Fólk um haust: Ljósmyndasamkeppni Fréttablaðsins 6. október 2010 16:00 Haust á Klambratúni. Mynd/GVA Prýðir þín mynd forsíðuna um helgina?Taktu þátt í ljósmyndasamkeppni Fréttablaðsins og þú átt möguleika á því að komast á forsíðu næsta helgarblaðs og vinna glæsileg verðlaun. Þema myndarinnar er „Fólk um haust". Besta myndin verður á forsíðu helgarblaðs Fréttablaðsins næstkomandi laugardag, 9. október. Verðlaun fyrir bestu myndina er gjafabréf fyrir tvo frá Iceland Express til einhvers af áfangastöðum í Evrópu. Verðlaun fyrir annað og þriðja sæti eru gjafakort frá Þjóðleikhúsinu fyrir tvo á almenna sýningu. Tilkynnt verður um val forsíðumyndarinnar um miðjan dag á föstudag.ReglurSamkeppnin stendur frá morgni 7. október til klukkan tólf á hádegi þann 8. október.Hver þátttakandi má bara senda eina mynd inn.Óheimilt er að senda inn eða eigna sér ljósmyndir sem eru teknar af öðrum en sendanda.Myndirnar skulu hafa verið teknar nú í haust.Þann 8. október á hádegi tekur dómnefnd til starfa og hefur frest til kl. 15 sama dag til að úrskurða um bestu myndina.Áskilinn er réttur til að hafna hvaða mynd sem er og til að breyta fyrirsögn og myndatexta í birtingu hennar, jafnframt er áskilinn réttur til birtingar myndar á forsíðu blaðsins.Innsendar myndir eru eign höfunda, en Fréttablaðinu og Vísir.is er heimilt að birta þær í tengslum við keppnina og í kjölfar hennar svo fremi sem höfundarnafn sé tiltekið.Tekið er við myndum á netfangið ljosmyndasamkeppni@frettabladid.is og skulu þær vera í nægilegri upplausn til að birta í blaðinu.Myndinni þarf að fylgja nafn höfundar og upplýsingar um heimilisfang, netfang og símanúmer. Mest lesið Eldsneytisverð lækkar um tæplega hundrað krónur á nýju ári Neytendur Gréta María um starfslokin: „Ég geng stolt frá borði“ Viðskipti innlent Ekkert verður úr TikTok-banni með nýjum samningi Viðskipti erlent Eyða óvissu á lánamarkaði strax á mánudag Viðskipti innlent Lengja opnun, gleðja starfsfólk og spara peninga Neytendur Hæstu stýrivextir í þrjátíu ár Viðskipti erlent Messenger-forritið heyrir sögunni til Viðskipti erlent Gréta María óvænt hætt hjá Prís Viðskipti innlent Breyta nafni Ölgerðarinnar Viðskipti innlent Ljúka kaupum á Hreinsitækni og HRT þjónustu Viðskipti innlent Fleiri fréttir Ný þjónustu- og aðkomubygging við Varmá boðin út Skipta dekkin máli? Einn áhrifamestu markaðsfræðimanna heims með erindi á ÍMARk Gatnamótin opin á ný við Fjarðarkaup Yfir milljón dagskrárliðir sóttir vikulega Greiðsluáskorun Jólagjöf ársins 2025 veltir sigurvegara síðustu tveggja ára úr sessi Ertu þremur mínútum frá draumastarfinu? Kerfi sem virka eins og lungu landeldisstöðva Sjá meira
Prýðir þín mynd forsíðuna um helgina?Taktu þátt í ljósmyndasamkeppni Fréttablaðsins og þú átt möguleika á því að komast á forsíðu næsta helgarblaðs og vinna glæsileg verðlaun. Þema myndarinnar er „Fólk um haust". Besta myndin verður á forsíðu helgarblaðs Fréttablaðsins næstkomandi laugardag, 9. október. Verðlaun fyrir bestu myndina er gjafabréf fyrir tvo frá Iceland Express til einhvers af áfangastöðum í Evrópu. Verðlaun fyrir annað og þriðja sæti eru gjafakort frá Þjóðleikhúsinu fyrir tvo á almenna sýningu. Tilkynnt verður um val forsíðumyndarinnar um miðjan dag á föstudag.ReglurSamkeppnin stendur frá morgni 7. október til klukkan tólf á hádegi þann 8. október.Hver þátttakandi má bara senda eina mynd inn.Óheimilt er að senda inn eða eigna sér ljósmyndir sem eru teknar af öðrum en sendanda.Myndirnar skulu hafa verið teknar nú í haust.Þann 8. október á hádegi tekur dómnefnd til starfa og hefur frest til kl. 15 sama dag til að úrskurða um bestu myndina.Áskilinn er réttur til að hafna hvaða mynd sem er og til að breyta fyrirsögn og myndatexta í birtingu hennar, jafnframt er áskilinn réttur til birtingar myndar á forsíðu blaðsins.Innsendar myndir eru eign höfunda, en Fréttablaðinu og Vísir.is er heimilt að birta þær í tengslum við keppnina og í kjölfar hennar svo fremi sem höfundarnafn sé tiltekið.Tekið er við myndum á netfangið ljosmyndasamkeppni@frettabladid.is og skulu þær vera í nægilegri upplausn til að birta í blaðinu.Myndinni þarf að fylgja nafn höfundar og upplýsingar um heimilisfang, netfang og símanúmer.
Mest lesið Eldsneytisverð lækkar um tæplega hundrað krónur á nýju ári Neytendur Gréta María um starfslokin: „Ég geng stolt frá borði“ Viðskipti innlent Ekkert verður úr TikTok-banni með nýjum samningi Viðskipti erlent Eyða óvissu á lánamarkaði strax á mánudag Viðskipti innlent Lengja opnun, gleðja starfsfólk og spara peninga Neytendur Hæstu stýrivextir í þrjátíu ár Viðskipti erlent Messenger-forritið heyrir sögunni til Viðskipti erlent Gréta María óvænt hætt hjá Prís Viðskipti innlent Breyta nafni Ölgerðarinnar Viðskipti innlent Ljúka kaupum á Hreinsitækni og HRT þjónustu Viðskipti innlent Fleiri fréttir Ný þjónustu- og aðkomubygging við Varmá boðin út Skipta dekkin máli? Einn áhrifamestu markaðsfræðimanna heims með erindi á ÍMARk Gatnamótin opin á ný við Fjarðarkaup Yfir milljón dagskrárliðir sóttir vikulega Greiðsluáskorun Jólagjöf ársins 2025 veltir sigurvegara síðustu tveggja ára úr sessi Ertu þremur mínútum frá draumastarfinu? Kerfi sem virka eins og lungu landeldisstöðva Sjá meira