Smáfyrirtæki ræðst gegn SAS 8. mars 2008 09:49 Óli Tynes skrifar frá Svíþjóð. Agnarlítið fyrirtæki í Hróarskeldu í Danmörku hefur höfðað mál á hendur SAS flugfélaginu fyrir meintan þjófnað á einkaleyfi. Árið 1993 fékkst einkaleyfi fyrir nýja tegund af færibandi sem flytur farangur langt inn í farangursrými flugvéla. Það léttir hleðslumönnum lífið og flýtir hleðslunni umtalsvert. Fyrirtækið Power Stow í Hróarskeldu keypti þetta einkaleyfi fimm árum síðar. Það þróaði hugmyndina áfram og hóf framleiðslu undir nafninu Rollertrack. Fyrst árið 1998 hóf dótturfyrirtæki SAS, RASN A/S að þróa samskonar færiband undir nafninu Rampsnake. Power Stow hafði samband við SAS og bað menn að láta af þessum fjára. SAS neitaði og sagðist sjálft hafa fengið hugmyndina. Power Stow hefði stolið henni. Forstjóri Power Stow segir að þeir hafi þegar tapað um 180 milljónum íslenskra króna á frekjunni í SAS. Þeir peningar og meira til, verði sóttir til flugfélagsins með lögsókn. Erlent Mest lesið Vonar að Icelandair sjái sóma sinn í að bæta fólki tjónið Neytendur Svo fölsk að móðir hennar leitaði ráða hjá kórstjóranum Atvinnulíf Hætta við breytta tollflokkun pítsaostsins Viðskipti innlent Tryggja sér lóðir fyrir höfuðstöðvar á rúman milljarð Viðskipti innlent Heimar kaupa umdeild hús á rúma sex milljarða Viðskipti innlent Samkeppniseftirlitið segir samrunann auka samkeppni Viðskipti innlent „Óumflýjanlegt“ kílómetragjald kynnt í vikunni Neytendur Gervigreindin: Píparinn öruggur en læknirinn ekki? Atvinnulíf Fleiri hlutastörf: Ríkið greiðir nú þegar 75% launa sem mótframlag Atvinnulíf Fleiri hlutastörf: „Viltu vera memm?“ Atvinnulíf Fleiri fréttir Ofurstinn flytur til Texas Hóta því að kæra forsetann fyrir embættisglöp vegna rafmyntabrasks Rafmyntarforstjóri játar sig sekan um að féfletta viðskiptavini Musk og félagar gerðu 97,4 milljarða dala tilboð í OpenAI Beina spjótum sínum að bandarískum tæknifyrirtækjum Allar auglýsingar Super Bowl á sama stað Sagðir ætla að hafna samruna við Honda Tollastríð hafið: „Ekki gott fyrir Ísland og lífskjör Íslendinga“ Gervigreind fyrir klink veldur Bandaríkjamönnum hausverk Kínversk kúvending leiddi til hruns vestanhafs Enn deila Musk og Altman MrBeast gerir tilboð í TikTok Eftirmaður Norman yfir LIV-mótaröðinni fundinn Höfða mál gegn Musk vegna kaupanna á Twitter Vilja banna farþegum að fá sér þriðja drykkinn á flugvellinum Meta birtir óumbeðnar gervigreindarmyndir af notendum Instagram Biden stöðvar japanska yfirtöku á US Steel Næstum allir nýir bílar í Noregi rafmagnsbílar Sjá meira
Óli Tynes skrifar frá Svíþjóð. Agnarlítið fyrirtæki í Hróarskeldu í Danmörku hefur höfðað mál á hendur SAS flugfélaginu fyrir meintan þjófnað á einkaleyfi. Árið 1993 fékkst einkaleyfi fyrir nýja tegund af færibandi sem flytur farangur langt inn í farangursrými flugvéla. Það léttir hleðslumönnum lífið og flýtir hleðslunni umtalsvert. Fyrirtækið Power Stow í Hróarskeldu keypti þetta einkaleyfi fimm árum síðar. Það þróaði hugmyndina áfram og hóf framleiðslu undir nafninu Rollertrack. Fyrst árið 1998 hóf dótturfyrirtæki SAS, RASN A/S að þróa samskonar færiband undir nafninu Rampsnake. Power Stow hafði samband við SAS og bað menn að láta af þessum fjára. SAS neitaði og sagðist sjálft hafa fengið hugmyndina. Power Stow hefði stolið henni. Forstjóri Power Stow segir að þeir hafi þegar tapað um 180 milljónum íslenskra króna á frekjunni í SAS. Þeir peningar og meira til, verði sóttir til flugfélagsins með lögsókn.
Erlent Mest lesið Vonar að Icelandair sjái sóma sinn í að bæta fólki tjónið Neytendur Svo fölsk að móðir hennar leitaði ráða hjá kórstjóranum Atvinnulíf Hætta við breytta tollflokkun pítsaostsins Viðskipti innlent Tryggja sér lóðir fyrir höfuðstöðvar á rúman milljarð Viðskipti innlent Heimar kaupa umdeild hús á rúma sex milljarða Viðskipti innlent Samkeppniseftirlitið segir samrunann auka samkeppni Viðskipti innlent „Óumflýjanlegt“ kílómetragjald kynnt í vikunni Neytendur Gervigreindin: Píparinn öruggur en læknirinn ekki? Atvinnulíf Fleiri hlutastörf: Ríkið greiðir nú þegar 75% launa sem mótframlag Atvinnulíf Fleiri hlutastörf: „Viltu vera memm?“ Atvinnulíf Fleiri fréttir Ofurstinn flytur til Texas Hóta því að kæra forsetann fyrir embættisglöp vegna rafmyntabrasks Rafmyntarforstjóri játar sig sekan um að féfletta viðskiptavini Musk og félagar gerðu 97,4 milljarða dala tilboð í OpenAI Beina spjótum sínum að bandarískum tæknifyrirtækjum Allar auglýsingar Super Bowl á sama stað Sagðir ætla að hafna samruna við Honda Tollastríð hafið: „Ekki gott fyrir Ísland og lífskjör Íslendinga“ Gervigreind fyrir klink veldur Bandaríkjamönnum hausverk Kínversk kúvending leiddi til hruns vestanhafs Enn deila Musk og Altman MrBeast gerir tilboð í TikTok Eftirmaður Norman yfir LIV-mótaröðinni fundinn Höfða mál gegn Musk vegna kaupanna á Twitter Vilja banna farþegum að fá sér þriðja drykkinn á flugvellinum Meta birtir óumbeðnar gervigreindarmyndir af notendum Instagram Biden stöðvar japanska yfirtöku á US Steel Næstum allir nýir bílar í Noregi rafmagnsbílar Sjá meira