Hlutabréf niður á Norðurlöndunum 9. janúar 2008 09:42 Miðlarar í þýsku kauphöllinni í Frankfurt. Mynd/AFP Gengi hlutabréfa hefur almennt lækkað í evrópskum kauphöllum í dag. Hlutabréf tóku dýfu í Bandaríkjunum í gær eftir að orðrómur fór á kreik að eitt af stærstu fasteignalánafyrirtækjum landsins ætti við lausafjárvanda að stríða og myndi hugsanlega fara í þrot. Þrátt fyrir þetta hækkaði gengi hlutabréfa almennt í Japan en Nikkei-vísitalan reis um 0,49 prósent. Vísitölur í Evrópu standa alla á rauðu í dag. Þannig hefur FTSE-vísitalan í Bretlandi lækkaði um rúmlega 1,5 prósent, hin þýska Dax-vísitala um 0,84 prósent og Cac40-vísitalan í Frakklandi um 1,35 prósent. Lækkunin er nokkuð meiri á hlutabréfamörkuðum á Norðurlöndunum. C20-vísistalan í Kaupmannahöfn hefur lækkað um 1,22 prósent, aðalvísitalan í Stokkhólmi í Svíþjóð um 1,9 prósent og í Ósló í Noregi um 2,29 prósent. Erlent Fréttir Viðskipti Mest lesið Seldi íbúðina og keypti Bitcoin í staðinn Viðskipti innlent Davíð nýr framkvæmdastjóri áfangastaða hjá Arctic Adventures Viðskipti innlent Stígur til hliðar vegna „ólíkrar sýnar“ á breytingar Viðskipti innlent Hótar þrjátíu prósenta tolli á ESB Viðskipti erlent Selja Lagarfoss með tæplega hálfs milljarðs tapi Viðskipti innlent Íbúðum í byggingu fækkar Viðskipti innlent Ójafnrétti að konur þurfi að ganga á veikindarétt vegna barneigna Viðskipti innlent Gleymdi að skrá sig úr stæðinu og því rukkuð um 48 þúsund Neytendur Hótar Kanadamönnum hærri tollgjöldum Viðskipti erlent Völdu Noreg fram yfir Ísland þrátt fyrir að besta lausnin væri hér Viðskipti innlent Fleiri fréttir Hótar þrjátíu prósenta tolli á ESB Hótar Kanadamönnum hærri tollgjöldum Forstjóri X hættir óvænt Kynna nýtt kerfi gegn „gervigreindarsópum“ SAS í sókn og kaupir 55 brasilískar vélar Forstjóri Flügger ákærður fyrir brot á viðskiptaþvingunum „Alltaf leiðindamál að lenda í svona“ Loka fyrir færslur á Workplace í haust Trump segir sjaldgæfa málma og segla aftur á leið til Bandaríkjanna Viðvörunarbjöllur glymja vegna Kína og sjaldgæfra málma Tollar á ál og stál hækka Sjá meira
Gengi hlutabréfa hefur almennt lækkað í evrópskum kauphöllum í dag. Hlutabréf tóku dýfu í Bandaríkjunum í gær eftir að orðrómur fór á kreik að eitt af stærstu fasteignalánafyrirtækjum landsins ætti við lausafjárvanda að stríða og myndi hugsanlega fara í þrot. Þrátt fyrir þetta hækkaði gengi hlutabréfa almennt í Japan en Nikkei-vísitalan reis um 0,49 prósent. Vísitölur í Evrópu standa alla á rauðu í dag. Þannig hefur FTSE-vísitalan í Bretlandi lækkaði um rúmlega 1,5 prósent, hin þýska Dax-vísitala um 0,84 prósent og Cac40-vísitalan í Frakklandi um 1,35 prósent. Lækkunin er nokkuð meiri á hlutabréfamörkuðum á Norðurlöndunum. C20-vísistalan í Kaupmannahöfn hefur lækkað um 1,22 prósent, aðalvísitalan í Stokkhólmi í Svíþjóð um 1,9 prósent og í Ósló í Noregi um 2,29 prósent.
Erlent Fréttir Viðskipti Mest lesið Seldi íbúðina og keypti Bitcoin í staðinn Viðskipti innlent Davíð nýr framkvæmdastjóri áfangastaða hjá Arctic Adventures Viðskipti innlent Stígur til hliðar vegna „ólíkrar sýnar“ á breytingar Viðskipti innlent Hótar þrjátíu prósenta tolli á ESB Viðskipti erlent Selja Lagarfoss með tæplega hálfs milljarðs tapi Viðskipti innlent Íbúðum í byggingu fækkar Viðskipti innlent Ójafnrétti að konur þurfi að ganga á veikindarétt vegna barneigna Viðskipti innlent Gleymdi að skrá sig úr stæðinu og því rukkuð um 48 þúsund Neytendur Hótar Kanadamönnum hærri tollgjöldum Viðskipti erlent Völdu Noreg fram yfir Ísland þrátt fyrir að besta lausnin væri hér Viðskipti innlent Fleiri fréttir Hótar þrjátíu prósenta tolli á ESB Hótar Kanadamönnum hærri tollgjöldum Forstjóri X hættir óvænt Kynna nýtt kerfi gegn „gervigreindarsópum“ SAS í sókn og kaupir 55 brasilískar vélar Forstjóri Flügger ákærður fyrir brot á viðskiptaþvingunum „Alltaf leiðindamál að lenda í svona“ Loka fyrir færslur á Workplace í haust Trump segir sjaldgæfa málma og segla aftur á leið til Bandaríkjanna Viðvörunarbjöllur glymja vegna Kína og sjaldgæfra málma Tollar á ál og stál hækka Sjá meira