Ellefu bankamenn gætu greitt 1700 kennurum eða 2500 löggum árslaun Steinþór Helgi Arnsteinsson skrifar 1. ágúst 2008 14:35 MYND/Stefán B. Önundarson Margt nýtilegt mætti gera við þá rétt tæpu fjóra milljarða sem ellefu tekjuhæstu bankamennirnir fengu í tekjur á síðasta ári en þetta eru þeir ellefu bankamenn sem fengu yfir tuttugu milljónir á mánuði í tekjur. Hér eru nokkrar skemmtilegar staðreyndir um notkun fjögurra milljarða: - Það væri hægt að greiða hátt í átta hundruð hjúkrunarfræðingum grunnlaun í ár (samkv. lægsta taxta af heimasíðu Fíh) - Almennur rekstur Listaháskólans væri hólpinn í nærri átta ár (samkv. Fjárlögum 2008) - Það tæki Þórhall Gunnarsson, ritstjóra Kastljóssins, rúm 415 ár að vinna sér inn þessa upphæð (miðað við mánaðarlaun hans í fyrra) - Hægt væri að borga Kobe Bryant árslaun og nokkra mánuði til (samkv. Forbes um áætlaðar heildartekjur hans í ár) - Það væri hægt að greiða yfir sautján hundruð grunnskólakennurum undir þrítugu grunnlaun í ár (samkv. lægsta taxta af heimasíðu KÍ) - Þú gætir kallað Árna Johnsen glæpamann og stórslys átta hundrað sinnum í fjölmiðlum (miðað við miskabótakröfu Árna Johnsen á hendur Agnesi Bragadóttur) - Hægt væri að setja saman 2500 manna lið af ófaglærðum lögregluþjónum og borgað því grunnlaun í heilt ár (samkv. taxta af heimasíðu LL) -Yfir 250 Range Rover Sport af dýrustu gerð væri hægt að smella á götuna (samkv. verðlista B&L) - Ársframlög Íslands til þróunaraðstoðar til Malaví mætti rúmlega þrettánfalda (samkv. árskýrslu ÞSSÍ 2007) Skattar og tollar Tekjur Tengdar fréttir Hreiðar Már þénaði 62 milljónir á mánuði í fyrra Hreiðar Már Sigurðsson, forstjóri Kaupþings, þénaði rétt tæpar 62 milljónir króna á mánuði í fyrra samkvæmt tekjublaði Frjálsrar verslunar sem kom út í morgun. Hreiðar Már ber höfuð og herðar yfir aðra Íslendinga. 1. ágúst 2008 08:55 Forseti ASÍ: Á ekki líknarorð yfir kjörin Grétar Þorsteinsson, forseti ASÍ, segir að kjör tekjuhæstu bankamanna séu komin úr öllum takt við íslenskt samfélag en ellefu tekjuhæstu bankamennirnir voru samtals með hátt í fjóra milljarða í tekjur á síðasta ári. 1. ágúst 2008 11:10 Óskar þess að SUS hætti að vernda þessa tegund af „lítilmagna“ Ögmundur Jónasson, alþingismaður og formaður BSRB, segir að lykillinn að því að koma í veg fyrir ofurlaun bankamanna og annarra sé upplýsingaflæði. Þess vegna furðar hann sig á því að það sé eitt helsta hugsjónaverkefni SUS, Sambands ungra sjálfstæðismanna, að banna aðgang að skattskrám. 1. ágúst 2008 11:52 Tekjur ellefu hæstu bankamanna um 4 milljarðar á síðasta ári Bankamenn báru ekki skarðan hlut frá borði tekjulega séð á síðasta ári ef marka má álingarskrá skattsins sem lögð var fram í gær. Alls voru ellefu tekjuhæstu bankamenn landsins með rétt tæpa fjóra milljarða samtals á síðasta ári og höfðu allir yfir 20 milljónir í mánuði í tekjur. 1. ágúst 2008 09:28 Mest lesið Fluttu með alla fjölskylduna til Tene: „Nenni ekki að vera í þessari typpakeppni“ Lífið Stöðugt spurðir hvers vegna þeir ættleiddu ekki bara Lífið Sjóðheit stemning í eftirpartýi Flóna Lífið Skuggavaldið: Samsæriskenningum aldrei verið beitt svona áður Lífið Bubbi byrjaður á hugvíkkandi efnum Lífið Halla og Bjössi í Mottumars sokkunum í fyrsta sinn Lífið 38 ára hreinn sveinn: Er til leið út úr þessum vítahring? Lífið Segir hlutverkið hafa bjargað lífi sínu Lífið Steinhissa en verður Dumbledore Lífið „Hann kann að dansa, maður minn!“ Lífið Fleiri fréttir Kjósa ekki Fiennes heldur Brody vegna misskilnings Öllu tjaldað til í sjö ára afmæli Chicago Halla og Bjössi í Mottumars sokkunum í fyrsta sinn Steinhissa en verður Dumbledore Fluttu með alla fjölskylduna til Tene: „Nenni ekki að vera í þessari typpakeppni“ „Hann kann að dansa, maður minn!