Hamilton á sér leynda tónlistardrauma Eiríkur Stefán Ásgeirsson skrifar 1. janúar 2012 23:15 Ökuþórinn og Formúlu 1-kappinn Lewis Hamilton er í enskum fjölmiðlum í dag sagður hafa varið frítíma sínum í að taka upp frumsamin lög í hljóðveri í Englandi. Hamilton er einn besti ökuþór heimsins og varð heimsmeistari í Formúlu 1 árið 2008. Hann ekur fyrir McLaren sem kunnugt er. Hann er sagður mikill tónlistarunnandi og því hafi hann leigt sér tíma í hljóðveri til að taka upp nokkur lög sem hann samdi sjálfur. Eru þau sögð í ætt við svokallaða R&B-tónlist. „Hann hefur verið að taka upp mörg lög að undanförnu en hann vill þó fyrst og fremst einbeita sér að Formúlunni og því er ólíklegt að almenningur fái að heyra lögin í bráð," sagði heimildamaður enska götublaðsins The Sun. „En hann hefur fengið jákvæð viðbrögð frá þeim fáu sem hafa fengið að hluta á lögin." Kanadíski ökuþórinn Jacques Villeneuve gaf út plötuna Private Paradise árið 2007 en hún hlaut reyndar ekki neitt sérstakar viðtökur. Lag hans, Foolin' Around, má heyra með því að smella á hlekkinn hér fyrir ofan. Formúla Mest lesið Dóttir Scholes fékk svakalegt augnaráð frá pabba sínum Enski boltinn „Guð hvað ég hafði rangt fyrir mér og ég er ánægður með það“ Íslenski boltinn Úlfur talinn sá allra besti vestanhafs Íslenski boltinn „Nei, þetta var örugglega ég að spýta á þig“ Sport Gefa allan hagnað af Ísraelsleiknum til góðgerðamála Fótbolti Liverpool búið að selja leikmenn fyrir meira en 33 milljarða í sumar Enski boltinn Stoltir af að klófesta hæfileikabúnt frá Íslandi Fótbolti Litla systir keppir nú líka fyrir landsliðið Sport „Skilyrði félagsins fyrir sölu hafa ekki verið uppfyllt“ Enski boltinn Fóru að slást í klefanum og voru báðir settir á sölulista Fótbolti Fleiri fréttir Opinberuðu sambandið með sigurkossi „Mikið í gangi sem enginn veit af“ Leclerc hélt ekki í við hraðann og Norris náði mögnuðum sigri Hamilton segir Ferrari þurfa nýjan ökumann því hann sé gagnslaus Leclerc óvænt á ráspól í Ungverjalandi Verstappen slekkur á öllum sögusögnunum Ákvörðunin að reka Horner að mestu vegna slaks árangurs Rigningin setti strik í reikninginn er Piastri sigraði í Belgíu Hætt að rigna í Francorchamps og ræs klukkan eitt Úrhellir í Belgíu og tvísýnt með keppni dagsins Norris á ráspól í Belgíu á morgun Verstappen vann sprettinn í Belgíu Ekki hissa á því að Horner hafi verið rekinn Gæti fengið átta milljarða króna Brottreksturinn kom Horner í opna skjöldu Rekinn sextán mánuðum eftir skandalinn Sjá meira
Ökuþórinn og Formúlu 1-kappinn Lewis Hamilton er í enskum fjölmiðlum í dag sagður hafa varið frítíma sínum í að taka upp frumsamin lög í hljóðveri í Englandi. Hamilton er einn besti ökuþór heimsins og varð heimsmeistari í Formúlu 1 árið 2008. Hann ekur fyrir McLaren sem kunnugt er. Hann er sagður mikill tónlistarunnandi og því hafi hann leigt sér tíma í hljóðveri til að taka upp nokkur lög sem hann samdi sjálfur. Eru þau sögð í ætt við svokallaða R&B-tónlist. „Hann hefur verið að taka upp mörg lög að undanförnu en hann vill þó fyrst og fremst einbeita sér að Formúlunni og því er ólíklegt að almenningur fái að heyra lögin í bráð," sagði heimildamaður enska götublaðsins The Sun. „En hann hefur fengið jákvæð viðbrögð frá þeim fáu sem hafa fengið að hluta á lögin." Kanadíski ökuþórinn Jacques Villeneuve gaf út plötuna Private Paradise árið 2007 en hún hlaut reyndar ekki neitt sérstakar viðtökur. Lag hans, Foolin' Around, má heyra með því að smella á hlekkinn hér fyrir ofan.
Formúla Mest lesið Dóttir Scholes fékk svakalegt augnaráð frá pabba sínum Enski boltinn „Guð hvað ég hafði rangt fyrir mér og ég er ánægður með það“ Íslenski boltinn Úlfur talinn sá allra besti vestanhafs Íslenski boltinn „Nei, þetta var örugglega ég að spýta á þig“ Sport Gefa allan hagnað af Ísraelsleiknum til góðgerðamála Fótbolti Liverpool búið að selja leikmenn fyrir meira en 33 milljarða í sumar Enski boltinn Stoltir af að klófesta hæfileikabúnt frá Íslandi Fótbolti Litla systir keppir nú líka fyrir landsliðið Sport „Skilyrði félagsins fyrir sölu hafa ekki verið uppfyllt“ Enski boltinn Fóru að slást í klefanum og voru báðir settir á sölulista Fótbolti Fleiri fréttir Opinberuðu sambandið með sigurkossi „Mikið í gangi sem enginn veit af“ Leclerc hélt ekki í við hraðann og Norris náði mögnuðum sigri Hamilton segir Ferrari þurfa nýjan ökumann því hann sé gagnslaus Leclerc óvænt á ráspól í Ungverjalandi Verstappen slekkur á öllum sögusögnunum Ákvörðunin að reka Horner að mestu vegna slaks árangurs Rigningin setti strik í reikninginn er Piastri sigraði í Belgíu Hætt að rigna í Francorchamps og ræs klukkan eitt Úrhellir í Belgíu og tvísýnt með keppni dagsins Norris á ráspól í Belgíu á morgun Verstappen vann sprettinn í Belgíu Ekki hissa á því að Horner hafi verið rekinn Gæti fengið átta milljarða króna Brottreksturinn kom Horner í opna skjöldu Rekinn sextán mánuðum eftir skandalinn Sjá meira