Karthikeyan naut sín á heimavelli 31. október 2011 18:30 Narain Karthikeyan á Buddh brautinni í gær. AP MYND: Gurinder Osan Indverjinn Narain Karthikeyan ók á heimavelli í fyrsta indverska Formúlu 1 kappakstrinum á Buddh brautinni í Indlandi í gær. Hann ók bíl HRT liðsins í stað Tonio Liuzzi, sem er keppir venjulega með liðinu ásamt Daniel Ricciardo. Karthikeyan var keppnisökumaður HRT í upphafi ársins, en var látinn víkja sæti fyrir Ricciardo eftir fyrstu átta mótin. Karthikeyan fékk svo tækifæri á ný um helgina fyrir framan landa sína, en hann lauk keppni í sautjánda sæti. Liuzzi keppir á ný í síðustu tveimur mótum ársins með HRT liðinu ásamt Ricciardo. „Ég átti gott kappakstursmót og naut mín virkilega vel, þetta var mögnuð upplifun," sagði Karthikeyan í frétt á autosport.com. „Að ná sautjánda sæti á heimavelli er það besta sem ég hefði getað óskað mér, miðað við bílinn sem við höfum og að vera á undan liðsfélaga mínum og einum Lotus (bíl) í leiðinni gerir þetta enn ánægjulegra," sagði Karthikeyan. „Það er stórkostleg tilfinning að hafa lokið fyrsta indverska kappakstrinum og að hafa verið samkeppnisfær við helstu keppinauta okkar." Formúla Mest lesið Fantasýn: Bogi Nils þarf að vara sig og ekkert breyst hjá stjórnarformanni Play Enski boltinn Baulað á Figo í Barcelona: „Portúgalinn er ekki velkominn hér“ Fótbolti „Ótrúlega gaman að sjá þessa stelpu dafna“ Íslenski boltinn Bjarni Jó kveður Selfoss Íslenski boltinn Uppgjörið: Keflavík - Valur 79-88 |Frábær endurkomusigur hjá Val Körfubolti Dagskráin í dag: Skiptiborðið og Blikar í Evrópu Sport Valur vann stigalausu Stjörnuna Handbolti De Bruyne lagði tvisvar upp fyrir Højlund Fótbolti „Ég myndi frekar vilja vinna svona en að vera yfir allan leikinn“ Sport Evrópumeistararnir með endurkomusigur gegn Barcelona Fótbolti Fleiri fréttir Segir ákvörðunina þá erfiðustu sem hann hafi tekið Tekur marga milljarða með sér og gæti snúið aftur með öðru liði Verstappen vann og Piastri úr leik á fyrsta hring Verstappen á ráspól eftir skrautlega tímatöku Norris fljótastur á síðustu æfingu í Baku Piastri sagt að hleypa Norris fram úr en Verstappen vann Verstappen á ráspól með hraðasta hring sögunnar Sjá meira
Indverjinn Narain Karthikeyan ók á heimavelli í fyrsta indverska Formúlu 1 kappakstrinum á Buddh brautinni í Indlandi í gær. Hann ók bíl HRT liðsins í stað Tonio Liuzzi, sem er keppir venjulega með liðinu ásamt Daniel Ricciardo. Karthikeyan var keppnisökumaður HRT í upphafi ársins, en var látinn víkja sæti fyrir Ricciardo eftir fyrstu átta mótin. Karthikeyan fékk svo tækifæri á ný um helgina fyrir framan landa sína, en hann lauk keppni í sautjánda sæti. Liuzzi keppir á ný í síðustu tveimur mótum ársins með HRT liðinu ásamt Ricciardo. „Ég átti gott kappakstursmót og naut mín virkilega vel, þetta var mögnuð upplifun," sagði Karthikeyan í frétt á autosport.com. „Að ná sautjánda sæti á heimavelli er það besta sem ég hefði getað óskað mér, miðað við bílinn sem við höfum og að vera á undan liðsfélaga mínum og einum Lotus (bíl) í leiðinni gerir þetta enn ánægjulegra," sagði Karthikeyan. „Það er stórkostleg tilfinning að hafa lokið fyrsta indverska kappakstrinum og að hafa verið samkeppnisfær við helstu keppinauta okkar."
Formúla Mest lesið Fantasýn: Bogi Nils þarf að vara sig og ekkert breyst hjá stjórnarformanni Play Enski boltinn Baulað á Figo í Barcelona: „Portúgalinn er ekki velkominn hér“ Fótbolti „Ótrúlega gaman að sjá þessa stelpu dafna“ Íslenski boltinn Bjarni Jó kveður Selfoss Íslenski boltinn Uppgjörið: Keflavík - Valur 79-88 |Frábær endurkomusigur hjá Val Körfubolti Dagskráin í dag: Skiptiborðið og Blikar í Evrópu Sport Valur vann stigalausu Stjörnuna Handbolti De Bruyne lagði tvisvar upp fyrir Højlund Fótbolti „Ég myndi frekar vilja vinna svona en að vera yfir allan leikinn“ Sport Evrópumeistararnir með endurkomusigur gegn Barcelona Fótbolti Fleiri fréttir Segir ákvörðunina þá erfiðustu sem hann hafi tekið Tekur marga milljarða með sér og gæti snúið aftur með öðru liði Verstappen vann og Piastri úr leik á fyrsta hring Verstappen á ráspól eftir skrautlega tímatöku Norris fljótastur á síðustu æfingu í Baku Piastri sagt að hleypa Norris fram úr en Verstappen vann Verstappen á ráspól með hraðasta hring sögunnar Sjá meira