“ Skuggavaldið: Samsæriskenningum aldrei verið beitt svona áður Segir hlutverkið hafa bjargað lífi sínu Stöðugt spurðir hvers vegna þeir ættleiddu ekki bara Rappar um vímu Sjóðheit stemning í eftirpartýi Flóna 38 ára hreinn sveinn: Er til leið út úr þessum vítahring? Ísraelar þekkja ásakanir um stuld af eigin raun Ómótstæðilegar Créme Brulée bollur með stökkum sykurhjúp Bubbi byrjaður á hugvíkkandi efnum Heillandi heimili í Hlíðunum Hótaði óprúttnum grínista hálsbroti Vilja að Íslandi verði vísað úr keppni ef ekki er fallist á kröfur þeirra Langar að verða menntamálaráðherra og breyta miklu í kjölfarið Mikil ást á klúbbnum Gellurnar fjölmenntu í afmæli Porra Vinur Patriks kom upp um hann Grammy-goðsögnin Roberta Flack látin Svona skiptust atkvæðin í Söngvakeppninni í heild sinni Gurrý selur slotið Blöskrar tíminn sem þingmenn verja í tappatuð og gallabuxur Allskonar trix til að spara mikla fjármuni Segir galið að vara við kjöti en ekki sælgæti Stjörnulífið: Skvísupartý, konudagurinn og Söngvakeppnin Minnast Árna Grétars á maraþon-minningartónleikum Sjá meira
Margt nýtilegt mætti gera við þá rétt tæpu fjóra milljarða sem ellefu tekjuhæstu bankamennirnir fengu í tekjur á síðasta ári en þetta eru þeir ellefu bankamenn sem fengu yfir tuttugu milljónir á mánuði í tekjur. Hér eru nokkrar skemmtilegar staðreyndir um notkun fjögurra milljarða: - Það væri hægt að greiða hátt í átta hundruð hjúkrunarfræðingum grunnlaun í ár (samkv. lægsta taxta af heimasíðu Fíh) - Almennur rekstur Listaháskólans væri hólpinn í nærri átta ár (samkv. Fjárlögum 2008) - Það tæki Þórhall Gunnarsson, ritstjóra Kastljóssins, rúm 415 ár að vinna sér inn þessa upphæð (miðað við mánaðarlaun hans í fyrra) - Hægt væri að borga Kobe Bryant árslaun og nokkra mánuði til (samkv. Forbes um áætlaðar heildartekjur hans í ár) - Það væri hægt að greiða yfir sautján hundruð grunnskólakennurum undir þrítugu grunnlaun í ár (samkv. lægsta taxta af heimasíðu KÍ) - Þú gætir kallað Árna Johnsen glæpamann og stórslys átta hundrað sinnum í fjölmiðlum (miðað við miskabótakröfu Árna Johnsen á hendur Agnesi Bragadóttur) - Hægt væri að setja saman 2500 manna lið af ófaglærðum lögregluþjónum og borgað því grunnlaun í heilt ár (samkv. taxta af heimasíðu LL) -Yfir 250 Range Rover Sport af dýrustu gerð væri hægt að smella á götuna (samkv. verðlista B&L) - Ársframlög Íslands til þróunaraðstoðar til Malaví mætti rúmlega þrettánfalda (samkv. árskýrslu ÞSSÍ 2007)
Skattar og tollar Tekjur Tengdar fréttir Hreiðar Már þénaði 62 milljónir á mánuði í fyrra Hreiðar Már Sigurðsson, forstjóri Kaupþings, þénaði rétt tæpar 62 milljónir króna á mánuði í fyrra samkvæmt tekjublaði Frjálsrar verslunar sem kom út í morgun. Hreiðar Már ber höfuð og herðar yfir aðra Íslendinga. 1. ágúst 2008 08:55 Forseti ASÍ: Á ekki líknarorð yfir kjörin Grétar Þorsteinsson, forseti ASÍ, segir að kjör tekjuhæstu bankamanna séu komin úr öllum takt við íslenskt samfélag en ellefu tekjuhæstu bankamennirnir voru samtals með hátt í fjóra milljarða í tekjur á síðasta ári. 1. ágúst 2008 11:10 Óskar þess að SUS hætti að vernda þessa tegund af „lítilmagna“ Ögmundur Jónasson, alþingismaður og formaður BSRB, segir að lykillinn að því að koma í veg fyrir ofurlaun bankamanna og annarra sé upplýsingaflæði. Þess vegna furðar hann sig á því að það sé eitt helsta hugsjónaverkefni SUS, Sambands ungra sjálfstæðismanna, að banna aðgang að skattskrám. 