Vettel refsað og fær ekki annað sætið Birgir Þór Harðarson skrifar 22. júlí 2012 17:36 Vettel fékk smá kampavín en verður að skila verðlaunagripinum sem hann fékk fyrir annað sætið. nordicphotos/afp Sebastian Vettel á Red Bull tók ólöglega fram úr Jenson Button á lokametrunum í þýska kappakstrinum í dag. Þetta er niðurstaða dómara mótsins. Jenson Button verður því annar í kappakstrinum. Vettel fær 20 sekúnda refsingu sem þýðir að hann fellur úr öðru sæti í það fimmta. Kimi Raikkönen á Lotus er því þriðji, Kamui Kobayashi á Sauber er fjórði. Refsingin er ígildi þess tíma sem það tekur að aka í gegnum viðgerðarhléið. Vegna þess hversu seint í kappakstrinum brotið varð var ekki hægt að refsa honum á meðan kappakstrinum stóð. Formúla Mest lesið Dönsk landsliðskona eignaðist barn tólf vikum fyrir tímann Handbolti Loksins þorði einhver í Kolbein sem stígur aftur inn í hringinn Sport Viðtökurnar á Anfield munu ekki breyta neinu Fótbolti Kærastan tók eftir því að eitthvað var að Handbolti Segir allt tal um leiðinlegan fótbolta hjá Arsenal heimskulegt Enski boltinn „Ísland í hópi með Norður-Kóreu og Íran“ Sport Guardiola segir að dómararnir hafi verið á móti City í áratug Enski boltinn „Búnt á skenkinn, Halli Egils á vegginn“ Sport Skagamenn senda Kanann heim Körfubolti „Örugglega nokkrir Fantasy-þjálfarar ósáttir“ Enski boltinn Fleiri fréttir Verstappen telur sig ekki geta barist um titilinn Hlupu inn á Formúlu 1-brautina: „Ég hefði getað drepið þá“ Yfirburðir Norris sem er kominn á toppinn Norris á ráspól og forysta Piastri í hættu Grunur um nauðgun á heimili Schumachers Segir að formúlu 1 vanti nú illmenni Russell fyrstur í mark í Singapúr og McLaren tryggði sigur bílasmiða George Russell á ráspól í Singapúr Hringt í flesta eigendur í Formúlu 1 eftir brottreksturinn frá Red Bull Sjá meira
Sebastian Vettel á Red Bull tók ólöglega fram úr Jenson Button á lokametrunum í þýska kappakstrinum í dag. Þetta er niðurstaða dómara mótsins. Jenson Button verður því annar í kappakstrinum. Vettel fær 20 sekúnda refsingu sem þýðir að hann fellur úr öðru sæti í það fimmta. Kimi Raikkönen á Lotus er því þriðji, Kamui Kobayashi á Sauber er fjórði. Refsingin er ígildi þess tíma sem það tekur að aka í gegnum viðgerðarhléið. Vegna þess hversu seint í kappakstrinum brotið varð var ekki hægt að refsa honum á meðan kappakstrinum stóð.
Formúla Mest lesið Dönsk landsliðskona eignaðist barn tólf vikum fyrir tímann Handbolti Loksins þorði einhver í Kolbein sem stígur aftur inn í hringinn Sport Viðtökurnar á Anfield munu ekki breyta neinu Fótbolti Kærastan tók eftir því að eitthvað var að Handbolti Segir allt tal um leiðinlegan fótbolta hjá Arsenal heimskulegt Enski boltinn „Ísland í hópi með Norður-Kóreu og Íran“ Sport Guardiola segir að dómararnir hafi verið á móti City í áratug Enski boltinn „Búnt á skenkinn, Halli Egils á vegginn“ Sport Skagamenn senda Kanann heim Körfubolti „Örugglega nokkrir Fantasy-þjálfarar ósáttir“ Enski boltinn Fleiri fréttir Verstappen telur sig ekki geta barist um titilinn Hlupu inn á Formúlu 1-brautina: „Ég hefði getað drepið þá“ Yfirburðir Norris sem er kominn á toppinn Norris á ráspól og forysta Piastri í hættu Grunur um nauðgun á heimili Schumachers Segir að formúlu 1 vanti nú illmenni Russell fyrstur í mark í Singapúr og McLaren tryggði sigur bílasmiða George Russell á ráspól í Singapúr Hringt í flesta eigendur í Formúlu 1 eftir brottreksturinn frá Red Bull Sjá meira