Schumacher fljótastur á æfingum dagsins Birgir Þór Harðarson skrifar 8. febrúar 2012 16:39 Schumacher var fljótastur á æfingum dagsins á Jerez á Spáni. Mercedes liðið hefur ekki enn frumsýnt 2012 árgerð sína og ók Schumacher því bíl síðasta árs. NordicPhotos/ AFP Michael Schumacher, á 2011 árgerð Mercedes bílsins, var fljótastur á æfingum F1 liða á Jerez brautinni á Spáni í morgun. Æfingatímabil keppnisliða hófst í gær þegar Kimi Raikkönen var fljótastur á 2012 árgerð Lotus liðsins. Kimi varð síðan fimmti á æfingum dagsins. Mark Webber varð annar í dag á nýjum Red Bull bíl, Daniel Ricciardo á Torro Rosso varð þriðji og þriðji ökumaður Force India, nýliðinn Jules Bianchi, varð fjórði. Flest keppnisliðin hafa nú þegar frumsýnt 2012 árgerð bíla sinna og aka þeim í æfingunum á Jerez. Mercedes, HRT og Marussia eru þau lið sem eiga eftir að frumsýna. Þau aka bílum síðasta árs með uppfærslum. Erfitt getur verið að meta keppnishraða liðana af æfingunum einum því liðin nota þær til að prófa mismunandi hluti. Reglubreytingar fyrir keppnistímabilið 2012 hafa þvingað keppnislið til að endurhanna framenda bíla sinna og kemur nýja hönnunin nokkuð spánskt fyrir sjónir. McLaren liðið er eina liðið sem hefur nálgast framenda sinn á svipaðan hátt og undanfarin ár. Formúla Mest lesið Uppgjörið: ÍA - Breiðablik 3-0 | Áfram með hreðjatak á Blikum Íslenski boltinn Uppgjör: Valur - FH 27-32 | Jón Þórarinn skellti í lás þegar FH sótti tvö stig á Hlíðarenda Handbolti Innbrot í Kaplakrika: „Tóku peningahirsluna og brutu hana upp“ Sport Fullnaðarsigur Arnars Íslenski boltinn Tók tíuna af Messi og sló met Maradona Fótbolti Ótrúleg breyting á skrautlegum stjóra: Misst fjörutíu kíló á hálfu ári Enski boltinn Vaknaði útataður í eigin ælu eftir að hafa komist í Ryder-lið Evrópu Golf Bertone á leið í Stjörnuna en byrjar í fimm leikja banni Körfubolti Dagný ólétt að sínu þriðja barni Fótbolti Eriksen búinn að finna sér nýtt félag Fótbolti Fleiri fréttir Piastri sagt að hleypa Norris fram úr en Verstappen vann Verstappen á ráspól með hraðasta hring sögunnar Reynsluboltar snúa aftur og keyra Cadillac á næsta ári Opinberuðu sambandið með sigurkossi „Mikið í gangi sem enginn veit af“ Leclerc hélt ekki í við hraðann og Norris náði mögnuðum sigri Hamilton segir Ferrari þurfa nýjan ökumann því hann sé gagnslaus Leclerc óvænt á ráspól í Ungverjalandi Verstappen slekkur á öllum sögusögnunum Sjá meira
Michael Schumacher, á 2011 árgerð Mercedes bílsins, var fljótastur á æfingum F1 liða á Jerez brautinni á Spáni í morgun. Æfingatímabil keppnisliða hófst í gær þegar Kimi Raikkönen var fljótastur á 2012 árgerð Lotus liðsins. Kimi varð síðan fimmti á æfingum dagsins. Mark Webber varð annar í dag á nýjum Red Bull bíl, Daniel Ricciardo á Torro Rosso varð þriðji og þriðji ökumaður Force India, nýliðinn Jules Bianchi, varð fjórði. Flest keppnisliðin hafa nú þegar frumsýnt 2012 árgerð bíla sinna og aka þeim í æfingunum á Jerez. Mercedes, HRT og Marussia eru þau lið sem eiga eftir að frumsýna. Þau aka bílum síðasta árs með uppfærslum. Erfitt getur verið að meta keppnishraða liðana af æfingunum einum því liðin nota þær til að prófa mismunandi hluti. Reglubreytingar fyrir keppnistímabilið 2012 hafa þvingað keppnislið til að endurhanna framenda bíla sinna og kemur nýja hönnunin nokkuð spánskt fyrir sjónir. McLaren liðið er eina liðið sem hefur nálgast framenda sinn á svipaðan hátt og undanfarin ár.
Formúla Mest lesið Uppgjörið: ÍA - Breiðablik 3-0 | Áfram með hreðjatak á Blikum Íslenski boltinn Uppgjör: Valur - FH 27-32 | Jón Þórarinn skellti í lás þegar FH sótti tvö stig á Hlíðarenda Handbolti Innbrot í Kaplakrika: „Tóku peningahirsluna og brutu hana upp“ Sport Fullnaðarsigur Arnars Íslenski boltinn Tók tíuna af Messi og sló met Maradona Fótbolti Ótrúleg breyting á skrautlegum stjóra: Misst fjörutíu kíló á hálfu ári Enski boltinn Vaknaði útataður í eigin ælu eftir að hafa komist í Ryder-lið Evrópu Golf Bertone á leið í Stjörnuna en byrjar í fimm leikja banni Körfubolti Dagný ólétt að sínu þriðja barni Fótbolti Eriksen búinn að finna sér nýtt félag Fótbolti Fleiri fréttir Piastri sagt að hleypa Norris fram úr en Verstappen vann Verstappen á ráspól með hraðasta hring sögunnar Reynsluboltar snúa aftur og keyra Cadillac á næsta ári Opinberuðu sambandið með sigurkossi „Mikið í gangi sem enginn veit af“ Leclerc hélt ekki í við hraðann og Norris náði mögnuðum sigri Hamilton segir Ferrari þurfa nýjan ökumann því hann sé gagnslaus Leclerc óvænt á ráspól í Ungverjalandi Verstappen slekkur á öllum sögusögnunum Sjá meira
Uppgjör: Valur - FH 27-32 | Jón Þórarinn skellti í lás þegar FH sótti tvö stig á Hlíðarenda Handbolti
Uppgjör: Valur - FH 27-32 | Jón Þórarinn skellti í lás þegar FH sótti tvö stig á Hlíðarenda Handbolti