HSBC afskrifar 1.100 milljarða króna 3. mars 2008 09:33 HSBC, sem hagnaðist um 1.600 milljarða þrátt fyrir 1.100 milljarð króna afskriftir. Breski bankinn HSBC, einn af stærstu bönkum Evrópu, hagnaðist um 12,2 milljarða punda, jafnvirði 1.600 milljarða íslenskra króna, á síðasta ári. Þetta er tíu prósenta aukning frá í hitteðfyrra. Þrátt fyrir þetta þurfti bankinn að afskrifa 8,7 milljarða punda, jafnvirði 1.138 milljarða króna vegna taps á verðbréfum sem tengjast bandarískum fasteignalánum. Þetta er jafnframt mestu afskriftir breskra banka. Stephen Green, stjórnarformaður HSBC, segir fjármálafyrirtæki víða um heim hafa lent í miklum kröggum vegna lausafjárþurrðarinnar sem hafi farið yfir alþjóðlega markaði upp á síðkastið. „Það er óvíst með útlitið á þessu ári," segir hann í samtali við breska ríkisútvarpið í dag. Green segir ekki útilokað að ástandið eigi enn eftir að versna áður en viðsnúningur verður. Erlent Fréttir Viðskipti Mest lesið Sýkna í vaxtamálinu: „Þetta eru gífurleg vonbrigði“ Neytendur Stærðin skiptir ekki máli Atvinnulíf Ólafur Ingi: „Ég er kostuð eiginkona“ Atvinnulíf Horfur tveggja banka úr stöðugum í jákvæðar Viðskipti innlent Megi troða „singles day“ upp í greiðslugáttirnar á sér Neytendur „Þetta verður bara heiðarlegur bisness, ég nenni engu kjaftæði“ Viðskipti innlent Að byggja upp vinnustað sem hræðist ekki breytingar Atvinnulíf Einróma niðurstaða að Hörður sé eins og Kristján í Frozen Atvinnulíf „Reglugerðin tekur gildi hvort sem menn hafa þetta hugrekki eða ekki“ Atvinnulíf Kílómetragjaldið mögulega fórnarlamb stjórnarslita Neytendur Fleiri fréttir Linkedin sektað um tugi milljarða Samkeppni eykst í Grænlandsflugi Sekta Google um meira en allan pening heimsins Adidas og Ye sættast Bjóða upp á veðmál um leiki barna og styrkja knattspyrnurisa Bein útsending: Hver hlýtur hagfræðiverðlaun sænska seðlabankans? United Airlines hefur flug milli New York og Nuuk Viðskiptavinir gjaldþrota rafmyntakauphallar endurheimta milljarða Samþykktu allt að 45 prósent toll á kínverska rafbíla Samið um lok umfangsmikils verkfalls hafnarverkamanna Sjá meira
Breski bankinn HSBC, einn af stærstu bönkum Evrópu, hagnaðist um 12,2 milljarða punda, jafnvirði 1.600 milljarða íslenskra króna, á síðasta ári. Þetta er tíu prósenta aukning frá í hitteðfyrra. Þrátt fyrir þetta þurfti bankinn að afskrifa 8,7 milljarða punda, jafnvirði 1.138 milljarða króna vegna taps á verðbréfum sem tengjast bandarískum fasteignalánum. Þetta er jafnframt mestu afskriftir breskra banka. Stephen Green, stjórnarformaður HSBC, segir fjármálafyrirtæki víða um heim hafa lent í miklum kröggum vegna lausafjárþurrðarinnar sem hafi farið yfir alþjóðlega markaði upp á síðkastið. „Það er óvíst með útlitið á þessu ári," segir hann í samtali við breska ríkisútvarpið í dag. Green segir ekki útilokað að ástandið eigi enn eftir að versna áður en viðsnúningur verður.
Erlent Fréttir Viðskipti Mest lesið Sýkna í vaxtamálinu: „Þetta eru gífurleg vonbrigði“ Neytendur Stærðin skiptir ekki máli Atvinnulíf Ólafur Ingi: „Ég er kostuð eiginkona“ Atvinnulíf Horfur tveggja banka úr stöðugum í jákvæðar Viðskipti innlent Megi troða „singles day“ upp í greiðslugáttirnar á sér Neytendur „Þetta verður bara heiðarlegur bisness, ég nenni engu kjaftæði“ Viðskipti innlent Að byggja upp vinnustað sem hræðist ekki breytingar Atvinnulíf Einróma niðurstaða að Hörður sé eins og Kristján í Frozen Atvinnulíf „Reglugerðin tekur gildi hvort sem menn hafa þetta hugrekki eða ekki“ Atvinnulíf Kílómetragjaldið mögulega fórnarlamb stjórnarslita Neytendur Fleiri fréttir Linkedin sektað um tugi milljarða Samkeppni eykst í Grænlandsflugi Sekta Google um meira en allan pening heimsins Adidas og Ye sættast Bjóða upp á veðmál um leiki barna og styrkja knattspyrnurisa Bein útsending: Hver hlýtur hagfræðiverðlaun sænska seðlabankans? United Airlines hefur flug milli New York og Nuuk Viðskiptavinir gjaldþrota rafmyntakauphallar endurheimta milljarða Samþykktu allt að 45 prósent toll á kínverska rafbíla Samið um lok umfangsmikils verkfalls hafnarverkamanna Sjá meira