Stjórnaði í gegnum Skype 5. febrúar 2011 12:00 Harold Burr, fyrrum söngvari Platters, kemur við sögu á nýrri plötu Thin Jim. Hljómsveitin Thin Jim notaði Skype við strengjaupptökur á sinni fyrstu plötu sem er væntanleg í mars. Ég er ekki viss um að þetta hafi verið gert áður, allavega ekki á Íslandi,“ segir Jökull Jörgensen úr kántrípoppsveitinni Thin Jim. Hún lauk upptökum á sinni fyrstu stóru plötu um síðustu helgi hjá Benzin-bræðrum í Sýrlandi. Til að stjórna fjögurra manna strengjakvartett í upptökunum naut hljómsveitin aðstoðar Gísla Magnasonar í gegnum samskiptasíðuna Skype, en Gísli býr í Danmörku. „Ég samdi lagið en fékk mann til að útsetja strengi og það var allt skrifað á nótur. Svo er ég með kvartett í stúdíóinu og þá byrja menn að spyrja klassískra spurninga sem ég get ekki svarað. Þá dettur mér í hug að hringja til Danmerkur,“ segir Jökull. „Þau voru með hann [Gísla] beint fyrir framan sig þannig að þau gátu talað saman alveg án hindrana.“ Strengjaupptökurnar stóðu yfir í þrjár klukkustundir og gengu eins og í sögu. Fjögurra laga plata Thin Jim sem kom út í fyrra fékk töluverða útvarpsspilun í N-Ameríku. Sveitin er skipuð hópi tónlistarmanna, þar á meðal söngvurunum Margréti Eir og Kristófer Jenssyni. Gestasöngvari á nýju plötunni var Harold Burr, fyrrum liðsmaður Platters, sem er búsettur hérlendis. „Hann hætti að syngja en ég gróf hann upp og dreif í stúdíó. Hann sló gjörsamlega í gegn,“ segir Jökull. Platan er væntanleg í verslanir í mars, bæði hér heima og erlendis. Hinn nífaldi Grammy-verðlaunahafi Gary Paczosa sér um hljóðblöndun og Phil Magnotti, sem hefur starfað fyrir Whitney Houston, annast eftirvinnsluna. freyr@frettabladid.is Tónlist Mest lesið Var mjög heit fyrir lýtalækninum Lífið „Samband okkar hefur alltaf verið flókið“ Lífið Eiður Smári og Halla Vilhjálms í skíðaævintýri Lífið Sturla elti Tinder-ástina til paradísarstrandar í Mexíkó Lífið Ævintýrapar selur fallega fyrstu eign Lífið Stórmyndir í útrýmingarhættu Lífið Eiginmaður Dolly Parton er látinn Lífið Hvað er eðlilegt að stunda kynlíf oft í mánuði? Lífið Hefndi kossins með kossi Lífið „Nei, við mælum þetta krabbamein í mánuðum“ Lífið Fleiri fréttir „Nei, við mælum þetta krabbamein í mánuðum“ Hvað er eðlilegt að stunda kynlíf oft í mánuði? Stórmyndir í útrýmingarhættu Sturla elti Tinder-ástina til paradísarstrandar í Mexíkó Ævintýrapar selur fallega fyrstu eign „Samband okkar hefur alltaf verið flókið“ Eiginmaður Dolly Parton er látinn Var mjög heit fyrir lýtalækninum Eiður Smári og Halla Vilhjálms í skíðaævintýri Hefndi kossins með kossi Flytur ekki inn í lúxusíbúðina Maskadagur á Ísafirði Auddi og Steindi í BDSM Tróð Bjarna og fjölskyldu í Toyota Yaris Tengdist Hopkins í gegnum tólf spora ferlið Aukatónleikar Bryan Adams Mikil áhugi á stjörnunum úr Alheimsdraumnum Stjörnulífið: Kærleiksríkir menn á Bessastöðum Hundleið á að bíða eftir karlmanni og greip í taumana Sýnir vonandi öðrum konum að lífið er ekki búið eftir þrítugt Steldu stílnum af heimili Kristínar Péturs Hjálmar Örn fékk hjartaáfall „Þetta sat náttúrlega í manni í mörg ár“ Krakkatían: Lukku-Láki, talnagáta og prumpufólk Vilja valdefla konur í brjóstagjöf Danir senda annan Færeying í Eurovision Unnur Eggerts, Væb og Ragnhildur Steinunn létu sig ekki vanta Um fimmtíu viðburðir í boði á Vetrarhátíð við Mývatn Lifir lífinu við óbærilegan sársauka Dýrmætt að fá að hitta hetjurnar á hinum enda línunnar Sjá meira
