LeBron og Wade eru að reyna að fá Peyton Manning til að spila með Miami Dolphins Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 8. mars 2012 22:45 LeBron James og Dwyane Wade. Mynd/Nordic Photos/Getty LeBron James og Dwyane Wade, leikmenn Miami Heat í NBA-deildinni í körfubolta, hafa báðir mikinn áhuga á ameríska fótboltanum og hafa nú blandað sér í baráttuna um undirskrift NFL-leikstjórnandans Peyton Manning. Þeir LeBron og Wade vilja að Peyton Manning semji við Miami Dolphins en það er eitt af fjölmörgum félögum sem vilja semja við Manning eftir að hann hætti hjá Indianapolis Colts. „Ég er bara að segja að Dolphins vantar leikstjórnanda og Peyton er laus," sagði LeBron James við Sun Sentinel og Dwyane Wade tjáði sig um málið inn á twitter-síðu sinni. „Ég ætla bara að henda þessu út í loftið. Peyton, þú værir flottur í treyju númer 18 hjá Dolphins. Steve Ross láttu verða að þessu. Gerum þetta af alvöru hjá bæði Marlins og Heat," skrifaði Wade. „Ég ætla ekki að tala meira um þetta. Ég er búin að segja mína skoðun og nú sjáum við bara í framhaldinu hvað gerist. Ég er leikmaður Miami Heat og vil að öll íþróttalið Miami standi sig hvort sem það sé U, Dolphins, Marlins eða Heat," sagði LeBron James ennfremur. LeBron James heldur reyndar með Dallas Cowboys í NFL-deildinni en Dwyane Wade er frá Chicago-borg og heldur með Chicago Bears. NBA NFL Mest lesið Arsenal jafnaði rúmlega aldargamalt félagsmet Fótbolti Segir Amorim ekki geta gert kraftaverk Fótbolti Liverpool vann risaslaginn Fótbolti Jafnteflin ríkjandi í Meistaradeildinni í kvöld Fótbolti Uppgjörið: Njarðvík - Hamar/Þór 88-61 | Auðsóttur sigur Njarðvíkinga Körfubolti Keflavíkursigur í kaflaskiptum leik Körfubolti Sneypuför danskra til Lundúna Fótbolti Meistararnir lágu á heimavelli Fótbolti Dagskráin í dag: Meistaradeildin heldur áfram Sport Lýsir eftir leiðtoga íslenska landsliðsins Handbolti Fleiri fréttir Dagskráin í dag: Meistaradeildin heldur áfram Segir Amorim ekki geta gert kraftaverk Arsenal jafnaði rúmlega aldargamalt félagsmet Jafnteflin ríkjandi í Meistaradeildinni í kvöld Uppgjörið: Njarðvík - Hamar/Þór 88-61 | Auðsóttur sigur Njarðvíkinga Keflavíkursigur í kaflaskiptum leik Stjarnan með þægilegan sigur á nýliðunum Liverpool vann risaslaginn Meistararnir lágu á heimavelli Sneypuför danskra til Lundúna Natasha semur við nýliða Grindavíkur/Njarðvíkur Cunha eða Mbeumo? Slavia Prag engin fyrirstaða fyrir Arsenal Ráku lærlinga sem fögnuðu marki í beinni Falla fleiri gleðitár hjá fjölskyldu Viktors í kvöld? Mickelson blandast aftur inn í innherjasvikamál David Beckham aðlaður: „Ég gæti ekki verið stoltari“ Fram líka fljótt að finna nýja ást Viðtal Kjartans við Carrick: „Þolinmæðin minni og dómharkan meiri í hverri viku“ Steini um martraðarriðilinn: „Ekki draumaandstæðingar“ Veggmynd af Alexander-Arnold skemmd: „Bless, rotta“ Bikarmeistararnir fara norður Ísland lenti í algjörum martraðarriðli Gyökeres ekki með Arsenal í Prag Þjálfaragoðsögn látin taka pokann sinn: „Ég er undrandi“ Þjálfari Alberts rekinn Of kalt til að Ísland geti mætt Noregi og Svíþjóð Björgvin Páll hafi þaggað niður í efasemdaröddum Sjáðu glæsilegan einleik Ndiayes og jöfnunarmarkið frá Xhaka „Í ástarsorg er gott að finna sér nýja ást sem fyrst“ Sjá meira
