Danir baula á konur á barneignaraldri 16. júlí 2008 00:01 BARNEIGNIR geta haft áhrif á starfsframa, samkvæmt nýrri rannsókn. Mörg fyrirtæki ráða fremur aðra umsækjendur en konur á barneignaraldri. Þetta kemur fram í Börsen en þar er sagt frá rannsókn sem greiningarstöðin Zapera gerði með því að taka viðtöl við 252 starfsmannastjóra í dönskum fyrirtækjum. Um 10% starfsmannastjóra viðurkenndu að hafa hafnað konu á barneignaraldri þrátt fyrir að hún hefði verið jafnhæf eða hæfari en aðrir umsækjendur í starfið. Ekki virðist sömu sögu að segja á Íslandi ef marka má orð ráðningarstjóra Capacent og Hagvangs. „Það sem ég þekki til íslenska markaðarins þá get ég ekki séð að íslensk fyrirtæki hafni konum á barneignaraldri, nema síður sé,“ segir Auður Bjarnadóttir, ráðningarstjóri hjá Capacent. Þórir Þorvarðarson, ráðningarstjóri hjá Hagvangi, tekur í sama streng og segist ekki hafa upplifað slík dæmi hér á landi. -ghh Héðan og þaðan Mest lesið Sýkna í vaxtamálinu: „Þetta eru gífurleg vonbrigði“ Neytendur Ólafur Ingi: „Ég er kostuð eiginkona“ Atvinnulíf Stærðin skiptir ekki máli Atvinnulíf Megi troða „singles day“ upp í greiðslugáttirnar á sér Neytendur „Þetta verður bara heiðarlegur bisness, ég nenni engu kjaftæði“ Viðskipti innlent Fáránlegt að eiga ekki „smá Bitcoin“ á Íslandi Viðskipti innlent Einróma niðurstaða að Hörður sé eins og Kristján í Frozen Atvinnulíf Deildarstjóri, lögfræðingur og viðskiptastjóri ráðin til Mílu Viðskipti innlent Ísold ráðin markaðsstjóri Viðskipti innlent Horfur tveggja banka úr stöðugum í jákvæðar Viðskipti innlent Fleiri fréttir Linkedin sektað um tugi milljarða Samkeppni eykst í Grænlandsflugi Sekta Google um meira en allan pening heimsins Adidas og Ye sættast Bjóða upp á veðmál um leiki barna og styrkja knattspyrnurisa Bein útsending: Hver hlýtur hagfræðiverðlaun sænska seðlabankans? United Airlines hefur flug milli New York og Nuuk Viðskiptavinir gjaldþrota rafmyntakauphallar endurheimta milljarða Samþykktu allt að 45 prósent toll á kínverska rafbíla Samið um lok umfangsmikils verkfalls hafnarverkamanna Sjá meira
Mörg fyrirtæki ráða fremur aðra umsækjendur en konur á barneignaraldri. Þetta kemur fram í Börsen en þar er sagt frá rannsókn sem greiningarstöðin Zapera gerði með því að taka viðtöl við 252 starfsmannastjóra í dönskum fyrirtækjum. Um 10% starfsmannastjóra viðurkenndu að hafa hafnað konu á barneignaraldri þrátt fyrir að hún hefði verið jafnhæf eða hæfari en aðrir umsækjendur í starfið. Ekki virðist sömu sögu að segja á Íslandi ef marka má orð ráðningarstjóra Capacent og Hagvangs. „Það sem ég þekki til íslenska markaðarins þá get ég ekki séð að íslensk fyrirtæki hafni konum á barneignaraldri, nema síður sé,“ segir Auður Bjarnadóttir, ráðningarstjóri hjá Capacent. Þórir Þorvarðarson, ráðningarstjóri hjá Hagvangi, tekur í sama streng og segist ekki hafa upplifað slík dæmi hér á landi. -ghh
Héðan og þaðan Mest lesið Sýkna í vaxtamálinu: „Þetta eru gífurleg vonbrigði“ Neytendur Ólafur Ingi: „Ég er kostuð eiginkona“ Atvinnulíf Stærðin skiptir ekki máli Atvinnulíf Megi troða „singles day“ upp í greiðslugáttirnar á sér Neytendur „Þetta verður bara heiðarlegur bisness, ég nenni engu kjaftæði“ Viðskipti innlent Fáránlegt að eiga ekki „smá Bitcoin“ á Íslandi Viðskipti innlent Einróma niðurstaða að Hörður sé eins og Kristján í Frozen Atvinnulíf Deildarstjóri, lögfræðingur og viðskiptastjóri ráðin til Mílu Viðskipti innlent Ísold ráðin markaðsstjóri Viðskipti innlent Horfur tveggja banka úr stöðugum í jákvæðar Viðskipti innlent Fleiri fréttir Linkedin sektað um tugi milljarða Samkeppni eykst í Grænlandsflugi Sekta Google um meira en allan pening heimsins Adidas og Ye sættast Bjóða upp á veðmál um leiki barna og styrkja knattspyrnurisa Bein útsending: Hver hlýtur hagfræðiverðlaun sænska seðlabankans? United Airlines hefur flug milli New York og Nuuk Viðskiptavinir gjaldþrota rafmyntakauphallar endurheimta milljarða Samþykktu allt að 45 prósent toll á kínverska rafbíla Samið um lok umfangsmikils verkfalls hafnarverkamanna Sjá meira