Hamilton dæmdur úr leik á Spáni Birgir Þór Harðarson skrifar 12. maí 2012 18:20 Bílnum var ýtt inn í skúr eftir tímatökuna í dag. Hamilton ræsir því aftastur. nordicphotos/afp Tímataka Lewis Hamilton hefur verið dæmd ógild af dómurum í spænska kappakstrinum því Hamilton gat ekki ekið bilnum inn í skúr. Pastor Maldonado ræsir því fremstur í kappakstrinum á morgun. Hamilton stöðvaði bílinn út á brautinni áður en hann gat komið honum inn í skúr en það er ólöglegt samkvæmt reglum í Formúlu 1. Ökumenn verða að aka bílum sínum beint inn í skúr, og nota til þess vélarafl bílsins sjálfs, eftir að köflótta flaggið fellur. Þá verður liðið að skila dómurum einum lítra af eldsneytinu í tanki bílsins eftir að tímatökunni lýkur. McLaren gat ekki skilað lítra úr bíl Hamilton því bíllinn varð bensínlaus í miðjum "inn-hring". McLaren-liðið mótmælti þessum úrskurði og hefur reynt að beita öðrum skilgreiningum á hugtökum laganna en dómarnir til að reyna að fá ákvörðuninni hnekkt. Hamilton fær þó að keppa á morgun en ræsir aftastur. Pastor Maldonado ræsir spænska kappaksturinn fremstur í fyrsta sinn á Formúlu 1 ferli sínum. Það verður að teljast óvænt tíðindi fyrir Williams-liðið. Formúla Tengdar fréttir Hamilton á ráspól á Spáni Lewis Hamilton krækti í sinn þriðja ráspól í tímatökum fyrir spænska kappaksturinn sem fram fóru í dag. Hann fór hálfri sekúntu hraðar en Williams-ökuþórinn Pastor Maldonado sem fór nokkuð óvænt annan hraðasta hring í tímatökunum. 12. maí 2012 13:20 Mest lesið Kemur dómaranefnd til varnar og hnýtir í Jón og tvíburana Körfubolti Arftaki Heimis fundinn: „Alltaf áhætta að gera breytingar“ Íslenski boltinn Svona var fundur KSÍ þegar Arnar tilkynnti landsliðshópinn Fótbolti Fantasýn: Bogi Nils þarf að vara sig og ekkert breyst hjá stjórnarformanni Play Enski boltinn Segir Liverpool ekki spila eins og topplið: Spila körfubolta en ekki fótbolta Enski boltinn Evrópumeistararnir með endurkomusigur gegn Barcelona Fótbolti Orri, Jóhann og Gylfi ekki með en Aron valinn Fótbolti Arnar: Aðrir leikmenn framar en Jóhann Fótbolti Drama í sænska landsliðinu: „Hann hefur svikið liðsfélaga sína“ Fótbolti Kaupa einn frægasta leikvang heims til þess að rífa hann Fótbolti Fleiri fréttir Segir ákvörðunina þá erfiðustu sem hann hafi tekið Tekur marga milljarða með sér og gæti snúið aftur með öðru liði Verstappen vann og Piastri úr leik á fyrsta hring Verstappen á ráspól eftir skrautlega tímatöku Norris fljótastur á síðustu æfingu í Baku Piastri sagt að hleypa Norris fram úr en Verstappen vann Verstappen á ráspól með hraðasta hring sögunnar Sjá meira
Tímataka Lewis Hamilton hefur verið dæmd ógild af dómurum í spænska kappakstrinum því Hamilton gat ekki ekið bilnum inn í skúr. Pastor Maldonado ræsir því fremstur í kappakstrinum á morgun. Hamilton stöðvaði bílinn út á brautinni áður en hann gat komið honum inn í skúr en það er ólöglegt samkvæmt reglum í Formúlu 1. Ökumenn verða að aka bílum sínum beint inn í skúr, og nota til þess vélarafl bílsins sjálfs, eftir að köflótta flaggið fellur. Þá verður liðið að skila dómurum einum lítra af eldsneytinu í tanki bílsins eftir að tímatökunni lýkur. McLaren gat ekki skilað lítra úr bíl Hamilton því bíllinn varð bensínlaus í miðjum "inn-hring". McLaren-liðið mótmælti þessum úrskurði og hefur reynt að beita öðrum skilgreiningum á hugtökum laganna en dómarnir til að reyna að fá ákvörðuninni hnekkt. Hamilton fær þó að keppa á morgun en ræsir aftastur. Pastor Maldonado ræsir spænska kappaksturinn fremstur í fyrsta sinn á Formúlu 1 ferli sínum. Það verður að teljast óvænt tíðindi fyrir Williams-liðið.
Formúla Tengdar fréttir Hamilton á ráspól á Spáni Lewis Hamilton krækti í sinn þriðja ráspól í tímatökum fyrir spænska kappaksturinn sem fram fóru í dag. Hann fór hálfri sekúntu hraðar en Williams-ökuþórinn Pastor Maldonado sem fór nokkuð óvænt annan hraðasta hring í tímatökunum. 12. maí 2012 13:20 Mest lesið Kemur dómaranefnd til varnar og hnýtir í Jón og tvíburana Körfubolti Arftaki Heimis fundinn: „Alltaf áhætta að gera breytingar“ Íslenski boltinn Svona var fundur KSÍ þegar Arnar tilkynnti landsliðshópinn Fótbolti Fantasýn: Bogi Nils þarf að vara sig og ekkert breyst hjá stjórnarformanni Play Enski boltinn Segir Liverpool ekki spila eins og topplið: Spila körfubolta en ekki fótbolta Enski boltinn Evrópumeistararnir með endurkomusigur gegn Barcelona Fótbolti Orri, Jóhann og Gylfi ekki með en Aron valinn Fótbolti Arnar: Aðrir leikmenn framar en Jóhann Fótbolti Drama í sænska landsliðinu: „Hann hefur svikið liðsfélaga sína“ Fótbolti Kaupa einn frægasta leikvang heims til þess að rífa hann Fótbolti Fleiri fréttir Segir ákvörðunina þá erfiðustu sem hann hafi tekið Tekur marga milljarða með sér og gæti snúið aftur með öðru liði Verstappen vann og Piastri úr leik á fyrsta hring Verstappen á ráspól eftir skrautlega tímatöku Norris fljótastur á síðustu æfingu í Baku Piastri sagt að hleypa Norris fram úr en Verstappen vann Verstappen á ráspól með hraðasta hring sögunnar Sjá meira
Hamilton á ráspól á Spáni Lewis Hamilton krækti í sinn þriðja ráspól í tímatökum fyrir spænska kappaksturinn sem fram fóru í dag. Hann fór hálfri sekúntu hraðar en Williams-ökuþórinn Pastor Maldonado sem fór nokkuð óvænt annan hraðasta hring í tímatökunum. 12. maí 2012 13:20