LeBron James og Dwyane Wade, leikmenn Miami Heat í NBA-deildinni í körfubolta, hafa báðir mikinn áhuga á ameríska fótboltanum og hafa nú blandað sér í baráttuna um undirskrift NFL-leikstjórnandans Peyton Manning. Þeir LeBron og Wade vilja að Peyton Manning semji við Miami Dolphins en það er eitt af fjölmörgum félögum sem vilja semja við Manning eftir að hann hætti hjá Indianapolis Colts. „Ég er bara að segja að Dolphins vantar leikstjórnanda og Peyton er laus," sagði LeBron James við Sun Sentinel og Dwyane Wade tjáði sig um málið inn á twitter-síðu sinni. „Ég ætla bara að henda þessu út í loftið. Peyton, þú værir flottur í treyju númer 18 hjá Dolphins. Steve Ross láttu verða að þessu. Gerum þetta af alvöru hjá bæði Marlins og Heat," skrifaði Wade. „Ég ætla ekki að tala meira um þetta. Ég er búin að segja mína skoðun og nú sjáum við bara í framhaldinu hvað gerist. Ég er leikmaður Miami Heat og vil að öll íþróttalið Miami standi sig hvort sem það sé U, Dolphins, Marlins eða Heat," sagði LeBron James ennfremur. LeBron James heldur reyndar með Dallas Cowboys í NFL-deildinni en Dwyane Wade er frá Chicago-borg og heldur með Chicago Bears.
NBA NFL Mest lesið Arsenal jafnaði rúmlega aldargamalt félagsmet Fótbolti Segir Amorim ekki geta gert kraftaverk Fótbolti Liverpool vann risaslaginn Fótbolti Jafnteflin ríkjandi í Meistaradeildinni í kvöld Fótbolti Uppgjörið: Njarðvík - Hamar/Þór 88-61 | Auðsóttur sigur Njarðvíkinga Körfubolti Keflavíkursigur í kaflaskiptum leik Körfubolti Sneypuför danskra til Lundúna Fótbolti Meistararnir lágu á heimavelli Fótbolti Dagskráin í dag: Meistaradeildin heldur áfram Sport Lýsir eftir leiðtoga íslenska landsliðsins Handbolti Fleiri fréttir Dagskráin í dag: Meistaradeildin heldur áfram Segir Amorim ekki geta gert kraftaverk Arsenal jafnaði rúmlega aldargamalt félagsmet Jafnteflin ríkjandi í Meistaradeildinni í kvöld Uppgjörið: Njarðvík - Hamar/Þór 88-61 | Auðsóttur sigur Njarðvíkinga Keflavíkursigur í kaflaskiptum leik Stjarnan með þægilegan sigur á nýliðunum Liverpool vann risaslaginn Meistararnir lágu á heimavelli Sneypuför danskra til Lundúna Natasha semur við nýliða Grindavíkur/Njarðvíkur Cunha eða Mbeumo? Slavia Prag engin fyrirstaða fyrir Arsenal Ráku lærlinga sem fögnuðu marki í beinni Falla fleiri gleðitár hjá fjölskyldu Viktors í kvöld? Mickelson blandast aftur inn í innherjasvikamál David Beckham aðlaður: „Ég gæti ekki verið stoltari“ Fram líka fljótt að finna nýja ást Viðtal Kjartans við Carrick: „Þolinmæðin minni og dómharkan meiri í hverri viku“ Steini um martraðarriðilinn: „Ekki draumaandstæðingar“ Veggmynd af Alexander-Arnold skemmd: „Bless, rotta“ Bikarmeistararnir fara norður Ísland lenti í algjörum martraðarriðli Gyökeres ekki með Arsenal í Prag Þjálfaragoðsögn látin taka pokann sinn: „Ég er undrandi“ Þjálfari Alberts rekinn Of kalt til að Ísland geti mætt Noregi og Svíþjóð Björgvin Páll hafi þaggað niður í efasemdaröddum Sjáðu glæsilegan einleik Ndiayes og jöfnunarmarkið frá Xhaka „Í ástarsorg er gott að finna sér nýja ást sem fyrst“ Sjá meira