Afstaða ráðamanna og helgur réttur okkar Sjö hæstaréttarlögmenn skrifar 19. mars 2011 06:30 Af hverju hafa engir ráðamenn í landinu barist fyrirvaralaust fyrir hagsmunum Íslendinga af því að þurfa ekki að borga Icesavekröfurnar? Þeir hafa tekið þátt í samningamakki við Breta og Hollendinga um kjörin á greiðslunni. Af hverju hefur enginn þeirra einfaldlega sagt við þessar þjóðir: Við teljum okkur ekki eiga að borga og munum því ekki gera það, nema dómstóll, sem lögsögu hefur í málinu, hafi dæmt okkur til þess? Þess vegna er tilgangslaust að ræða skilmála. En þjóðin á ekki að láta bugast þó að afstaða ráðamanna sé óskiljanleg. Fellum Icesavelögin.Helgan rétt á að taka af okkurFrammistaða íslenskra ráðamanna í Icesavemálinu hefur verið bágborin svo ekki sé meira sagt. Í raun var það aðeins einfaldur réttur Íslendinga sem þeim bar frá upphafi að tryggja: Rétturinn til hlutlausrar málsmeðferðar fyrir dómi um hvort lagaleg skylda hvíldi á okkur til að greiða Icesavekröfurnar. Þetta er helgur réttur sem allir eiga að njóta í vestrænum réttarríkjum og er varinn í stjórnarskrám þeirra flestra. Það var skylda ráðamanna þjóðarinnar að tryggja okkur hann. Þeir hafa ekki sinnt þeirri skyldu. Þvert á móti vilja þeir að við tökum á okkur skuldbindinguna án þess að hafa fengið að njóta þessa réttar. Fellum Icesavelögin. Brynjar Níelsson hrl. Björgvin Þorsteinsson hrl. Haukur Örn Birgisson hrl. Jón Jónsson hrl. Reimar Pétursson hrl. Tómas Jónsson hrl. Þorsteinn Einarsson hrl. Viltu birta grein á Vísi? Sendu okkur póst. Senda grein Brynjar Níelsson Mest lesið Gerir háskólanám þig að grunnskólakennara? Davíð Már Sigurðsson Skoðun Kirkjuklukkur hringja Bjarni Karlsson Skoðun „Er allt í lagi?“ Olga Björt Þórðardóttir Skoðun Svargrein: Ísland á víst að íhuga aðild að ESB Ágúst Ólafur Ágústsson Skoðun Fordómar gagnvart hinsegin fólki – Reynslusaga Geir Gunnar Markússon Skoðun Sumarfríinu aflýst Sigurður Helgi Pálmason Skoðun Göngum í Haag hópinn Þórhildur Sunna Ævarsdóttir Skoðun Einmanaleiki: Skortir þig tengsl við þig eða aðra? Sigrún Þóra Sveinsdóttir Skoðun Stríð skapar ekki frið Sanna Magdalena Mörtudóttir Skoðun Úr skotgröfum í netkerfin: Netárásir á innviði Vesturlanda Ýmir Vigfússon Skoðun Skoðun Skoðun Einmanaleiki: Skortir þig tengsl við þig eða aðra? Sigrún Þóra Sveinsdóttir skrifar Skoðun Svargrein: Ísland á víst að íhuga aðild að ESB Ágúst Ólafur Ágústsson skrifar Skoðun Fjölbreytni í endurhæfingu skiptir máli Hólmfríður Einarsdóttir skrifar Skoðun Sumarfríinu aflýst Sigurður Helgi Pálmason skrifar Skoðun Úr skotgröfum í netkerfin: Netárásir á innviði Vesturlanda Ýmir Vigfússon skrifar Skoðun Fordómar gagnvart hinsegin fólki – Reynslusaga Geir Gunnar Markússon skrifar Skoðun „Er allt í lagi?