Ég stenst pressuna 10. október 2007 08:56 NordicPhotos/GettyImages Lewis Hamilton segir að hann geti vel staðist pressuna sem verður á honum í Brasilíu þann 21. október nk þegar hann getur orðið yngsti heimsmeistari í sögu Formúlu 1. Þessi 22 ára gamli nýliði hefur fjögurra stiga forskot á liðsfélaga sinn og heimsmeistarann Fernando Alonso í töflunni og Kimi Raikkönen er sjö stigum á eftir honum. "Ég hef verið í sömu stöðu og þessari áður og ég vona að ég höndli þessa stöðu jafn vel," sagði Hamilton, sem vann GP2 mótið í kappakstri árið 2006. "Ef maður fer að velta sér upp úr því neikvæða í þessum bransa getur maður auðveldlega skemmt hjá sér hugarfarið. Það eina sem ég hugsa um er bara að koma sér upp í bílinn því ekkert lætur mér líða eins vel og að keyra," sagði Hamilton. Formúla Mest lesið Dagur sló í gegn á sviðinu: „Gefið honum ríkisborgararétt“ Handbolti Pavel rýfur þögnina: „Þetta kemur Keflavík ekkert við“ Körfubolti Ekki komið að kveðjustund hjá Gunnari Nelson Sport Þunnskipuð og ísköld framlína ekki endilega stærsta vandamál Amorim Enski boltinn Franska stórliðið staðfestir komu Dags Handbolti Sonur Jordans handtekinn með kókaín Körfubolti Ný tækifæri fyrir syni Péturs: „Auðvitað saknar maður þess að vera með þeim“ Körfubolti Fyrsti sitjandi forsetinn á Super Bowl Sport Tiger syrgir móður sína Golf „Ég fór ekki í fýlu, ég var bara sóttur“ Sport Fleiri fréttir Hamilton klessti Ferrari-inn á fyrsta degi Arftaki Hamiltons fékk bílprófið sex vikum fyrir fyrstu keppni tímabilsins Mun harðari refsingar á nýju formúlu 1 tímabili Hamilton gæti ekki verið spenntari fyrir komandi tímabili Sjá meira
Lewis Hamilton segir að hann geti vel staðist pressuna sem verður á honum í Brasilíu þann 21. október nk þegar hann getur orðið yngsti heimsmeistari í sögu Formúlu 1. Þessi 22 ára gamli nýliði hefur fjögurra stiga forskot á liðsfélaga sinn og heimsmeistarann Fernando Alonso í töflunni og Kimi Raikkönen er sjö stigum á eftir honum. "Ég hef verið í sömu stöðu og þessari áður og ég vona að ég höndli þessa stöðu jafn vel," sagði Hamilton, sem vann GP2 mótið í kappakstri árið 2006. "Ef maður fer að velta sér upp úr því neikvæða í þessum bransa getur maður auðveldlega skemmt hjá sér hugarfarið. Það eina sem ég hugsa um er bara að koma sér upp í bílinn því ekkert lætur mér líða eins vel og að keyra," sagði Hamilton.
Formúla Mest lesið Dagur sló í gegn á sviðinu: „Gefið honum ríkisborgararétt“ Handbolti Pavel rýfur þögnina: „Þetta kemur Keflavík ekkert við“ Körfubolti Ekki komið að kveðjustund hjá Gunnari Nelson Sport Þunnskipuð og ísköld framlína ekki endilega stærsta vandamál Amorim Enski boltinn Franska stórliðið staðfestir komu Dags Handbolti Sonur Jordans handtekinn með kókaín Körfubolti Ný tækifæri fyrir syni Péturs: „Auðvitað saknar maður þess að vera með þeim“ Körfubolti Fyrsti sitjandi forsetinn á Super Bowl Sport Tiger syrgir móður sína Golf „Ég fór ekki í fýlu, ég var bara sóttur“ Sport Fleiri fréttir Hamilton klessti Ferrari-inn á fyrsta degi Arftaki Hamiltons fékk bílprófið sex vikum fyrir fyrstu keppni tímabilsins Mun harðari refsingar á nýju formúlu 1 tímabili Hamilton gæti ekki verið spenntari fyrir komandi tímabili Sjá meira