Massa reiður sjálfum sér vegna mistaka Birgir Þór Harðarson skrifar 12. júní 2012 06:30 Massa er búinn að vera í ruglinu á þessu tímabili og kemst ekki með tærnar þar sem Alonso hefur hælana. nordicphotos/afp Felipe Massa hjá Ferrari segist vera sjálfum sér reiður vegna mistaka í upphafi kanadíska kappakstursins um helgina. Hann endaði tíundi í kappakstrinum. Massa missti stjórn á bíl sínum í fyrstu beygju brautarinnar á sjötta hring og féll niður í tólfta sæti. Honum hefur ekki gengið vel í ár á meðan liðsfélagi hans hjá Ferrari, Fernando Alonso, blómstrar. "Ég er mjög reiður út í sjálfan mig vegna mistakana," sagði hann. "Ég missti þá af efstu mönnum og eyðilagði dekkin sem þýddi að ég þurfti að taka viðgerðarhlé snemma." Massa ók lengi eftir viðgerðarhléið á nýjum dekkjum án þess að stoppa. "Ég reyndi að vera eins lengi úti og ég gat svo þyrfti ekki að stoppa aftur. Dekkin voru gjörsamlega slitin niður í striga." Hann segir tíunda sætið ekki sýna rétta mynd af möguleikum sínum í Ferrari-bílnum. "Ég er vonsvikinn því við sýndum samkeppnishæfi okkar. Það er eitthvað sem við gátum ekki í byrjun tímabilsins." Formúla Mest lesið Uppgjörið: ÍA - Breiðablik 3-0 | Áfram með hreðjatak á Blikum Íslenski boltinn Innbrot í Kaplakrika: „Tóku peningahirsluna og brutu hana upp“ Sport Fullnaðarsigur Arnars Íslenski boltinn Tók tíuna af Messi og sló met Maradona Fótbolti Ótrúleg breyting á skrautlegum stjóra: Misst fjörutíu kíló á hálfu ári Enski boltinn Í beinni: Valur - FH | Stórleikur á Hlíðarenda Handbolti Vaknaði útataður í eigin ælu eftir að hafa komist í Ryder-lið Evrópu Golf Bertone á leið í Stjörnuna en byrjar í fimm leikja banni Körfubolti Eriksen búinn að finna sér nýtt félag Fótbolti Chelsea ákært fyrir 74 brot í eigendatíð Abramovich Enski boltinn Fleiri fréttir Piastri sagt að hleypa Norris fram úr en Verstappen vann Verstappen á ráspól með hraðasta hring sögunnar Reynsluboltar snúa aftur og keyra Cadillac á næsta ári Opinberuðu sambandið með sigurkossi „Mikið í gangi sem enginn veit af“ Leclerc hélt ekki í við hraðann og Norris náði mögnuðum sigri Hamilton segir Ferrari þurfa nýjan ökumann því hann sé gagnslaus Leclerc óvænt á ráspól í Ungverjalandi Verstappen slekkur á öllum sögusögnunum Sjá meira
Felipe Massa hjá Ferrari segist vera sjálfum sér reiður vegna mistaka í upphafi kanadíska kappakstursins um helgina. Hann endaði tíundi í kappakstrinum. Massa missti stjórn á bíl sínum í fyrstu beygju brautarinnar á sjötta hring og féll niður í tólfta sæti. Honum hefur ekki gengið vel í ár á meðan liðsfélagi hans hjá Ferrari, Fernando Alonso, blómstrar. "Ég er mjög reiður út í sjálfan mig vegna mistakana," sagði hann. "Ég missti þá af efstu mönnum og eyðilagði dekkin sem þýddi að ég þurfti að taka viðgerðarhlé snemma." Massa ók lengi eftir viðgerðarhléið á nýjum dekkjum án þess að stoppa. "Ég reyndi að vera eins lengi úti og ég gat svo þyrfti ekki að stoppa aftur. Dekkin voru gjörsamlega slitin niður í striga." Hann segir tíunda sætið ekki sýna rétta mynd af möguleikum sínum í Ferrari-bílnum. "Ég er vonsvikinn því við sýndum samkeppnishæfi okkar. Það er eitthvað sem við gátum ekki í byrjun tímabilsins."
Formúla Mest lesið Uppgjörið: ÍA - Breiðablik 3-0 | Áfram með hreðjatak á Blikum Íslenski boltinn Innbrot í Kaplakrika: „Tóku peningahirsluna og brutu hana upp“ Sport Fullnaðarsigur Arnars Íslenski boltinn Tók tíuna af Messi og sló met Maradona Fótbolti Ótrúleg breyting á skrautlegum stjóra: Misst fjörutíu kíló á hálfu ári Enski boltinn Í beinni: Valur - FH | Stórleikur á Hlíðarenda Handbolti Vaknaði útataður í eigin ælu eftir að hafa komist í Ryder-lið Evrópu Golf Bertone á leið í Stjörnuna en byrjar í fimm leikja banni Körfubolti Eriksen búinn að finna sér nýtt félag Fótbolti Chelsea ákært fyrir 74 brot í eigendatíð Abramovich Enski boltinn Fleiri fréttir Piastri sagt að hleypa Norris fram úr en Verstappen vann Verstappen á ráspól með hraðasta hring sögunnar Reynsluboltar snúa aftur og keyra Cadillac á næsta ári Opinberuðu sambandið með sigurkossi „Mikið í gangi sem enginn veit af“ Leclerc hélt ekki í við hraðann og Norris náði mögnuðum sigri Hamilton segir Ferrari þurfa nýjan ökumann því hann sé gagnslaus Leclerc óvænt á ráspól í Ungverjalandi Verstappen slekkur á öllum sögusögnunum Sjá meira