Vettel: Spa draumabraut ökumanna 24. ágúst 2011 17:30 Sebastian Vettel er efstur í stigamóti ökumanna með Red Bull liðinu, sem er efst í stigamóti bílasmiða. Getty Images/Mark Thompson/Red Bull Racing Heimsmeistarinn í Formúlu 1, Sebastian Vettel hjá Red Bull telur að Spa brautin í Belgíu sem verður notuð um næstu helgi sé draumur fyrir ökumenn. Vettel hefur gott forskot í stigamóti ökumanna fyrir tólfta mót ársins um næstu helgi, en Mark Webber hjá Red Bull er í öðru sæti og Lewis Hamilton hjá McLaren í því þriðja. Mótið á Spa brautinni er það tólfta af nítjan á þessu keppnistímabili. „Spa brautin hefur allt upp á bjóða sem ökumenn dreymir um. Ótrúlega hraðar beygjur og hæga kafla. Vegna veðursins geta verið óvæntar uppákomur. Það getur verið rigning eina mínútuna og sólskin þá næstu. Brautin er ein af þeim sem er í uppáhaldi hjá mér", sagði Vettel í fréttatilkynningu frá Red Bull. „Eau Rogue og Blanchimont beygjurnar eru hápunktar. Í þurru er hægt að keyra þær án vandamála, en í bleytu er þetta önnur saga og það þarf kjark til að aka þær á fullri gjöf. Uppáhaldshluti minn er tvöfalda vinstri beygjan Pouhon. Maður er í sjötta gír, slær af í augnablik og er svo í 280 i beygjunni. Síðasti hlutinn er vandasamur, þar sem bíllinn togast í allar áttir og það þarf fullkomna einbeitingu til að halda honum á brautinni." Vettel mætir eins og aðrir ökumenn endurnærður til leiks á Spa brautina eftir 3 vikna sumarfrí keppnisliða í ágúst. „Það hefur verið frábært að fá frí í sólinni og að geta slakað á við iðkunn vatnaíþrótta, en ég get ekki beðið eftir að komast aftur um borð í bílinn" sagði Vettel. Mest lesið Fékk að mæta aðeins seinna í vinnu eftir Íslandsmeistara fögnuð Körfubolti Þeir bestu (30.-26. sæti): Markvörður stóru augnablikanna, varnargoð úr Eyjum og Vesturbænum, Smalinn og listamaðurinn Íslenski boltinn Dóttir Liams Gallagher á von á barni með guðsyni Guðna Bergs Enski boltinn „Get lofað því að við erum ekki að fara að spila eins og KR“ Fótbolti EM-riðillinn: Ítalía, Pólland og Ungverjaland Handbolti Segir „kynjapróf“ í íþróttum ekki eiga eftir að virka Sport Asencio verður ákærður fyrir að dreifa barnaklámi Fótbolti Þrír frá Liverpool og tveir frá Forest tilnefndir sem leikmaður ársins Enski boltinn Íslendingar gætu stöðvað mesta klúður sögunnar Fótbolti Segist ekki ætla að hætta en viðurkennir að hann gæti verið rekinn Enski boltinn Fleiri fréttir Var í lífstíðarbanni en er nú aftur orðinn liðsstjóri í Formúlu 1 Pirraður Hamilton biðst ekki afsökunar Piastri fagnaði þriðja sigrinum í röð „Þetta var hræðilegt og 2025 verður sársaukafullt“ Piastri sigraði í Jeddah og leiðir keppni ökumanna Kallaði sig hálfvita eftir áreksturinn Segja fjörutíu milljarða í boði fyrir Verstappen Max svaraði Marko fullum hálsi Hefur áhyggjur af framtíð Verstappen Piastri hleypti engum fram úr og fagnaði fyrsta sigrinum Schumacher skrifaði nafnið sitt á hjálm „Eins og ég hafi aldrei keyrt Formúlu 1 bíl“ „Vandamálið er mín megin og ég verð að bæta mig“ Blótar háum sektum fyrir það að blóta Schumacher orðinn afi Verstappen fagnaði sigri í Japan: „Þetta er ansi dýr sláttuvél“ Sjáðu magnaðan lokahring Verstappen: „Jafnvel sá besti á ferli Max" Verstappen á ráspólnum í Japan „Það er algjört kjaftæði“ Pérez rætt við nokkur lið um endurkomu Sjá meira
