Viðsnúningur á erlendum mörkuðum 26. nóvember 2007 16:26 Frá hlutabréfamarkaði í Bandaríkjunum en gengi helstu vísitalna þar í landi tók snarpa dýfu seinni part dags. Mynd/AP Snarpur viðsnúningur varð á gengi helstu hlutabréfavísitalna á Vesturlöndum skömmu eftir hádegi í dag þegar bandaríski fjárfestingabankinn Goldman Sachs greindi frá því að líkur væru á að HSBC, einn af stærsti bönkum heims, gæti neyðst til þess að afskrifa tólf milljarða bandaríkjadala, jafnvirði 760 milljarða íslenskra króna, útlán. Fréttaveita Bloomberg segir ljóst að enn eigi eftir að dýpka á undirmálslánakrísunni, sem hefur plagað fjármálafyrirtæki víða um heim vegna mikilla vanskila á fasteignalánum vestanhafs. Bloomberg hefur hins vegar eftir fulltrúum nokkurra af stærstu bönkum Bandaríkjanna, að þeir vilji ekki tjá sig um málið. Þá spilar inn í að bandarískir bankar lækkuðu verðmat sitt á nokkrum af stærstu byggingaverktökum vestanhafs í dag. Gengi helstu vísitalna var á uppleið fram eftir degi en snérist snarlega við eftir að fréttin birtist. FTSE-vísitalan í Bretlandi lækkaði um 0,9 prósent og vísitölur í öðrum löndum litlu minna. Þá lækkaði Dow Jones-vísitalan í Bandaríkjunum snarlega en hún hefur það sem af er dags lækkað um 0,25 prósent. Nasdaq-vísitalan hefur sveiflast nokkuð en hún hefur lækkað um rúm 0,6 prósent. Erlent Fréttir Viðskipti Mest lesið Lægri tollar á samkeppnisríkin veiki stöðuna svo um munar Viðskipti innlent Slugsagjöldin „neyðarúrræði“ og „ekki til að græða“ Neytendur Óskar eftir starfslokum Viðskipti innlent Stækka hótelveldið á Suðurlandi Viðskipti innlent Fyrsta íslenska grænkera ostagerðin í hættu Viðskipti innlent Íslensku KFC-feðgarnir í Danmörku gjaldþrota Viðskipti erlent Almannatenglar stofna fjölmiðil Viðskipti innlent Skilur ekkert í stjórnvöldum að hafa ekki stöðvað „græðgisvæðingu“ í bílastæðamálum Viðskipti innlent Borið á kvörtunum undan leigubílstjórum Neytendur Atvinnuleysi eykst hægt með lækkandi sól Viðskipti innlent Fleiri fréttir Íslensku KFC-feðgarnir í Danmörku gjaldþrota Kynntu nýja útgáfu ChatGPT: „Þetta er eins og að tala við sérfræðing“ Stærsti olíu- og gasfundur olíurisa í 25 ár Tíu prósenta tollur á færeyskar vörur Leist ekki á hagtölur og rak yfirmann stofnunarinnar Hagnaðist um 2,2 billjónir króna Gengi Novo Nordisk steypist niður Samkomulagið það besta mögulega í erfiðum aðstæðum Stærsti olíufundur Evrópu í áratug í Póllandi Hampiðjan kaupir ástralskan kaðlaframleiðanda Japanskir bílaframleiðendur í skýjunum eftir tollasamkomulag Hagnaðurinn af Labubu sagður hafa aukist um 350 prósent Hótar þrjátíu prósenta tolli á ESB Hótar Kanadamönnum hærri tollgjöldum Forstjóri X hættir óvænt Kynna nýtt kerfi gegn „gervigreindarsópum“ SAS í sókn og kaupir 55 brasilískar vélar Sjá meira
Snarpur viðsnúningur varð á gengi helstu hlutabréfavísitalna á Vesturlöndum skömmu eftir hádegi í dag þegar bandaríski fjárfestingabankinn Goldman Sachs greindi frá því að líkur væru á að HSBC, einn af stærsti bönkum heims, gæti neyðst til þess að afskrifa tólf milljarða bandaríkjadala, jafnvirði 760 milljarða íslenskra króna, útlán. Fréttaveita Bloomberg segir ljóst að enn eigi eftir að dýpka á undirmálslánakrísunni, sem hefur plagað fjármálafyrirtæki víða um heim vegna mikilla vanskila á fasteignalánum vestanhafs. Bloomberg hefur hins vegar eftir fulltrúum nokkurra af stærstu bönkum Bandaríkjanna, að þeir vilji ekki tjá sig um málið. Þá spilar inn í að bandarískir bankar lækkuðu verðmat sitt á nokkrum af stærstu byggingaverktökum vestanhafs í dag. Gengi helstu vísitalna var á uppleið fram eftir degi en snérist snarlega við eftir að fréttin birtist. FTSE-vísitalan í Bretlandi lækkaði um 0,9 prósent og vísitölur í öðrum löndum litlu minna. Þá lækkaði Dow Jones-vísitalan í Bandaríkjunum snarlega en hún hefur það sem af er dags lækkað um 0,25 prósent. Nasdaq-vísitalan hefur sveiflast nokkuð en hún hefur lækkað um rúm 0,6 prósent.
Erlent Fréttir Viðskipti Mest lesið Lægri tollar á samkeppnisríkin veiki stöðuna svo um munar Viðskipti innlent Slugsagjöldin „neyðarúrræði“ og „ekki til að græða“ Neytendur Óskar eftir starfslokum Viðskipti innlent Stækka hótelveldið á Suðurlandi Viðskipti innlent Fyrsta íslenska grænkera ostagerðin í hættu Viðskipti innlent Íslensku KFC-feðgarnir í Danmörku gjaldþrota Viðskipti erlent Almannatenglar stofna fjölmiðil Viðskipti innlent Skilur ekkert í stjórnvöldum að hafa ekki stöðvað „græðgisvæðingu“ í bílastæðamálum Viðskipti innlent Borið á kvörtunum undan leigubílstjórum Neytendur Atvinnuleysi eykst hægt með lækkandi sól Viðskipti innlent Fleiri fréttir Íslensku KFC-feðgarnir í Danmörku gjaldþrota Kynntu nýja útgáfu ChatGPT: „Þetta er eins og að tala við sérfræðing“ Stærsti olíu- og gasfundur olíurisa í 25 ár Tíu prósenta tollur á færeyskar vörur Leist ekki á hagtölur og rak yfirmann stofnunarinnar Hagnaðist um 2,2 billjónir króna Gengi Novo Nordisk steypist niður Samkomulagið það besta mögulega í erfiðum aðstæðum Stærsti olíufundur Evrópu í áratug í Póllandi Hampiðjan kaupir ástralskan kaðlaframleiðanda Japanskir bílaframleiðendur í skýjunum eftir tollasamkomulag Hagnaðurinn af Labubu sagður hafa aukist um 350 prósent Hótar þrjátíu prósenta tolli á ESB Hótar Kanadamönnum hærri tollgjöldum Forstjóri X hættir óvænt Kynna nýtt kerfi gegn „gervigreindarsópum“ SAS í sókn og kaupir 55 brasilískar vélar Sjá meira
Skilur ekkert í stjórnvöldum að hafa ekki stöðvað „græðgisvæðingu“ í bílastæðamálum Viðskipti innlent
Skilur ekkert í stjórnvöldum að hafa ekki stöðvað „græðgisvæðingu“ í bílastæðamálum Viðskipti innlent