Cole sér ekki eftir því að hafa farið til Liverpool Eiríkur Stefán Ásgeirsson skrifar 24. febrúar 2011 14:45 Joe Cole í leiknum í síðustu viku. Nordic Photos / AFP Joe Cole segir að síðustu sex mánuðir lífs síns hafa verið erfiðir en samt sjái hann ekki eftir því að hafa gengið til liðs við Liverpool. Cole kom til félagsins án greiðslu frá Chelsea í sumar en hefur ekki náð sér á strik með nýja félaginu. Hann fékk rautt í sínum fyrsta leik með Liverpool og meiðsli hafa einnig sett strik í reikninginn. Cole hefur því aðeins byrjað í átta deildarleikjum með Liverpool á tímabilinu til þessa. „Þetta hefur ekki verið eins og ég hefði viljað hafa það en svona er lífið," sagði Cole við enska fjölmiðla. „Mér hefur bæði gengið vel og illa á mínum ferli en alltaf komist aftur á réttan kjöl. Ég er harðákveðinn í því að ná árangri hér. Ég hef lagt mikið á mig og er ánægður með að liðið sé á réttri leið. Ég myndi gjarnan vilja eiga þátt í velgengni liðsins," bætti hann við. „Mér stóð til boða í sumar að vera áfram í Lundúnum en ég vildi prófa sjálfan mig hér. Mér verð enn spenntur við tilhugsunina að spila á Anfield og það eina sem ég vil gera er að fara inn á völlinn og spila." Joe Cole kom inn á sem varamaður þegar að Fabio Aurelio meiddist í leiknum gegn Sparta Prag í Evrópudeildinni í síðustu viku. Aurelio æfði ekki í gær og því gæti Cole fengið tækifæri í byrjunarliðinu þegar að liðið mætir Tékkunum á Anfield í kvöld. Það var hans fyrsti leikur eftir sex vikna fjarveru vegna hnémeiðsla. „Joe spilaði aðeins lengur en við hefðum viljað í síðustu viku og við þurfum nú að meta hversu mikið hann getur spilað. Það liggur ekkert á og erum við þolinmóðir gagnvart honum," sagði Kenny Dalglish, stjóri Liverpool. Enski boltinn Evrópudeild UEFA Mest lesið Guðmundur svekktur eftir sniðgöngu: „Finnst þetta skammarlegt“ Handbolti Hlaupabrettið kemst ekki upp í hraða Baldvins Sport Skotinn til bana í jarðarför móður sinnar Fótbolti Eitt félag hefur grætt mest á mistökum VAR Enski boltinn Skipti Orra inn og út á nokkrum mínútum: „Óásættanlegt“ Fótbolti Lindgren segir að þetta verði ár Íslands Handbolti Mætum „Napóleon“ og lærisveinum hans í fyrsta leik á EM í handbolta Handbolti Meiðslamartröð Orra um að kenna en ekki leiðinlegum þjálfara Fótbolti Danir voru líka að hugsa um að ráða Dag Handbolti Sigvaldi ekki hafnað launalækkun Handbolti Fleiri fréttir Guardiola segir að Haaland sé úrvinda Segir ósanngjarnt að kalla Arsenal „Set Piece FC“ Eitt félag hefur grætt mest á mistökum VAR Benoný kom inn á og breytti leiknum Carrick tekinn við Manchester United Hvað sagði verðandi þjálfari United í einkaviðtali við Sýn Sport? Samningur í höfn hjá Carrick og Manchester United Szoboszlai skoraði stórglæsilegt mark en var sakaður um vanvirðingu Í bann fyrir „gróft brot“ á kynfærum tveggja mótherja Liverpool áfram í bikarnum og mætir Brighton í næstu umferð Velur Tottenham fram yfir Aston Villa Mætir spútnikliðinu: Íslendingar í pottinum er dregið var í enska bikarnum Myndi ekki neita ef Carrick byði honum í sitt teymi Búast við því að Carrick verði kynntur hjá United innan tíðar Mátti ekki koma inn á vegna þess að hún var með eyrnalokk Fæstir leikir hjá Man Utd síðan í fyrri heimsstyrjöld Mætir Liverpool en fær gæsahúð þegar hann heyrir „You'll Never Walk Alone“ Carrick nú talinn líklegastur til að taka við Man Utd „Myndum að sjálfsögðu taka honum opnum örmum“ Mikel Arteta hrósaði Arne Slot Bruno Fernandes hakkaður í gærkvöldi Dagskráin í dag: Liverpool í bikarnum og síðasta lausa sætið í NFL Solskjær ekki lengur líklegastur Fletcher segir leikmenn Man. Utd viðkvæma Veik von Man. Utd um titil úr sögunni Loksins unnu Hamrarnir eftir framlengdan leik Martinelli og hornspyrnur hetjurnar Bradley frá út tímabilið | Fer Liverpool á markaðinn? Viðsnúningur hjá Leeds sem fer áfram Miðvarðaæði Liverpool Sjá meira
