Ross Brawn: Draumurinn að Schumacher sigri aftur Birgir Þór Harðarson skrifar 22. febrúar 2012 08:00 Nico Rosberg, Ross Brawn og Michael Schumacher þyrstir í sigur. nordicphotos/afp Ross Brawn liðstjóri Mercedes liðsins í Formúlu 1 segir það vera draum sinn að Michael Schumacher standi aftur á efsta þrepi verðlaunapallsins í mótum ársins. Brawn stýrði líka Ferrari í sigurtíð Schumachers þar. "Ég held að báðir ökumennirnir okkar geti unnið kappakstra ef við útvegum þeim nógu góðan bíl," sagði Brawn við Sky Sports í Barcelona í gær. "Ég hef tvö markmið: Að Nico Rosberg vinni sinn fyrsta sigur og að Michael sigri aftur." Mercedes liðið frumsýndi nýja bílinn sinn í gærmorgun og tóku þátt í æfingum gærdagsins í Barcelona. Michael Schumacher er ánægður með fyrstu kynni sín af nýja keppnisbíl sínum og segir hann lofa mjög góðu fyrir komandi keppnisvertíð. Sérfræðingur vefritsins Autosport gerði úttekt á nýja bílnum og segir hönnun hans nokkuð frumlega. Nokkur áhætta er falin í slíkri hönnun eins og Ferrari liðið komst að á æfingum á Jerez-brautinni fyrr í mánuðinum. Formúla Mest lesið Fantasýn: Bogi Nils þarf að vara sig og ekkert breyst hjá stjórnarformanni Play Enski boltinn Baulað á Figo í Barcelona: „Portúgalinn er ekki velkominn hér“ Fótbolti „Ótrúlega gaman að sjá þessa stelpu dafna“ Íslenski boltinn Bjarni Jó kveður Selfoss Íslenski boltinn Uppgjörið: Keflavík - Valur 79-88 |Frábær endurkomusigur hjá Val Körfubolti Dagskráin í dag: Skiptiborðið og Blikar í Evrópu Sport Valur vann stigalausu Stjörnuna Handbolti De Bruyne lagði tvisvar upp fyrir Højlund Fótbolti „Ég myndi frekar vilja vinna svona en að vera yfir allan leikinn“ Sport Evrópumeistararnir með endurkomusigur gegn Barcelona Fótbolti Fleiri fréttir Segir ákvörðunina þá erfiðustu sem hann hafi tekið Tekur marga milljarða með sér og gæti snúið aftur með öðru liði Verstappen vann og Piastri úr leik á fyrsta hring Verstappen á ráspól eftir skrautlega tímatöku Norris fljótastur á síðustu æfingu í Baku Piastri sagt að hleypa Norris fram úr en Verstappen vann Verstappen á ráspól með hraðasta hring sögunnar Sjá meira
Ross Brawn liðstjóri Mercedes liðsins í Formúlu 1 segir það vera draum sinn að Michael Schumacher standi aftur á efsta þrepi verðlaunapallsins í mótum ársins. Brawn stýrði líka Ferrari í sigurtíð Schumachers þar. "Ég held að báðir ökumennirnir okkar geti unnið kappakstra ef við útvegum þeim nógu góðan bíl," sagði Brawn við Sky Sports í Barcelona í gær. "Ég hef tvö markmið: Að Nico Rosberg vinni sinn fyrsta sigur og að Michael sigri aftur." Mercedes liðið frumsýndi nýja bílinn sinn í gærmorgun og tóku þátt í æfingum gærdagsins í Barcelona. Michael Schumacher er ánægður með fyrstu kynni sín af nýja keppnisbíl sínum og segir hann lofa mjög góðu fyrir komandi keppnisvertíð. Sérfræðingur vefritsins Autosport gerði úttekt á nýja bílnum og segir hönnun hans nokkuð frumlega. Nokkur áhætta er falin í slíkri hönnun eins og Ferrari liðið komst að á æfingum á Jerez-brautinni fyrr í mánuðinum.
Formúla Mest lesið Fantasýn: Bogi Nils þarf að vara sig og ekkert breyst hjá stjórnarformanni Play Enski boltinn Baulað á Figo í Barcelona: „Portúgalinn er ekki velkominn hér“ Fótbolti „Ótrúlega gaman að sjá þessa stelpu dafna“ Íslenski boltinn Bjarni Jó kveður Selfoss Íslenski boltinn Uppgjörið: Keflavík - Valur 79-88 |Frábær endurkomusigur hjá Val Körfubolti Dagskráin í dag: Skiptiborðið og Blikar í Evrópu Sport Valur vann stigalausu Stjörnuna Handbolti De Bruyne lagði tvisvar upp fyrir Højlund Fótbolti „Ég myndi frekar vilja vinna svona en að vera yfir allan leikinn“ Sport Evrópumeistararnir með endurkomusigur gegn Barcelona Fótbolti Fleiri fréttir Segir ákvörðunina þá erfiðustu sem hann hafi tekið Tekur marga milljarða með sér og gæti snúið aftur með öðru liði Verstappen vann og Piastri úr leik á fyrsta hring Verstappen á ráspól eftir skrautlega tímatöku Norris fljótastur á síðustu æfingu í Baku Piastri sagt að hleypa Norris fram úr en Verstappen vann Verstappen á ráspól með hraðasta hring sögunnar Sjá meira