De la Rosa skipaður formaður GPDA Birgir Þór Harðarson skrifar 5. mars 2012 22:15 Pedro de la Rosa er nýr formaður samtaka keppnisökumanna í Formúlu 1. nordicphotos/afp Spænski ökuþórinn Pedro de la Rosa var í dag skipaður formaður GPDA sem eru hagsmunasamtök ökumanna í Formúlu 1. Samtökin taka á helsta hagsmunamáli ökuþóra sem er öryggi þeirra. Á undanförnum árum hafa samtökin tekið virkari þátt í öðrum málum Formúlunnar, þá helst um framtíð mótaraðarinnar. De la Rosa tekur við af Rubens Barrichello sem missti sæti sitt hjá Williams í lok ársins og ekur í bandarísku IRL mótaröðinni í sumar. GPDA þurfti því að finna sér nýjan formann. De la Rosa hefur áður verið formaður samtakanna árin 2008 til 2010. "Ég held að samtökin séu mikilvægari en fólk geri sér grein fyrir," sagði de la Rosa. Í stjórn félagsins sitja þrír ökumenn í Formúlu 1 og er einn af þeim formaður. Áætlað er að kjósa í stjórnina í Ástralíu eftir tæpar tvær vikur og er gert ráð fyrir að Felipe Massa og Sebastian Vettel verði endurkjörnir. Samtökin voru stofnuð í sinni núverandi mynd eftir dauða Ayrton Senna og Roland Ratzenberger árið 1994. Michael Schumacher veitti samtökunum forystu frá stofnun til 2005. Formúla Mest lesið Uppgjörið: ÍA - Breiðablik 3-0 | Áfram með hreðjatak á Blikum Íslenski boltinn Uppgjör: Valur - FH 27-32 | Jón Þórarinn skellti í lás þegar FH sótti tvö stig á Hlíðarenda Handbolti Innbrot í Kaplakrika: „Tóku peningahirsluna og brutu hana upp“ Sport Fullnaðarsigur Arnars Íslenski boltinn Tók tíuna af Messi og sló met Maradona Fótbolti Ótrúleg breyting á skrautlegum stjóra: Misst fjörutíu kíló á hálfu ári Enski boltinn Vaknaði útataður í eigin ælu eftir að hafa komist í Ryder-lið Evrópu Golf Bertone á leið í Stjörnuna en byrjar í fimm leikja banni Körfubolti Dagný ólétt að sínu þriðja barni Fótbolti Eriksen búinn að finna sér nýtt félag Fótbolti Fleiri fréttir Piastri sagt að hleypa Norris fram úr en Verstappen vann Verstappen á ráspól með hraðasta hring sögunnar Reynsluboltar snúa aftur og keyra Cadillac á næsta ári Opinberuðu sambandið með sigurkossi „Mikið í gangi sem enginn veit af“ Leclerc hélt ekki í við hraðann og Norris náði mögnuðum sigri Hamilton segir Ferrari þurfa nýjan ökumann því hann sé gagnslaus Leclerc óvænt á ráspól í Ungverjalandi Verstappen slekkur á öllum sögusögnunum Sjá meira
Spænski ökuþórinn Pedro de la Rosa var í dag skipaður formaður GPDA sem eru hagsmunasamtök ökumanna í Formúlu 1. Samtökin taka á helsta hagsmunamáli ökuþóra sem er öryggi þeirra. Á undanförnum árum hafa samtökin tekið virkari þátt í öðrum málum Formúlunnar, þá helst um framtíð mótaraðarinnar. De la Rosa tekur við af Rubens Barrichello sem missti sæti sitt hjá Williams í lok ársins og ekur í bandarísku IRL mótaröðinni í sumar. GPDA þurfti því að finna sér nýjan formann. De la Rosa hefur áður verið formaður samtakanna árin 2008 til 2010. "Ég held að samtökin séu mikilvægari en fólk geri sér grein fyrir," sagði de la Rosa. Í stjórn félagsins sitja þrír ökumenn í Formúlu 1 og er einn af þeim formaður. Áætlað er að kjósa í stjórnina í Ástralíu eftir tæpar tvær vikur og er gert ráð fyrir að Felipe Massa og Sebastian Vettel verði endurkjörnir. Samtökin voru stofnuð í sinni núverandi mynd eftir dauða Ayrton Senna og Roland Ratzenberger árið 1994. Michael Schumacher veitti samtökunum forystu frá stofnun til 2005.
Formúla Mest lesið Uppgjörið: ÍA - Breiðablik 3-0 | Áfram með hreðjatak á Blikum Íslenski boltinn Uppgjör: Valur - FH 27-32 | Jón Þórarinn skellti í lás þegar FH sótti tvö stig á Hlíðarenda Handbolti Innbrot í Kaplakrika: „Tóku peningahirsluna og brutu hana upp“ Sport Fullnaðarsigur Arnars Íslenski boltinn Tók tíuna af Messi og sló met Maradona Fótbolti Ótrúleg breyting á skrautlegum stjóra: Misst fjörutíu kíló á hálfu ári Enski boltinn Vaknaði útataður í eigin ælu eftir að hafa komist í Ryder-lið Evrópu Golf Bertone á leið í Stjörnuna en byrjar í fimm leikja banni Körfubolti Dagný ólétt að sínu þriðja barni Fótbolti Eriksen búinn að finna sér nýtt félag Fótbolti Fleiri fréttir Piastri sagt að hleypa Norris fram úr en Verstappen vann Verstappen á ráspól með hraðasta hring sögunnar Reynsluboltar snúa aftur og keyra Cadillac á næsta ári Opinberuðu sambandið með sigurkossi „Mikið í gangi sem enginn veit af“ Leclerc hélt ekki í við hraðann og Norris náði mögnuðum sigri Hamilton segir Ferrari þurfa nýjan ökumann því hann sé gagnslaus Leclerc óvænt á ráspól í Ungverjalandi Verstappen slekkur á öllum sögusögnunum Sjá meira
Uppgjör: Valur - FH 27-32 | Jón Þórarinn skellti í lás þegar FH sótti tvö stig á Hlíðarenda Handbolti
Uppgjör: Valur - FH 27-32 | Jón Þórarinn skellti í lás þegar FH sótti tvö stig á Hlíðarenda Handbolti