Martröð Maldonado í Mónakó heldur áfram Kolbeinn Tumi Daðason skrifar 27. maí 2012 12:35 Áreksturinn í upphafi keppninnar í dag. Nordic Photos / Getty Pastor Maldonado hjá Williams lenti í árekstri við Pedro de la Rosa hjá HRT í ræsingunni í Formúlu 1 kappakstrinum í Mónakó sem nú stendur yfir. Maldonado, sem vann sigur í síðara kappakstri á Spáni, náði áttunda besta tímanum í tímatökum gærdagsins. Hann ræsti engu að síður aftastur vegna tveggja refsinga sem hann hlaut eftir lokaæfinguna og tímatökuna í gær.. Fyrst var Venesúelamaðurinn færður aftur um tíu sæti vegna áreksturs sem hann olli á lokaæfingunni. Nokkrum klukkustundum síðar varð vont verra þegar hann varð færður aftur um fimm sæti til viðbótar vegna bilunar í gírkassa. Ólán Maldonado var svo fullkomnað í upphafi kappakstursins í dag. Romain Grosjean hjá Lotus féll einnig úr keppni snemma. Kappaksturinn í Mónakó hófst klukkan 12 og er í beinni útsendingu á Stöð 2 Sport. Formúla Mest lesið The Athletic valdi íslensku treyjuna þá ljótustu á EM í ár Fótbolti Kemur til varnar Arnari bróður sínum: „Nú er nóg komið“ Sport Portúgalinn Pedro Neto má taka sér frí: „Hann er mjög leiður“ Fótbolti Eldræða Ása: „Fyrirsláttur hjá fólki að halda og tengja þetta“ Fótbolti Á réttri leið eftir röð áfalla: „Sagði við Guðna að ég væri bara hætt“ Sport Arnar hélt sér á brautinni í hálfmaraþoninu Sport Átta mánaða gamall með Íslandi á EM Fótbolti Trump ætlar að halda UFC bardaga í Hvíta húsinu Sport Ásgeir og Hrannar heiðruðu Jota Íslenski boltinn Hafnaði boði Barcelona og heldur sig heima næstu tíu árin Fótbolti Fleiri fréttir Ber engan kala til Antonelli eftir áreksturinn Norris vann í Austurríki og minnkaði forskot liðsfélagans Lenti ofan á öðrum bíl í Formúlu 2 Sagði bíl Red Bull vera algjörlega óökuhæfan Norris á ráspól á morgun með yfirburðum „Ekki láta ykkur detta það í hug að afskrifa Hamilton“ Kvörtun Red Bull „smámunasemi“ og „vandræðaleg“ Miður sín eftir að hann keyrði yfir dýr í miðri keppni „Þetta hef ég aldrei heyrt kappakstursökumann segja áður“ Russell kom, sá og sigraði í Kanada Verstappen pirraður á barnalegum spurningum um bannið Russell aftur á ráspól í Kanada: „Virkilega ánægður“ Næsta dagatal klárt: Imola dettur út en Madrid kemur ný inn Bara þrír sem fá að heimsækja Michael Schumacher Sakaður um viljandi árekstur: „Bara séð svona í leikjum og go-kart“ Sjá meira
Pastor Maldonado hjá Williams lenti í árekstri við Pedro de la Rosa hjá HRT í ræsingunni í Formúlu 1 kappakstrinum í Mónakó sem nú stendur yfir. Maldonado, sem vann sigur í síðara kappakstri á Spáni, náði áttunda besta tímanum í tímatökum gærdagsins. Hann ræsti engu að síður aftastur vegna tveggja refsinga sem hann hlaut eftir lokaæfinguna og tímatökuna í gær.. Fyrst var Venesúelamaðurinn færður aftur um tíu sæti vegna áreksturs sem hann olli á lokaæfingunni. Nokkrum klukkustundum síðar varð vont verra þegar hann varð færður aftur um fimm sæti til viðbótar vegna bilunar í gírkassa. Ólán Maldonado var svo fullkomnað í upphafi kappakstursins í dag. Romain Grosjean hjá Lotus féll einnig úr keppni snemma. Kappaksturinn í Mónakó hófst klukkan 12 og er í beinni útsendingu á Stöð 2 Sport.
Formúla Mest lesið The Athletic valdi íslensku treyjuna þá ljótustu á EM í ár Fótbolti Kemur til varnar Arnari bróður sínum: „Nú er nóg komið“ Sport Portúgalinn Pedro Neto má taka sér frí: „Hann er mjög leiður“ Fótbolti Eldræða Ása: „Fyrirsláttur hjá fólki að halda og tengja þetta“ Fótbolti Á réttri leið eftir röð áfalla: „Sagði við Guðna að ég væri bara hætt“ Sport Arnar hélt sér á brautinni í hálfmaraþoninu Sport Átta mánaða gamall með Íslandi á EM Fótbolti Trump ætlar að halda UFC bardaga í Hvíta húsinu Sport Ásgeir og Hrannar heiðruðu Jota Íslenski boltinn Hafnaði boði Barcelona og heldur sig heima næstu tíu árin Fótbolti Fleiri fréttir Ber engan kala til Antonelli eftir áreksturinn Norris vann í Austurríki og minnkaði forskot liðsfélagans Lenti ofan á öðrum bíl í Formúlu 2 Sagði bíl Red Bull vera algjörlega óökuhæfan Norris á ráspól á morgun með yfirburðum „Ekki láta ykkur detta það í hug að afskrifa Hamilton“ Kvörtun Red Bull „smámunasemi“ og „vandræðaleg“ Miður sín eftir að hann keyrði yfir dýr í miðri keppni „Þetta hef ég aldrei heyrt kappakstursökumann segja áður“ Russell kom, sá og sigraði í Kanada Verstappen pirraður á barnalegum spurningum um bannið Russell aftur á ráspól í Kanada: „Virkilega ánægður“ Næsta dagatal klárt: Imola dettur út en Madrid kemur ný inn Bara þrír sem fá að heimsækja Michael Schumacher Sakaður um viljandi árekstur: „Bara séð svona í leikjum og go-kart“ Sjá meira