Hamilton vann ungverska kappaksturinn Birgir Þór Harðarson skrifar 29. júlí 2012 13:57 Hamilton ók stórkoslega í Ungverjalandi og kom í mark á undan Lotus-bílunum tveimur. nordicphotos/afp Lewis Hamilton leiddi ungverska kappaksturinn frá ræsingu og kom fyrstur yfir marklínuna nú rétt í þessu. Kimi Raikkönen ók frábærlega og endaði annar eftir að hafa sett þónokkra pressu á Lewis undir lok kappakstursins. Fernando Alonso jók forystu sína í heimsmeistarakeppninni því hann kom í mark í fimmta sæti á undan Mark Webber sem endaði áttundi. Hamilton hefur nú unnið ungverska kappaksturinn þrjú ár í röð. McLaren-bíllinn leit rosalega vel út alla helgina og Lewis hafði yfirhöndina allan tímann. Lotus-bíll Kimi Raikkönen leitt einnig vel út. Kimi ræsti fimmti en með frábærri keppisáætlun koms hann fram úr Button, Vettel og liðsfélaga sínum Romain Grosjean sem ræsti í öðru sæti. Grosjean var í öðru sæti framan af og leit út fyrir að geta ógnað Hamilton. Hann endaði þó í þriðja sæti eftir að hafa stútað dekkjunum um miðbik mótsins. Formúla eitt fer nú í mánaðarlangt frí. Næsti kappakstur er í Belgíu 2. september. Formúla Mest lesið Kemur dómaranefnd til varnar og hnýtir í Jón og tvíburana Körfubolti Arftaki Heimis fundinn: „Alltaf áhætta að gera breytingar“ Íslenski boltinn Svona var fundur KSÍ þegar Arnar tilkynnti landsliðshópinn Fótbolti Fantasýn: Bogi Nils þarf að vara sig og ekkert breyst hjá stjórnarformanni Play Enski boltinn Segir Liverpool ekki spila eins og topplið: Spila körfubolta en ekki fótbolta Enski boltinn Evrópumeistararnir með endurkomusigur gegn Barcelona Fótbolti Orri, Jóhann og Gylfi ekki með en Aron valinn Fótbolti Arnar: Aðrir leikmenn framar en Jóhann Fótbolti Drama í sænska landsliðinu: „Hann hefur svikið liðsfélaga sína“ Fótbolti Kaupa einn frægasta leikvang heims til þess að rífa hann Fótbolti Fleiri fréttir Segir ákvörðunina þá erfiðustu sem hann hafi tekið Tekur marga milljarða með sér og gæti snúið aftur með öðru liði Verstappen vann og Piastri úr leik á fyrsta hring Verstappen á ráspól eftir skrautlega tímatöku Norris fljótastur á síðustu æfingu í Baku Piastri sagt að hleypa Norris fram úr en Verstappen vann Verstappen á ráspól með hraðasta hring sögunnar Sjá meira
Lewis Hamilton leiddi ungverska kappaksturinn frá ræsingu og kom fyrstur yfir marklínuna nú rétt í þessu. Kimi Raikkönen ók frábærlega og endaði annar eftir að hafa sett þónokkra pressu á Lewis undir lok kappakstursins. Fernando Alonso jók forystu sína í heimsmeistarakeppninni því hann kom í mark í fimmta sæti á undan Mark Webber sem endaði áttundi. Hamilton hefur nú unnið ungverska kappaksturinn þrjú ár í röð. McLaren-bíllinn leit rosalega vel út alla helgina og Lewis hafði yfirhöndina allan tímann. Lotus-bíll Kimi Raikkönen leitt einnig vel út. Kimi ræsti fimmti en með frábærri keppisáætlun koms hann fram úr Button, Vettel og liðsfélaga sínum Romain Grosjean sem ræsti í öðru sæti. Grosjean var í öðru sæti framan af og leit út fyrir að geta ógnað Hamilton. Hann endaði þó í þriðja sæti eftir að hafa stútað dekkjunum um miðbik mótsins. Formúla eitt fer nú í mánaðarlangt frí. Næsti kappakstur er í Belgíu 2. september.
Formúla Mest lesið Kemur dómaranefnd til varnar og hnýtir í Jón og tvíburana Körfubolti Arftaki Heimis fundinn: „Alltaf áhætta að gera breytingar“ Íslenski boltinn Svona var fundur KSÍ þegar Arnar tilkynnti landsliðshópinn Fótbolti Fantasýn: Bogi Nils þarf að vara sig og ekkert breyst hjá stjórnarformanni Play Enski boltinn Segir Liverpool ekki spila eins og topplið: Spila körfubolta en ekki fótbolta Enski boltinn Evrópumeistararnir með endurkomusigur gegn Barcelona Fótbolti Orri, Jóhann og Gylfi ekki með en Aron valinn Fótbolti Arnar: Aðrir leikmenn framar en Jóhann Fótbolti Drama í sænska landsliðinu: „Hann hefur svikið liðsfélaga sína“ Fótbolti Kaupa einn frægasta leikvang heims til þess að rífa hann Fótbolti Fleiri fréttir Segir ákvörðunina þá erfiðustu sem hann hafi tekið Tekur marga milljarða með sér og gæti snúið aftur með öðru liði Verstappen vann og Piastri úr leik á fyrsta hring Verstappen á ráspól eftir skrautlega tímatöku Norris fljótastur á síðustu æfingu í Baku Piastri sagt að hleypa Norris fram úr en Verstappen vann Verstappen á ráspól með hraðasta hring sögunnar Sjá meira