1. ágúst 2008 11:52 Tekjur ellefu hæstu bankamanna um 4 milljarðar á síðasta ári Bankamenn báru ekki skarðan hlut frá borði tekjulega séð á síðasta ári ef marka má álingarskrá skattsins sem lögð var fram í gær. Alls voru ellefu tekjuhæstu bankamenn landsins með rétt tæpa fjóra milljarða samtals á síðasta ári og höfðu allir yfir 20 milljónir í mánuði í tekjur. 1. ágúst 2008 09:28 Mest lesið Fluttu með alla fjölskylduna til Tene: „Nenni ekki að vera í þessari typpakeppni“ Lífið Stöðugt spurðir hvers vegna þeir ættleiddu ekki bara Lífið Sjóðheit stemning í eftirpartýi Flóna Lífið Skuggavaldið: Samsæriskenningum aldrei verið beitt svona áður Lífið Bubbi byrjaður á hugvíkkandi efnum Lífið Halla og Bjössi í Mottumars sokkunum í fyrsta sinn Lífið 38 ára hreinn sveinn: Er til leið út úr þessum vítahring? Lífið Segir hlutverkið hafa bjargað lífi sínu Lífið Steinhissa en verður Dumbledore Lífið „Hann kann að dansa, maður minn!“ Lífið Fleiri fréttir Kjósa ekki Fiennes heldur Brody vegna misskilnings Öllu tjaldað til í sjö ára afmæli Chicago Halla og Bjössi í Mottumars sokkunum í fyrsta sinn Steinhissa en verður Dumbledore Fluttu með alla fjölskylduna til Tene: „Nenni ekki að vera í þessari typpakeppni“ „Hann kann að dansa, maður minn!“ Skuggavaldið: Samsæriskenningum aldrei verið beitt svona áður Segir hlutverkið hafa bjargað lífi sínu Stöðugt spurðir hvers vegna þeir ættleiddu ekki bara Rappar um vímu Sjóðheit stemning í eftirpartýi Flóna 38 ára hreinn sveinn: Er til leið út úr þessum vítahring? Ísraelar þekkja ásakanir um stuld af eigin raun Ómótstæðilegar Créme Brulée bollur með stökkum sykurhjúp Bubbi byrjaður á hugvíkkandi efnum Heillandi heimili í Hlíðunum Hótaði óprúttnum grínista hálsbroti Vilja að Íslandi verði vísað úr keppni ef ekki er fallist á kröfur þeirra Langar að verða menntamálaráðherra og breyta miklu í kjölfarið Mikil ást á klúbbnum Gellurnar fjölmenntu í afmæli Porra Vinur Patriks kom upp um hann Grammy-goðsögnin Roberta Flack látin Svona skiptust atkvæðin í Söngvakeppninni í heild sinni Gurrý selur slotið Blöskrar tíminn sem þingmenn verja í tappatuð og gallabuxur Allskonar trix til að spara mikla fjármuni Segir galið að vara við kjöti en ekki sælgæti Stjörnulífið: Skvísupartý, konudagurinn og Söngvakeppnin Minnast Árna Grétars á maraþon-minningartónleikum Sjá meira
Hreiðar Már þénaði 62 milljónir á mánuði í fyrra Hreiðar Már Sigurðsson, forstjóri Kaupþings, þénaði rétt tæpar 62 milljónir króna á mánuði í fyrra samkvæmt tekjublaði Frjálsrar verslunar sem kom út í morgun. Hreiðar Már ber höfuð og herðar yfir aðra Íslendinga. 1. ágúst 2008 08:55
Forseti ASÍ: Á ekki líknarorð yfir kjörin Grétar Þorsteinsson, forseti ASÍ, segir að kjör tekjuhæstu bankamanna séu komin úr öllum takt við íslenskt samfélag en ellefu tekjuhæstu bankamennirnir voru samtals með hátt í fjóra milljarða í tekjur á síðasta ári. 1. ágúst 2008 11:10
Óskar þess að SUS hætti að vernda þessa tegund af „lítilmagna“ Ögmundur Jónasson, alþingismaður og formaður BSRB, segir að lykillinn að því að koma í veg fyrir ofurlaun bankamanna og annarra sé upplýsingaflæði. Þess vegna furðar hann sig á því að það sé eitt helsta hugsjónaverkefni SUS, Sambands ungra sjálfstæðismanna, að banna aðgang að skattskrám. 1. ágúst 2008 11:52
Tekjur ellefu hæstu bankamanna um 4 milljarðar á síðasta ári Bankamenn báru ekki skarðan hlut frá borði tekjulega séð á síðasta ári ef marka má álingarskrá skattsins sem lögð var fram í gær. Alls voru ellefu tekjuhæstu bankamenn landsins með rétt tæpa fjóra milljarða samtals á síðasta ári og höfðu allir yfir 20 milljónir í mánuði í tekjur. 1. ágúst 2008 09:28