Stofnandi Biva ánægður með kaup Straums 12. janúar 2009 15:37 Fjónbúinn Henry Johansen, stofnandi Biva, er ánægður með kaup Straums á húsgagnakeðjunni. "Þetta var verulega góð lausn," segir Johansen. "Áframhaldandi rekstur er tryggður og það er aðalatriði málsins." Johansen og dóttir hans Mille, sem var andlit Biva í auglýsingum keðjunnar seldu Biva til tveggja fjárfestingarsjóða fyrir hálfu öðru ári síðan. Johansen segir í samtali við Berlinske Tidende að eftir á að hyggja hafi sjóðirnir greitt alltof hátt verð fyrir Biva. Eftir söluna áttu Johansen og Mille áfram hlut í Biva upp á 60 milljónri danskra kr. eða rúmlega 1,3 milljarð kr.. Þennan hlut hafa þau afskrifað með öllu í framhaldi af kaupum Straums. En Johansen og Mille er ekki á flæðiskeri stödd þrátt fyrir þetta tap. Talið er að fjölskylduauðurinn nemi töluvert yfir 500 milljónum danskra kr. eða sem svarar til um 11 milljarða kr.. Mest lesið „Þetta verður bara heiðarlegur bisness, ég nenni engu kjaftæði“ Viðskipti innlent Sýkna í vaxtamálinu: „Þetta eru gífurleg vonbrigði“ Neytendur Stærðin skiptir ekki máli Atvinnulíf Horfur tveggja banka úr stöðugum í jákvæðar Viðskipti innlent Ólafur Ingi: „Ég er kostuð eiginkona“ Atvinnulíf Einróma niðurstaða að Hörður sé eins og Kristján í Frozen Atvinnulíf Að byggja upp vinnustað sem hræðist ekki breytingar Atvinnulíf Fáránlegt að eiga ekki „smá Bitcoin“ á Íslandi Viðskipti innlent Megi troða „singles day“ upp í greiðslugáttirnar á sér Neytendur Ísold ráðin markaðsstjóri Viðskipti innlent Fleiri fréttir Linkedin sektað um tugi milljarða Samkeppni eykst í Grænlandsflugi Sekta Google um meira en allan pening heimsins Adidas og Ye sættast Bjóða upp á veðmál um leiki barna og styrkja knattspyrnurisa Bein útsending: Hver hlýtur hagfræðiverðlaun sænska seðlabankans? United Airlines hefur flug milli New York og Nuuk Viðskiptavinir gjaldþrota rafmyntakauphallar endurheimta milljarða Samþykktu allt að 45 prósent toll á kínverska rafbíla Samið um lok umfangsmikils verkfalls hafnarverkamanna Sjá meira
Fjónbúinn Henry Johansen, stofnandi Biva, er ánægður með kaup Straums á húsgagnakeðjunni. "Þetta var verulega góð lausn," segir Johansen. "Áframhaldandi rekstur er tryggður og það er aðalatriði málsins." Johansen og dóttir hans Mille, sem var andlit Biva í auglýsingum keðjunnar seldu Biva til tveggja fjárfestingarsjóða fyrir hálfu öðru ári síðan. Johansen segir í samtali við Berlinske Tidende að eftir á að hyggja hafi sjóðirnir greitt alltof hátt verð fyrir Biva. Eftir söluna áttu Johansen og Mille áfram hlut í Biva upp á 60 milljónri danskra kr. eða rúmlega 1,3 milljarð kr.. Þennan hlut hafa þau afskrifað með öllu í framhaldi af kaupum Straums. En Johansen og Mille er ekki á flæðiskeri stödd þrátt fyrir þetta tap. Talið er að fjölskylduauðurinn nemi töluvert yfir 500 milljónum danskra kr. eða sem svarar til um 11 milljarða kr..
Mest lesið „Þetta verður bara heiðarlegur bisness, ég nenni engu kjaftæði“ Viðskipti innlent Sýkna í vaxtamálinu: „Þetta eru gífurleg vonbrigði“ Neytendur Stærðin skiptir ekki máli Atvinnulíf Horfur tveggja banka úr stöðugum í jákvæðar Viðskipti innlent Ólafur Ingi: „Ég er kostuð eiginkona“ Atvinnulíf Einróma niðurstaða að Hörður sé eins og Kristján í Frozen Atvinnulíf Að byggja upp vinnustað sem hræðist ekki breytingar Atvinnulíf Fáránlegt að eiga ekki „smá Bitcoin“ á Íslandi Viðskipti innlent Megi troða „singles day“ upp í greiðslugáttirnar á sér Neytendur Ísold ráðin markaðsstjóri Viðskipti innlent Fleiri fréttir Linkedin sektað um tugi milljarða Samkeppni eykst í Grænlandsflugi Sekta Google um meira en allan pening heimsins Adidas og Ye sættast Bjóða upp á veðmál um leiki barna og styrkja knattspyrnurisa Bein útsending: Hver hlýtur hagfræðiverðlaun sænska seðlabankans? United Airlines hefur flug milli New York og Nuuk Viðskiptavinir gjaldþrota rafmyntakauphallar endurheimta milljarða Samþykktu allt að 45 prósent toll á kínverska rafbíla Samið um lok umfangsmikils verkfalls hafnarverkamanna Sjá meira