Ég stenst pressuna 10. október 2007 08:56 NordicPhotos/GettyImages Lewis Hamilton segir að hann geti vel staðist pressuna sem verður á honum í Brasilíu þann 21. október nk þegar hann getur orðið yngsti heimsmeistari í sögu Formúlu 1. Þessi 22 ára gamli nýliði hefur fjögurra stiga forskot á liðsfélaga sinn og heimsmeistarann Fernando Alonso í töflunni og Kimi Raikkönen er sjö stigum á eftir honum. "Ég hef verið í sömu stöðu og þessari áður og ég vona að ég höndli þessa stöðu jafn vel," sagði Hamilton, sem vann GP2 mótið í kappakstri árið 2006. "Ef maður fer að velta sér upp úr því neikvæða í þessum bransa getur maður auðveldlega skemmt hjá sér hugarfarið. Það eina sem ég hugsa um er bara að koma sér upp í bílinn því ekkert lætur mér líða eins vel og að keyra," sagði Hamilton. Formúla Mest lesið Dagur sló í gegn á sviðinu: „Gefið honum ríkisborgararétt“ Handbolti Pavel rýfur þögnina: „Þetta kemur Keflavík ekkert við“ Körfubolti Ekki komið að kveðjustund hjá Gunnari Nelson Sport Þunnskipuð og ísköld framlína ekki endilega stærsta vandamál Amorim Enski boltinn Ný tækifæri fyrir syni Péturs: „Auðvitað saknar maður þess að vera með þeim“ Körfubolti Dagskráin í dag: Skytturnar hans Arteta Sport Aron Sig nýr fyrirliði KR Íslenski boltinn Warriors íhuga að sækja Durant á nýjan leik Körfubolti Trylltust þegar Dagur ávarpaði fjöldann: „Þið eruð klikkað fólk“ Handbolti Markahrókur City varð fyrir kvenhatri og rasisma Enski boltinn Fleiri fréttir Hamilton klessti Ferrari-inn á fyrsta degi Arftaki Hamiltons fékk bílprófið sex vikum fyrir fyrstu keppni tímabilsins Mun harðari refsingar á nýju formúlu 1 tímabili Hamilton gæti ekki verið spenntari fyrir komandi tímabili Sjá meira
Lewis Hamilton segir að hann geti vel staðist pressuna sem verður á honum í Brasilíu þann 21. október nk þegar hann getur orðið yngsti heimsmeistari í sögu Formúlu 1. Þessi 22 ára gamli nýliði hefur fjögurra stiga forskot á liðsfélaga sinn og heimsmeistarann Fernando Alonso í töflunni og Kimi Raikkönen er sjö stigum á eftir honum. "Ég hef verið í sömu stöðu og þessari áður og ég vona að ég höndli þessa stöðu jafn vel," sagði Hamilton, sem vann GP2 mótið í kappakstri árið 2006. "Ef maður fer að velta sér upp úr því neikvæða í þessum bransa getur maður auðveldlega skemmt hjá sér hugarfarið. Það eina sem ég hugsa um er bara að koma sér upp í bílinn því ekkert lætur mér líða eins vel og að keyra," sagði Hamilton.
Formúla Mest lesið Dagur sló í gegn á sviðinu: „Gefið honum ríkisborgararétt“ Handbolti Pavel rýfur þögnina: „Þetta kemur Keflavík ekkert við“ Körfubolti Ekki komið að kveðjustund hjá Gunnari Nelson Sport Þunnskipuð og ísköld framlína ekki endilega stærsta vandamál Amorim Enski boltinn Ný tækifæri fyrir syni Péturs: „Auðvitað saknar maður þess að vera með þeim“ Körfubolti Dagskráin í dag: Skytturnar hans Arteta Sport Aron Sig nýr fyrirliði KR Íslenski boltinn Warriors íhuga að sækja Durant á nýjan leik Körfubolti Trylltust þegar Dagur ávarpaði fjöldann: „Þið eruð klikkað fólk“ Handbolti Markahrókur City varð fyrir kvenhatri og rasisma Enski boltinn Fleiri fréttir Hamilton klessti Ferrari-inn á fyrsta degi Arftaki Hamiltons fékk bílprófið sex vikum fyrir fyrstu keppni tímabilsins Mun harðari refsingar á nýju formúlu 1 tímabili Hamilton gæti ekki verið spenntari fyrir komandi tímabili Sjá meira