Heimsmeistarinn í Formúlu 1, Sebastian Vettel hjá Red Bull telur að Spa brautin í Belgíu sem verður notuð um næstu helgi sé draumur fyrir ökumenn. Vettel hefur gott forskot í stigamóti ökumanna fyrir tólfta mót ársins um næstu helgi, en Mark Webber hjá Red Bull er í öðru sæti og Lewis Hamilton hjá McLaren í því þriðja. Mótið á Spa brautinni er það tólfta af nítjan á þessu keppnistímabili. „Spa brautin hefur allt upp á bjóða sem ökumenn dreymir um. Ótrúlega hraðar beygjur og hæga kafla. Vegna veðursins geta verið óvæntar uppákomur. Það getur verið rigning eina mínútuna og sólskin þá næstu. Brautin er ein af þeim sem er í uppáhaldi hjá mér", sagði Vettel í fréttatilkynningu frá Red Bull. „Eau Rogue og Blanchimont beygjurnar eru hápunktar. Í þurru er hægt að keyra þær án vandamála, en í bleytu er þetta önnur saga og það þarf kjark til að aka þær á fullri gjöf. Uppáhaldshluti minn er tvöfalda vinstri beygjan Pouhon. Maður er í sjötta gír, slær af í augnablik og er svo í 280 i beygjunni. Síðasti hlutinn er vandasamur, þar sem bíllinn togast í allar áttir og það þarf fullkomna einbeitingu til að halda honum á brautinni." Vettel mætir eins og aðrir ökumenn endurnærður til leiks á Spa brautina eftir 3 vikna sumarfrí keppnisliða í ágúst. „Það hefur verið frábært að fá frí í sólinni og að geta slakað á við iðkunn vatnaíþrótta, en ég get ekki beðið eftir að komast aftur um borð í bílinn" sagði Vettel.
Mest lesið Fékk að mæta aðeins seinna í vinnu eftir Íslandsmeistara fögnuð Körfubolti Þeir bestu (30.-26. sæti): Markvörður stóru augnablikanna, varnargoð úr Eyjum og Vesturbænum, Smalinn og listamaðurinn Íslenski boltinn Dóttir Liams Gallagher á von á barni með guðsyni Guðna Bergs Enski boltinn „Get lofað því að við erum ekki að fara að spila eins og KR“ Fótbolti EM-riðillinn: Ítalía, Pólland og Ungverjaland Handbolti Segir „kynjapróf“ í íþróttum ekki eiga eftir að virka Sport Asencio verður ákærður fyrir að dreifa barnaklámi Fótbolti Þrír frá Liverpool og tveir frá Forest tilnefndir sem leikmaður ársins Enski boltinn Íslendingar gætu stöðvað mesta klúður sögunnar Fótbolti Segist ekki ætla að hætta en viðurkennir að hann gæti verið rekinn Enski boltinn Fleiri fréttir Var í lífstíðarbanni en er nú aftur orðinn liðsstjóri í Formúlu 1 Pirraður Hamilton biðst ekki afsökunar Piastri fagnaði þriðja sigrinum í röð „Þetta var hræðilegt og 2025 verður sársaukafullt“ Piastri sigraði í Jeddah og leiðir keppni ökumanna Kallaði sig hálfvita eftir áreksturinn Segja fjörutíu milljarða í boði fyrir Verstappen Max svaraði Marko fullum hálsi Hefur áhyggjur af framtíð Verstappen Piastri hleypti engum fram úr og fagnaði fyrsta sigrinum Schumacher skrifaði nafnið sitt á hjálm „Eins og ég hafi aldrei keyrt Formúlu 1 bíl“ „Vandamálið er mín megin og ég verð að bæta mig“ Blótar háum sektum fyrir það að blóta Schumacher orðinn afi Verstappen fagnaði sigri í Japan: „Þetta er ansi dýr sláttuvél“ Sjáðu magnaðan lokahring Verstappen: „Jafnvel sá besti á ferli Max" Verstappen á ráspólnum í Japan „Það er algjört kjaftæði“ Pérez rætt við nokkur lið um endurkomu Sjá meira
Þeir bestu (30.-26. sæti): Markvörður stóru augnablikanna, varnargoð úr Eyjum og Vesturbænum, Smalinn og listamaðurinn Íslenski boltinn
Þeir bestu (30.-26. sæti): Markvörður stóru augnablikanna, varnargoð úr Eyjum og Vesturbænum, Smalinn og listamaðurinn Íslenski boltinn