Úrhelli setur strik í reikninginn á fyrstu æfingum 6. júlí 2012 10:41 Áhorfendur sem ekki sátu í yfirbyggðri stúku rifu upp regnhlíf í bresku fánalitunum. nordicphotos/afp Roman Grosjean var fljótastur á rennandi blautri Silverstone-brautinni á æfingum fyrir breska kappaksturinn á sunnudaginn. Keppnisliðin óku öll örfáa hringi vegna aðstæðna. Kobayashi ók þó nítján stykki. Fernando Alonso, sem leiðir heimsmeistarabaráttuna, setti ekki tíma á þessum fyrstu æfingum þrátt fyrir að hafa ekið fjóra hringi. Paul di Resta ók ekki heldur tímatökuhring vegna þess að hann átti í vandræðum með stýristöngina í Force India-bílnum. Aðstæðurnar voru ömurlegar fyrir Formúlu 1-bíla. Pollar og úrhelli gerðu ökumönnum erfitt um vik og bílarnir flutu upp. Það er ómögulegt að segja eitthvað til um möguleika hvers og eins eftir tímum þeirra á æfingunum. Aðstæður voru þannig að keppnisliðin hafa nýtt tímann til að sækja upplýsingar um virkni bílsins um brautina frekar en að aka hraðan hring. Veðurspár gera ráð fyrir rigningu alla helgina svo það má vel gera ráð fyrir óvæntum úrslitum í breska kappakstrinum. Ekki það að Formúla 1 þurfi sérstakar aðstæður til þess í ár. Formúla Mest lesið Diogo Jota lést í bílslysi Fótbolti Allt sem við vitum um banaslys Diogo Jota Enski boltinn Yfirlýsing Ármanns vegna brottvísunar Arnars Péturs: Hann stytti sér leið Sport Arnar Pétursson dæmdur úr leik á Íslandsmótinu og er mjög ósáttur Sport Yfirlýsing frá Liverpool: „Ólýsanlegur missir“ Enski boltinn Glódís mætti ekki á æfingu Fótbolti Fótboltaheimurinn syrgir fallna félaga Fótbolti Hafnaði ágengum Egyptum en er til í að taka við félagsliði Handbolti EM í dag: Þungt högg, óvæntur fáni og indverskur matur Fótbolti Ásthildur Helga: Þetta var bara lélegt Fótbolti Fleiri fréttir Ber engan kala til Antonelli eftir áreksturinn Norris vann í Austurríki og minnkaði forskot liðsfélagans Lenti ofan á öðrum bíl í Formúlu 2 Sagði bíl Red Bull vera algjörlega óökuhæfan Norris á ráspól á morgun með yfirburðum „Ekki láta ykkur detta það í hug að afskrifa Hamilton“ Kvörtun Red Bull „smámunasemi“ og „vandræðaleg“ Miður sín eftir að hann keyrði yfir dýr í miðri keppni „Þetta hef ég aldrei heyrt kappakstursökumann segja áður“ Russell kom, sá og sigraði í Kanada Verstappen pirraður á barnalegum spurningum um bannið Russell aftur á ráspól í Kanada: „Virkilega ánægður“ Næsta dagatal klárt: Imola dettur út en Madrid kemur ný inn Bara þrír sem fá að heimsækja Michael Schumacher Sakaður um viljandi árekstur: „Bara séð svona í leikjum og go-kart“ Sjá meira
Roman Grosjean var fljótastur á rennandi blautri Silverstone-brautinni á æfingum fyrir breska kappaksturinn á sunnudaginn. Keppnisliðin óku öll örfáa hringi vegna aðstæðna. Kobayashi ók þó nítján stykki. Fernando Alonso, sem leiðir heimsmeistarabaráttuna, setti ekki tíma á þessum fyrstu æfingum þrátt fyrir að hafa ekið fjóra hringi. Paul di Resta ók ekki heldur tímatökuhring vegna þess að hann átti í vandræðum með stýristöngina í Force India-bílnum. Aðstæðurnar voru ömurlegar fyrir Formúlu 1-bíla. Pollar og úrhelli gerðu ökumönnum erfitt um vik og bílarnir flutu upp. Það er ómögulegt að segja eitthvað til um möguleika hvers og eins eftir tímum þeirra á æfingunum. Aðstæður voru þannig að keppnisliðin hafa nýtt tímann til að sækja upplýsingar um virkni bílsins um brautina frekar en að aka hraðan hring. Veðurspár gera ráð fyrir rigningu alla helgina svo það má vel gera ráð fyrir óvæntum úrslitum í breska kappakstrinum. Ekki það að Formúla 1 þurfi sérstakar aðstæður til þess í ár.
Formúla Mest lesið Diogo Jota lést í bílslysi Fótbolti Allt sem við vitum um banaslys Diogo Jota Enski boltinn Yfirlýsing Ármanns vegna brottvísunar Arnars Péturs: Hann stytti sér leið Sport Arnar Pétursson dæmdur úr leik á Íslandsmótinu og er mjög ósáttur Sport Yfirlýsing frá Liverpool: „Ólýsanlegur missir“ Enski boltinn Glódís mætti ekki á æfingu Fótbolti Fótboltaheimurinn syrgir fallna félaga Fótbolti Hafnaði ágengum Egyptum en er til í að taka við félagsliði Handbolti EM í dag: Þungt högg, óvæntur fáni og indverskur matur Fótbolti Ásthildur Helga: Þetta var bara lélegt Fótbolti Fleiri fréttir Ber engan kala til Antonelli eftir áreksturinn Norris vann í Austurríki og minnkaði forskot liðsfélagans Lenti ofan á öðrum bíl í Formúlu 2 Sagði bíl Red Bull vera algjörlega óökuhæfan Norris á ráspól á morgun með yfirburðum „Ekki láta ykkur detta það í hug að afskrifa Hamilton“ Kvörtun Red Bull „smámunasemi“ og „vandræðaleg“ Miður sín eftir að hann keyrði yfir dýr í miðri keppni „Þetta hef ég aldrei heyrt kappakstursökumann segja áður“ Russell kom, sá og sigraði í Kanada Verstappen pirraður á barnalegum spurningum um bannið Russell aftur á ráspól í Kanada: „Virkilega ánægður“ Næsta dagatal klárt: Imola dettur út en Madrid kemur ný inn Bara þrír sem fá að heimsækja Michael Schumacher Sakaður um viljandi árekstur: „Bara séð svona í leikjum og go-kart“ Sjá meira