Joe Cole segir að síðustu sex mánuðir lífs síns hafa verið erfiðir en samt sjái hann ekki eftir því að hafa gengið til liðs við Liverpool. Cole kom til félagsins án greiðslu frá Chelsea í sumar en hefur ekki náð sér á strik með nýja félaginu. Hann fékk rautt í sínum fyrsta leik með Liverpool og meiðsli hafa einnig sett strik í reikninginn. Cole hefur því aðeins byrjað í átta deildarleikjum með Liverpool á tímabilinu til þessa. „Þetta hefur ekki verið eins og ég hefði viljað hafa það en svona er lífið," sagði Cole við enska fjölmiðla. „Mér hefur bæði gengið vel og illa á mínum ferli en alltaf komist aftur á réttan kjöl. Ég er harðákveðinn í því að ná árangri hér. Ég hef lagt mikið á mig og er ánægður með að liðið sé á réttri leið. Ég myndi gjarnan vilja eiga þátt í velgengni liðsins," bætti hann við. „Mér stóð til boða í sumar að vera áfram í Lundúnum en ég vildi prófa sjálfan mig hér. Mér verð enn spenntur við tilhugsunina að spila á Anfield og það eina sem ég vil gera er að fara inn á völlinn og spila." Joe Cole kom inn á sem varamaður þegar að Fabio Aurelio meiddist í leiknum gegn Sparta Prag í Evrópudeildinni í síðustu viku. Aurelio æfði ekki í gær og því gæti Cole fengið tækifæri í byrjunarliðinu þegar að liðið mætir Tékkunum á Anfield í kvöld. Það var hans fyrsti leikur eftir sex vikna fjarveru vegna hnémeiðsla. „Joe spilaði aðeins lengur en við hefðum viljað í síðustu viku og við þurfum nú að meta hversu mikið hann getur spilað. Það liggur ekkert á og erum við þolinmóðir gagnvart honum," sagði Kenny Dalglish, stjóri Liverpool.
Enski boltinn Evrópudeild UEFA Mest lesið Guðmundur svekktur eftir sniðgöngu: „Finnst þetta skammarlegt“ Handbolti Hlaupabrettið kemst ekki upp í hraða Baldvins Sport Skotinn til bana í jarðarför móður sinnar Fótbolti Eitt félag hefur grætt mest á mistökum VAR Enski boltinn Skipti Orra inn og út á nokkrum mínútum: „Óásættanlegt“ Fótbolti Lindgren segir að þetta verði ár Íslands Handbolti Mætum „Napóleon“ og lærisveinum hans í fyrsta leik á EM í handbolta Handbolti Meiðslamartröð Orra um að kenna en ekki leiðinlegum þjálfara Fótbolti Danir voru líka að hugsa um að ráða Dag Handbolti Sigvaldi ekki hafnað launalækkun Handbolti Fleiri fréttir Guardiola segir að Haaland sé úrvinda Segir ósanngjarnt að kalla Arsenal „Set Piece FC“ Eitt félag hefur grætt mest á mistökum VAR Benoný kom inn á og breytti leiknum Carrick tekinn við Manchester United Hvað sagði verðandi þjálfari United í einkaviðtali við Sýn Sport? Samningur í höfn hjá Carrick og Manchester United Szoboszlai skoraði stórglæsilegt mark en var sakaður um vanvirðingu Í bann fyrir „gróft brot“ á kynfærum tveggja mótherja Liverpool áfram í bikarnum og mætir Brighton í næstu umferð Velur Tottenham fram yfir Aston Villa Mætir spútnikliðinu: Íslendingar í pottinum er dregið var í enska bikarnum Myndi ekki neita ef Carrick byði honum í sitt teymi Búast við því að Carrick verði kynntur hjá United innan tíðar Mátti ekki koma inn á vegna þess að hún var með eyrnalokk Fæstir leikir hjá Man Utd síðan í fyrri heimsstyrjöld Mætir Liverpool en fær gæsahúð þegar hann heyrir „You'll Never Walk Alone“ Carrick nú talinn líklegastur til að taka við Man Utd „Myndum að sjálfsögðu taka honum opnum örmum“ Mikel Arteta hrósaði Arne Slot Bruno Fernandes hakkaður í gærkvöldi Dagskráin í dag: Liverpool í bikarnum og síðasta lausa sætið í NFL Solskjær ekki lengur líklegastur Fletcher segir leikmenn Man. Utd viðkvæma Veik von Man. Utd um titil úr sögunni Loksins unnu Hamrarnir eftir framlengdan leik Martinelli og hornspyrnur hetjurnar Bradley frá út tímabilið | Fer Liverpool á markaðinn? Viðsnúningur hjá Leeds sem fer áfram Miðvarðaæði Liverpool Sjá meira