Hljómsveitin Thin Jim notaði Skype við strengjaupptökur á sinni fyrstu plötu sem er væntanleg í mars. Ég er ekki viss um að þetta hafi verið gert áður, allavega ekki á Íslandi,“ segir Jökull Jörgensen úr kántrípoppsveitinni Thin Jim. Hún lauk upptökum á sinni fyrstu stóru plötu um síðustu helgi hjá Benzin-bræðrum í Sýrlandi. Til að stjórna fjögurra manna strengjakvartett í upptökunum naut hljómsveitin aðstoðar Gísla Magnasonar í gegnum samskiptasíðuna Skype, en Gísli býr í Danmörku. „Ég samdi lagið en fékk mann til að útsetja strengi og það var allt skrifað á nótur. Svo er ég með kvartett í stúdíóinu og þá byrja menn að spyrja klassískra spurninga sem ég get ekki svarað. Þá dettur mér í hug að hringja til Danmerkur,“ segir Jökull. „Þau voru með hann [Gísla] beint fyrir framan sig þannig að þau gátu talað saman alveg án hindrana.“ Strengjaupptökurnar stóðu yfir í þrjár klukkustundir og gengu eins og í sögu. Fjögurra laga plata Thin Jim sem kom út í fyrra fékk töluverða útvarpsspilun í N-Ameríku. Sveitin er skipuð hópi tónlistarmanna, þar á meðal söngvurunum Margréti Eir og Kristófer Jenssyni. Gestasöngvari á nýju plötunni var Harold Burr, fyrrum liðsmaður Platters, sem er búsettur hérlendis. „Hann hætti að syngja en ég gróf hann upp og dreif í stúdíó. Hann sló gjörsamlega í gegn,“ segir Jökull. Platan er væntanleg í verslanir í mars, bæði hér heima og erlendis. Hinn nífaldi Grammy-verðlaunahafi Gary Paczosa sér um hljóðblöndun og Phil Magnotti, sem hefur starfað fyrir Whitney Houston, annast eftirvinnsluna. freyr@frettabladid.is
Tónlist Mest lesið Var mjög heit fyrir lýtalækninum Lífið „Samband okkar hefur alltaf verið flókið“ Lífið Eiður Smári og Halla Vilhjálms í skíðaævintýri Lífið Sturla elti Tinder-ástina til paradísarstrandar í Mexíkó Lífið Ævintýrapar selur fallega fyrstu eign Lífið Stórmyndir í útrýmingarhættu Lífið Eiginmaður Dolly Parton er látinn Lífið Hvað er eðlilegt að stunda kynlíf oft í mánuði? Lífið Hefndi kossins með kossi Lífið „Nei, við mælum þetta krabbamein í mánuðum“ Lífið Fleiri fréttir „Nei, við mælum þetta krabbamein í mánuðum“ Hvað er eðlilegt að stunda kynlíf oft í mánuði? Stórmyndir í útrýmingarhættu Sturla elti Tinder-ástina til paradísarstrandar í Mexíkó Ævintýrapar selur fallega fyrstu eign „Samband okkar hefur alltaf verið flókið“ Eiginmaður Dolly Parton er látinn Var mjög heit fyrir lýtalækninum Eiður Smári og Halla Vilhjálms í skíðaævintýri Hefndi kossins með kossi Flytur ekki inn í lúxusíbúðina Maskadagur á Ísafirði Auddi og Steindi í BDSM Tróð Bjarna og fjölskyldu í Toyota Yaris Tengdist Hopkins í gegnum tólf spora ferlið Aukatónleikar Bryan Adams Mikil áhugi á stjörnunum úr Alheimsdraumnum Stjörnulífið: Kærleiksríkir menn á Bessastöðum Hundleið á að bíða eftir karlmanni og greip í taumana Sýnir vonandi öðrum konum að lífið er ekki búið eftir þrítugt Steldu stílnum af heimili Kristínar Péturs Hjálmar Örn fékk hjartaáfall „Þetta sat náttúrlega í manni í mörg ár“ Krakkatían: Lukku-Láki, talnagáta og prumpufólk Vilja valdefla konur í brjóstagjöf Danir senda annan Færeying í Eurovision Unnur Eggerts, Væb og Ragnhildur Steinunn létu sig ekki vanta Um fimmtíu viðburðir í boði á Vetrarhátíð við Mývatn Lifir lífinu við óbærilegan sársauka Dýrmætt að fá að hitta hetjurnar á hinum enda línunnar Sjá meira