“ Olga Björt Þórðardóttir skrifar Skoðun Göngum í Haag hópinn Þórhildur Sunna Ævarsdóttir skrifar Skoðun Kirkjuklukkur hringja Bjarni Karlsson skrifar Skoðun Gerir háskólanám þig að grunnskólakennara? Davíð Már Sigurðsson skrifar Skoðun Stríð skapar ekki frið Sanna Magdalena Mörtudóttir skrifar Skoðun Íslenska stóðhryssan og Evrópa Hallgerður Ljósynja Hauksdóttir skrifar Skoðun Hvammsvirkjun – Skyldur ráðherra og réttur samfélagsins Eggert Valur Guðmundsson skrifar Skoðun Norska leiðin er fasismi Jón Frímann Jónsson skrifar Skoðun Um mýkt, menntun og von Sigurður Árni Reynisson skrifar Skoðun Höfum alla burði til þess Hjörtur J. Guðmundsson skrifar Skoðun Tímabær rannsókn dómsmálaráðuneytisins Sigmundur Davíð Gunnlaugsson skrifar Skoðun Umsókn krefst ákvörðunar – ekki ákalls Erna Bjarnadóttir skrifar Skoðun Hjálp, barnið mitt spilar Roblox! Kristín Magnúsdóttir skrifar Skoðun Líkindi með guðstrú og djöflatrú Gunnar Björgvinsson skrifar Skoðun Ævinlega þakkláti flóttamaðurinn Zeljka Kristín Klobucar skrifar Skoðun Vér vesalingar Ingólfur Sverrisson skrifar Skoðun Leikrit Landsvirkjunar Snæbjörn Guðmundsson skrifar Skoðun Við þurfum ekki að loka landinu – við þurfum að opna augun Þorbjörg Sigríður Gunnlaugsdóttir skrifar Skoðun Svona eða hinsegin, hvert okkar verður næst? Unnar Geir Unnarsson skrifar Skoðun Reynisfjara og mannréttindasáttmáli Evrópu Róbert R. Spanó skrifar Skoðun Að hlúa að foreldrum: Forvörn sem skiptir máli Áróra Huld Bjarnadóttir skrifar Skoðun Ákall til íslenskra stjórnmálamanna Magnús Árni Skjöld Magnússon skrifar Skoðun Þurfum við virkilega „leyniþjónustu”? Helen Ólafsdóttir skrifar Skoðun Byrjað á öfugum enda! Hjálmtýr Heiðdal skrifar Sjá meira
Af hverju hafa engir ráðamenn í landinu barist fyrirvaralaust fyrir hagsmunum Íslendinga af því að þurfa ekki að borga Icesavekröfurnar? Þeir hafa tekið þátt í samningamakki við Breta og Hollendinga um kjörin á greiðslunni. Af hverju hefur enginn þeirra einfaldlega sagt við þessar þjóðir: Við teljum okkur ekki eiga að borga og munum því ekki gera það, nema dómstóll, sem lögsögu hefur í málinu, hafi dæmt okkur til þess? Þess vegna er tilgangslaust að ræða skilmála. En þjóðin á ekki að láta bugast þó að afstaða ráðamanna sé óskiljanleg. Fellum Icesavelögin.Helgan rétt á að taka af okkurFrammistaða íslenskra ráðamanna í Icesavemálinu hefur verið bágborin svo ekki sé meira sagt. Í raun var það aðeins einfaldur réttur Íslendinga sem þeim bar frá upphafi að tryggja: Rétturinn til hlutlausrar málsmeðferðar fyrir dómi um hvort lagaleg skylda hvíldi á okkur til að greiða Icesavekröfurnar. Þetta er helgur réttur sem allir eiga að njóta í vestrænum réttarríkjum og er varinn í stjórnarskrám þeirra flestra. Það var skylda ráðamanna þjóðarinnar að tryggja okkur hann. Þeir hafa ekki sinnt þeirri skyldu. Þvert á móti vilja þeir að við tökum á okkur skuldbindinguna án þess að hafa fengið að njóta þessa réttar. Fellum Icesavelögin. Brynjar Níelsson hrl. Björgvin Þorsteinsson hrl. Haukur Örn Birgisson hrl. Jón Jónsson hrl. Reimar Pétursson hrl. Tómas Jónsson hrl. Þorsteinn Einarsson hrl.
Skoðun Við þurfum ekki að loka landinu – við þurfum að opna augun Þorbjörg Sigríður Gunnlaugsdóttir skrifar