Alonso á ráspól í grenjandi rigningu á Hockenheim Birgir Þór Harðarson skrifar 21. júlí 2012 13:14 Alonso náði besta tíma í ömurlegum aðstæðum. nordicphotos/afp Fernando Alonso á Ferrari var fljótastur í mjög erfiðum aðstæðum í tímatökum fyrir þýska kappaksturinn á Hockenheim. Heimamaðurinn Sebastian Vettel á Red Bull var annar. Brautin var gríðarlega blaut og ökumenn áttu í stökustu vandærðum með að halda bílum sínum á brautinni. Mark Webber á Red Bull náði þriðja besta tíma en fær fimm sæta víti fyrir að skipta um gírkassa og ræsir því áttundi. Heimamennirnir Michael Schumacher á Mercedes mun ræsa þriðji og Nico Hulkenberg á Force India ræsir fjórði. Enn og aftur skákaði Pastor Maldonado liðsfélaga sínum hjá Williams í timatökum. Pastor ræsir fimmti en Senna sextándi. Þá ræsa McLaren-mennirnir Jenson Button og Lewis Hamilton í sjötta og sjöunda sæti. Niðurstaðan verður að reynast liðinu vonbrigði því ökumenn liðsins blönduðu sér í toppbaráttuna snemma en náðu ekki að halda því. Kimi Raikkönen ræsir tíundi á Lotus-bíl sínum. Á undan honum ræsir Paul di Resta á Force India. Felipe Massa komst ekkert áfram á Ferrari-bíl sínum. Hann ræsir fjórtándi eftir að hafa verið óheppinn í brautinni. Formúla Mest lesið „Ísland í hópi með Norður-Kóreu og Íran“ Sport Alfreð klæddist kvennatreyjunni á leiknum við Ísland Handbolti Dönsk landsliðskona eignaðist barn tólf vikum fyrir tímann Handbolti Loksins þorði einhver í Kolbein sem stígur aftur inn í hringinn Sport Fanndís hefur ekkert heyrt frá Val og íhugar að hætta Íslenski boltinn „Búnt á skenkinn, Halli Egils á vegginn“ Sport Forðuðu sér frá bráðsmitandi óléttu í Fram Handbolti Kærastan tók eftir því að eitthvað var að Handbolti Segir allt tal um leiðinlegan fótbolta hjá Arsenal heimskulegt Enski boltinn Ósammála um Gyökeres: „Hefðirðu verið ánægður með fjögur mörk?“ Enski boltinn Fleiri fréttir Verstappen telur sig ekki geta barist um titilinn Hlupu inn á Formúlu 1-brautina: „Ég hefði getað drepið þá“ Yfirburðir Norris sem er kominn á toppinn Norris á ráspól og forysta Piastri í hættu Grunur um nauðgun á heimili Schumachers Segir að formúlu 1 vanti nú illmenni Russell fyrstur í mark í Singapúr og McLaren tryggði sigur bílasmiða George Russell á ráspól í Singapúr Hringt í flesta eigendur í Formúlu 1 eftir brottreksturinn frá Red Bull Sjá meira
Fernando Alonso á Ferrari var fljótastur í mjög erfiðum aðstæðum í tímatökum fyrir þýska kappaksturinn á Hockenheim. Heimamaðurinn Sebastian Vettel á Red Bull var annar. Brautin var gríðarlega blaut og ökumenn áttu í stökustu vandærðum með að halda bílum sínum á brautinni. Mark Webber á Red Bull náði þriðja besta tíma en fær fimm sæta víti fyrir að skipta um gírkassa og ræsir því áttundi. Heimamennirnir Michael Schumacher á Mercedes mun ræsa þriðji og Nico Hulkenberg á Force India ræsir fjórði. Enn og aftur skákaði Pastor Maldonado liðsfélaga sínum hjá Williams í timatökum. Pastor ræsir fimmti en Senna sextándi. Þá ræsa McLaren-mennirnir Jenson Button og Lewis Hamilton í sjötta og sjöunda sæti. Niðurstaðan verður að reynast liðinu vonbrigði því ökumenn liðsins blönduðu sér í toppbaráttuna snemma en náðu ekki að halda því. Kimi Raikkönen ræsir tíundi á Lotus-bíl sínum. Á undan honum ræsir Paul di Resta á Force India. Felipe Massa komst ekkert áfram á Ferrari-bíl sínum. Hann ræsir fjórtándi eftir að hafa verið óheppinn í brautinni.
Formúla Mest lesið „Ísland í hópi með Norður-Kóreu og Íran“ Sport Alfreð klæddist kvennatreyjunni á leiknum við Ísland Handbolti Dönsk landsliðskona eignaðist barn tólf vikum fyrir tímann Handbolti Loksins þorði einhver í Kolbein sem stígur aftur inn í hringinn Sport Fanndís hefur ekkert heyrt frá Val og íhugar að hætta Íslenski boltinn „Búnt á skenkinn, Halli Egils á vegginn“ Sport Forðuðu sér frá bráðsmitandi óléttu í Fram Handbolti Kærastan tók eftir því að eitthvað var að Handbolti Segir allt tal um leiðinlegan fótbolta hjá Arsenal heimskulegt Enski boltinn Ósammála um Gyökeres: „Hefðirðu verið ánægður með fjögur mörk?“ Enski boltinn Fleiri fréttir Verstappen telur sig ekki geta barist um titilinn Hlupu inn á Formúlu 1-brautina: „Ég hefði getað drepið þá“ Yfirburðir Norris sem er kominn á toppinn Norris á ráspól og forysta Piastri í hættu Grunur um nauðgun á heimili Schumachers Segir að formúlu 1 vanti nú illmenni Russell fyrstur í mark í Singapúr og McLaren tryggði sigur bílasmiða George Russell á ráspól í Singapúr Hringt í flesta eigendur í Formúlu 1 eftir brottreksturinn frá Red Bull Sjá meira