toppinn Norris á ráspól og forysta Piastri í hættu Grunur um nauðgun á heimili Schumachers Segir að formúlu 1 vanti nú illmenni Russell fyrstur í mark í Singapúr og McLaren tryggði sigur bílasmiða George Russell á ráspól í Singapúr Hringt í flesta eigendur í Formúlu 1 eftir brottreksturinn frá Red Bull Sjá meira